Morgunblaðið - 09.09.2008, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 2008 15
Eftir Baldur Arnarson
baldura@mbl.is
GAMALL draumur eðlisfræðinga
er að rætast. Á morgun verður
öreindahraðallinn í CERN, Evr-
ópsku rann-
sóknamiðstöð-
inni í öreinda-
fræði í Genf,
gangsettur eftir
áratuga bið.
Hraðallinn er
í raun samstæða
margra hraðla
sem þeyta
öreindum í afar
sterku segulsviði
í sérstökum
göngum þar til þær nálgast ljós-
hraða, hinn endanlega hraða efn-
isheimsins, sem mælist rétt tæp-
lega 300.000 km á sekúndu.
Inntur eftir því hvernig bún-
aðurinn virki segir Guðni Sigurðs-
son eðlisfræðingur að róteindum sé
fyrst hraðað.
Nokkrir hraðlar komi þar við
sögu, fyrst línuhraðall, sem skjóti
eindunum í lítinn hringhraðal, það-
an fari þær inn í tvo róteinda-
samhraðla (PS og SPS á korti), þar
sem þær nái enn meiri hraða.
Að því loknu sé þeim skotið inn í
sterkeindahraðal, sem hér er til
gamans þýddur sterkeindasteðji,
sökum þess að þar rekast öreind-
irnar á. Í hraðlinum sé öreindunum
safnað saman í sérstakan geymslu-
hring. Þar hringsóli þær nærri
ljóshraða. Hér séu í raun tveir
hringir og brautarstefnan hvor á
móti annarri og staðirnir, eða
steðjarnir, þar sem þær rekast á
fjórir (ATLAS, ALICE, LHC-b og
CMS).
Gagnaöflunin fari fram við
árekstrasvæðin, þar sem skoðað sé
hvað komi út úr árekstrum öreind-
anna, hvaða eindir verði til við
árekstur þeirra og hverjir séu eig-
inleikar þeirra.
Gríðarlega hátt hitastig
Hitastigið við árekstrasvæðin sé
gríðarlega hátt og skilyrðin lík því
sem þau eru talin hafa verið við
Miklahvell fyrir 13,7 milljörðum
ára. Því geri menn sér vonir um að
öðlast dýpri skilning á myndun al-
heimsins í árdaga, með gleggri sýn
á innsta eðli efnisheimsins.
Þá verði reynt að sannreyna
kenningu breska eðlisfræðingsins
Peter Higgs, öðru nafni kenningu
Higgs, um tilvist Higgs-bóseindar,
sem gefi öreindunum massa.
Kostnaðurinn hleypur á hundr-
uðum milljarða króna og segir
Guðni að nokkur tími muni líða þar
til tilraunir fari að skila eðl-
isfræðilegum niðurstöðum. Hvað
snerti áhyggjur manna af því að
búnaðurinn kunni að leiða til
ragnaraka, með myndun svarthola,
segir Guðni þær tóma vitleysu,
enda sé hér verið að líkja eftir ferl-
um í náttúrunni.
#
# $
%&'(
)*+,
!"
-./01.2 02''13!'20./!4
5&4"1 .46 7814'$2.4602#'29
:; !"
<=;<"
!"# -.&0!&4'$#"
>03.&4'$#" &?2 @3'#"A
$ %&' (!)" &'*"
)B-C DEF)*C DGED-
HI EJ)K9
+,
, +,-. /
L9M!"
2
+
*4'$#"
&0 1!H.4? 4'' 8
502?264'' N20 1&"
N/0 'O6I21. 6@31502?2 HI
0&!21. 17H O O (@30#" 1.P?#"
N20 1&" 504'I40'40 "/.21.9
*4'$#" 1&" &0 1!H.4? 4'' 8
1"/004 ./!4' !H"2 .46 -Q-9
*4'$40'20 &0# (6#..20 .46 EJ) HI
"R'$2 N20 "&? I&4162 1&"
1.&('2 57H0 8 18'2 O..4'29
"
'&?2'S
@20?20
+P? ./!@2KT'2?20 1!U.#0 &4'$#" (0O
&4'# ./!4 .46 2''2019 V4? N2? &R!1. H0!2
N&4002 HI N20 "&? 502?4 &4'$2''2 8
IP'I#'#"9 W&I20 N/0 0&!21. O &0# N/0
'/004 6@31502?2 >X9 !"Y1A9
33 4 ,
Q-
EJ)SK
E*F+
DEF)*
2
DGED-
!
"
"
V4? O0&!1.#0 P0&4'$2
7&0?#0 .46 (@P6$4 'U002
&4'$2 1&" I&040
&?641(0/?4'I#'#"
!6&4(. 2? 02''12!2
4''1.2 &?64
&('415&4"14'19
"5" (3 =
D? &'$#01!2Z2
2?1./?#0'20 74?
B4!6257&66 HI !2''2
"PI#6&I2 .46741.
5#6$#&('419
35 (3 =
B#'#04'' O 2'$&('4
HI 54'#" N&!!.#
&4'$#" &('415&4"14'19
)6 %%' = D? !2''2 'U@20 78$$409
&& = D? 12''0&R'2 !&''4'I# J4II19
+
$ %
& " Q- -Q- EJ)Q- [HH1.&0EF,D):
7 8
97: 8
; +
<9 8
7:
\0!2 03.&4'$2]
B >"&I2A S 99 C % >I8I2A S 999 C G >.&02A S 9999
9 +
=
, =
7<> 8
?" ;; 8
?" <;@ +
?" 7: +
E*F+
;
?"^3'2H0!2 O !@20'&4'$]
J6#.4]
-=
, A +B. A ,
8A
,8
=
CD++,
_0&!1.#0 P0&4'$2''2 6&4?40 .46
H0!#6H1#'20 8 0U"4 1&" &0 #"
"466@3' "466@3' 14''#" 1"/002 &'
"H1!8.3(6#I29 -!04?H0!2 "H1!8.3S
(6#I# &0 #" G&V >1@O .P(6#A9
*4'$40'20 I&.2 N&R1. #" IP'I4'
8 1.#'$40 HI (204? "466@20?2 !"C
&?2 9:`< 504'I4 O 1&!T'$#9
E, +
2F G
,
/ a68!20 &4'$40 6H!21. 4''4
8 "41"#'2'$4 6PI#"
'&"2'1 74? O0&!1.#09
E&4?
I&4162
E&4?
I&4162
'(
*4'$40
0&!21. O
'H&' &' % 35&' ! ,)" / 0 4 ,
" I3I& ''" JI"3K %"5IK
6 I )' 35" " 4 (L&' &33 &%J' 33 4 ; % *3I 3II !I*3I &3&<
) *+$",
" # $ % & ' ( # ) # $ * + , - + + -
Guðni
Sigurðsson
Skyggnst í hugskot skaparans
AP
Gagnageymslan Á hverju ári mun
búnaðurinn afla nægra gagna til að
fylla 20 km stafla af geisladiskum.
AP
Umfang Kjarninn í hinu ofurleið-
andi segulsviði straumspólunnar
(CMS) sem sýnd er á kortinu.
Í HNOTSKURN
»Róteind er helsta bygging-areind efnisheimsins.
»Hugmyndin um Miklahvell(e. Big bang), lýtur að
myndun alheimsins eftir út-
þenslu óendanlega heits
punkts, en var fyrr sett fram á
20. öld er gleggri mynd fékkst
af innsta eðli efnisheimsins.
»Breski stjarneðlisfræðing-urinn Stephen Hawking
hefur nefnt Miklahvell „hug-
skot Guðs“.
Gagnaöflun háhraðlasamstæðu
ætlað að varpa ljósi á Miklahvell
„VIÐ höfum aldrei fengið tvo fellibylji í
röð með svo skömmu millibili í sögu
landsins,“ sagði Jose Rubiera, yfirmað-
ur kúbversku veðurstofunnar á Kúbu,
eftir að fellibylurinn Ike olli mikilli
eyðileggingu á eyjunni í gær.
Flóðbylgjur á hæð við fimm hæða
íbúðarhús skullu á strandbyggðinni í
Baracoa á Austur-Kúbu, þar sem
hundruð heimila gjöreyðilögðust.
„Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt,“
sagði ónafngreindur íbúi Baracoa í
samtali við AFP-fréttastofuna í gær, en
hann hefur búið þar síðustu 57 ár.
Ike er fjórða fárviðrið sem gengur
yfir Karíbahafið á síðustu vikum og
hafa minnst 600 týnt lífi á Haíti eftir að
fellibylurinn Hanna fór þar yfir. Tugir
þúsunda eru heimilislausir og farið að
bera á skorti á aðföngum.
Dregur úr vindhraðanum
Ike var skilgreindur sem fjórða stigs
fellibylur þegar hann reið yfir Turks-
og Caicoseyjar um helgina, en var í
gær endurskilgreindur sem fyrsta
stigs fellibylur, sem þýðir að vindhrað-
inn var um 130 km á klukkustund. Til
samanburðar eru 118 km á klukku-
stund skilgreindir sem 12 vindstig. Gíf-
urlegur viðbúnaður var í Havana í gær-
kvöldi og var óttast að Ike myndi
magnast á leið sinni yfir sjó. Búist var
við að hann skylli á borginni í nótt.
Fordæmislaus
fárviðrahrina
AP
Rústir Allt var á tjá og tundri í Holguin á austurhluta Kúbu eftir að Ike reið þar yfir í gær. Hátt í tvær milljónir
Kúbverja flúðu fárviðrið og óttuðust menn það versta í Havana þegar Ike stefndi á höfuðborgina í gærkvöldi.
Tveir öflugir fellibyljir ríða yfir Kúbu