Morgunblaðið - 26.08.2008, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.08.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 2008 31 Borgarlögmaður Lögfræðingur Hjá borgarlögmanni býðst metnaðarfullu fólki krefjandi og afar fjölbreytt starf í hvetjandi starfsumhverfi þar sem reynir á góða alhliða þekk- ingu á flestum réttarsviðum lögfræðinnar. Rík áhersla er lögð á símenntun og miðlun þekkingar milli starfsmanna. Vinnustaðurinn er sveigj- anlegur og tekur tillit til ólíkra þarfa þeirra sem þar vinna, s.s. vegna vinnu- og frítíma. Hjá borgarlögmanni starfa 6 lögfræðingar og lögmenn. Borgarlögmaður er staðsettur í Ráðhúsi Reykjavíkur. Helstu verkefni eru: • Lögfræðilegar álitsgerðir og ráðgjöf til borgarstjórnar, borgarráðs, borgarstjóra og stofnana Reykjavíkurborgar • Almenn málflutningsstörf • Meðferð stjórnsýslukæra • Samningagerð • Fyrirsvar vegna skaðabótakrafna sem beint er gegn Reykjavíkurborg • Uppgjör slysabóta á grundvelli kjarasamninga Menntunar- og hæfniskröfur: • Embættispróf eða meistaragráða í lögfræði • Málflutningsréttindi æskileg • Staðgóð þekking á opinberri stjórnsýslu æskileg • Sjálfstæði, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð • Tungumálakunnátta og hæfni til að setja fram mál í ræðu og riti • Lipurð í mannlegum samskiptum Borgarlögmaður auglýsir laust til umsóknar starf lögfræðings. Upplýsingar veitir Kristbjörg Stephensen, borgarlögmaður, í síma 411-4100 eða í gegnum tölvupóstfangið kristbjorg.stephensen@reykjavik.is. Umsóknarfrestur er til 8. september nk. Umsóknir skulu sendast til Ráðhúss Reykjavíkur, í umslagi merktu borgarlögmanni eða með tölvupósti á ofangreint netfang borgarlögmanns. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Stéttarfélag lögfræðinga. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Raðauglýsingar 569 1100 NauðungarsalaAtvinna Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafn- arstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eign- um: Bjarkarbraut 5, íb. 01-0301, (215-4691) Dalvíkurbyggð, þingl. eig. LMS ehf., gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, föstudaginn 29. ágúst 2008 kl. 10:00. Dalbraut 12, íb. bílsk. (215-4774) Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Steinunn Jóhannsdóttir, gerðarbeiðendur S24 og Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., föstudaginn 29. ágúst 2008 kl. 10:00. Dalsgerði 2F, íb. 06-0101, (fastnr. 214-5579), Akureyri, þingl. eig. Sverr- ir Guðmundsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 29. ágúst 2008 kl. 10:00. Goðabraut 3, veitingahús, (fnr. 215-4808) Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Guðbjörg Lára Ingimarsdóttir og Kristján Rúnar Kristjánsson, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf., Sparisjóður Svarfdæla og Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 29. ágúst 2008 kl. 10:00. Hafnarbraut 14, verslun, iðnaður, (215-4889) Dalvíkurbyggð, þingl. eig. SS eignarhaldsfélag ehf., gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf. og Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 29. ágúst 2008 kl. 10:00. Hólavegur 9, íb. 01-0201 (fnr. 215-4947) Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Stefán Agnarsson, gerðarbeiðandi Dalvíkurbyggð, föstudaginn 29. ágúst 2008 kl. 10:00. Jörvabyggð 16, íb. og bílskúr, (214-8067) Akureyri, þingl. eig. Aðalheiður H. Jóhannsdóttir, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 29. ágúst 2008 kl. 10:00. Keilusíða 4C, eignarhl. íb. 02-0103 (fnr. 214-8187) Akureyri, þingl. eig. Bjarki Már Jónsson, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 29. ágúst 2008 kl. 10:00. Múlasíða 6A, (214-9226) Akureyri, þingl. eig. Hallgrímur H. Hjálmarsson, gerðarbeiðandi Guðný Anna Erlendsdóttir, föstudaginn 29. ágúst 2008 kl. 10:00. Óseyri 16, iðnaður, 01-0103, Akureyri (224-6160), þingl. eig. Protak ehf., gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, föstudaginn 29. ágúst 2008 kl. 10:00. Setberg, (152937) Svalbarðsstrandarhr. (216-0359), þingl. eig. AUTO ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 29. ágúst 2008 kl. 10:00. Skíðabraut 6, Björk, (fn. 215-5179) Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Reynir Magnússon, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 29. ágúst 2008 kl. 10:00. Skottugil 1, íb. 01-0102 (225-9807) Akureyri, þingl. eig. Festir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 29. ágúst 2008 kl. 10:00. Skottugil 1, íb. 01-0101 (225-9806) Akureyri, þingl. eig. Festir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 29. ágúst 2008 kl. 10:00. Skottugil 1, íb. 01-0202 (225-9809) Akureyri, þingl. eig. Festir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 29. ágúst 2008 kl. 10:00. Skottugil 5, íb. 03-0101 (226-4869) Akureyri, þingl. eig. Festir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 29. ágúst 2008 kl. 10:00. Skottugil 5, íb. 03-0102 (226-4870) Akureyri, þingl. eig. Festir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 29. ágúst 2008 kl. 10:00. Skottugil 5, íb. 03-0201 (226-4871) Akureyri, þingl. eig. Festir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 29. ágúst 2008 kl. 10:00. Skottugil 5, íb. 03-0202 (226-4872) Akureyri, þingl. eig. Festir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 29. ágúst 2008 kl. 10:00. Stapasíða 11D, íb. 04-0101, (fn. 215-0747) Akureyri, þingl. eig. Sólveig Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 29. ágúst 2008 kl. 10:00. Stórholt 5, íb. 01-0201, eignarhl. (215-0904) Akureyri, þingl. eig. Þuríður H. Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Hjalti Pálmason, föstudaginn 29. ágúst 2008 kl. 10:00. Stórhólsvegur 5, einb.bílsk. 01-0101 (215-5246) Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Helgi Örn Bjarnason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sýslumaðurinn á Akureyri og Vörður tryggingar hf., föstudaginn 29. ágúst 2008 kl. 10:00. Strandgata 49, geymsla, 02-0103, Akureyri (225-4639), þingl. eig. Björgvin Ólafsson, gerðarbeiðendur Arnarfell ehf., Avant hf. ogTrygg- ingamiðstöðin hf., föstudaginn 29. ágúst 2008 kl. 10:00. Tryggvabraut 22, 01-0101 (215-1339) Akureyri, þingl. eig. Brauðgerð Axels ehf., gerðarbeiðendur Íslensk-ameríska verslfél. ehf. og Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 29. ágúst 2008 kl. 10:00. Tungusíða 24, (fnr. 215-1468) Akureyri, þingl. eig. Anna Eðvarðsdóttir og Höskuldur Stefánsson, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Akur- eyri og Vörður tryggingar hf., föstudaginn 29. ágúst 2008 kl. 10:00. Uppsalir 1, eignarhl. einbýli (215-6149) Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Kristján Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 29. ágúst 2008 kl. 10:00. Uppsalir 1, jörð (215-6147) Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Kristján Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 29. ágúst 2008 kl. 10:00. Vaðlatún 12, raðh.bílsk. (226-8140) Akureyri, þingl. eig. Festir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 29. ágúst 2008 kl. 10:00. Ytra-Holt, Hringsholt, hesthús 01-0120, Dalvíkurbyggð (215-4598), þingl. eig. Fákar ehf., gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð og HesthúseigendafélagYtra-Holti, föstudaginn 29. ágúst 2008 kl. 10:00. Þrumutún 6, einb.bílskúr, (229-7628) Akureyri, þingl. eig. Kuldi ehf., gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð, Glitnir banki hf., Sýslumaðurinn á Akureyri og Vistun ehf., föstudaginn 29. ágúst 2008 kl. 10:00. Öldugata 18, verslun, 01-0101, Dalvíkurbyggð (215-6660), þingl. eig. Konný ehf., gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð, Lífeyrissjóður verslunar- manna, Sparisjóður Svarfdæla, Sýslumaðurinn á Akureyri og Öryggismiðstöð Íslands hf., föstudaginn 29. ágúst 2008 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 25. ágúst 2008. Halla Einarsdóttir, ftr. Styrkir Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú getur unnið fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag. Besta aukavinna sem þú getur fundið og góð hreyfing í þokkabót! Hringdu núna og sæktu um í síma 569 1440 eða á mbl.is! Sæktu um blaðberastarf – alvörupeningar í boði!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.