Morgunblaðið - 09.09.2008, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 2008 41
/ SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI
DEATH RACE kl. 8 - 10 B.i. 16 ára
SVEITABRÚÐKAUP kl. 8 LEYFÐ
GET SMART kl. 10 LEYFÐ
DEATH RACE kl. 10:10 B.i. 16 ára
TROPIC THUNDER kl. 10:10 B.i. 16 ára
SVEITABRÚÐKAUP kl. 8 LEYFÐ
MAMMA MIA kl. 8 LEYFÐ
DEATH RACE kl. 10:10 B.i. 16 ára
SVEITABRÚÐKAUP kl. 8 LEYFÐ
THE ROCKER kl. 10:10 B.i. 7 ára
MAMMA MIA Síðustu sýningar kl. 8 LEYFÐ
-L.I.B.TOPP5.IS/FBL
-DV
-S.V., MBL
TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG!
3 VIKUR Á TOPPNUM Í USA! - S.V., MBL - Ó.H.T., RÁS 2 - B.S., FBL - 24 STUNDIR
SÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI
Ekki missa af skemmtilegustu gamanmynd sumarsins - Get Smart.
Steve Carell fer hamförum í frábærri gamanmynd sem fór beint á toppinn í USA.
-TOMMI - KVIKMYNDIR.IS
SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI
KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA
Stórbrotin ævintýramynd sem
allir ættu að hafa gaman af!
FRÁ BEN STILLER KEMUR EIN
KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS!
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
- L.I.B. topp5.is/Fréttablaðið
SÝND Í KRINGLUNNISÝND Á SELFOSSI
-Empire
SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI,
Heimili og hönnun
Glæsilegt sérblað tileinkað heimili og hönnun
fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 19. september.
• Svefnherbergið.
• Litir.
• Gardínur, púðar, teppi og mottur.
• Sjónvarp, hljómtæki og útvarpstæki.
• Blóm, vasar og kerti.
• Arnar og pallaupphitun.
• Þjófavarnir.
Meðal efnis er:
• Hönnun og hönnuðir.
• Innlit á heimili.
• Lýsing.
• Sniðugar og ódýrar lausnir.
• Lítil rými.
• Stofan.
• Eldhúsið.
• Baðið.
Allar nánari upplýsingar veitir
Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is.
Ásamt fullt af öðru spennandi efni
um heimili, hönnun og lífsstíl.
Auglýsendur!
Pantið fyrir klukkan 16, mánudaginn 15. september.
„ALLIR í bransanum eru sam-
mála um að ekki sé til ein staðfest
tala um aðsókn að Með allt á
hreinu. Ástæðan er sú að menn
fóru að taka saman þessar tölur,
þ.e. aðsókn að einstaka myndum í
kvikmyndahúsum, löngu eftir að
sú mynd var í bíó,“ segir Snæ-
björn Steingrímsson, fram-
kvæmdastjóri Smáís, Samtaka
myndrétthafa á Íslandi. ,,Því mið-
ur fyrir hann (Jakob) eru þetta
óstaðfestar tölur.“
Með allt á hreinu komist ekki
inn á formlegan, staðfestan lista
vegna þess að staðfestar tölur sé
hvergi að fá. Menn verði bara að
trúa framleiðanda myndarinnar
þegar hann segi frá því hversu
margir miðar voru seldir. „En
miðað við miðaverð sem var á
þessum tíma er öruggt að myndin
kæmist aldrei á topp 10 listann í
dag, enda er engin verðtrygging
á listanum yfir tekjuhæstu kvik-
myndirnar.“
Undrandi á Mamma Mia!
Snæbjörn segir þá sem hann
hafi talað við í kvikmyndahúsa-
geiranum undrandi á mikilli vel-
gengni Mamma Mia! Allir hafi
reiknað með að myndin yrði vin-
sæl en ekki þó eins vinsæl og raun
ber vitni.
Upp úr 1995 tók Smáís að skrá
skipulega niður tölur um aðsókn
að hverri mynd fyrir sig, viku í
senn og ársyfirlit, skv. upplýs-
ingum frá dreifingaraðilum
myndanna. Ákveðnar reglur gilda
innan Smáís, ef einum útgefanda
kvikmyndar finnst annar vera að
gefa upp rangar upphæðir getur
hann farið fram á að viður-
kenndur og hlutlaus endurskoð-
andi telji upp úr miðasölukerfi
þess er grunaður er um græsku.
Reynist sá grunur réttur er það
talið mjög alvarlegt brot, þ.e. í
augum framleiðenda mynd-
arinnar sem um ræðir. En koma
upp deilur um aðsókn að kvik-
myndum?
,,Algengasta deilan er sú að
stundum hentar sumum betur að
nefna hausatölu en afkomutölur.
Það er ekki hægt að nota hausa-
tölu vegna þess að miðaverð get-
ur verið misjafnt, jafnvel boðið á
myndina ókeypis einhverjar sýn-
ingar og því er sanngjarnast að
nefna tekjur, „box office“ eins og
það heitir á ensku.
Þetta er alþjóðlega viðurkennd
skráning, sem notuð er í öllum
löndum enda sanngjarnt að
vinsælasta myndin sé sú sem
þjóðin er tilbúin að borga mest
fyrir að sjá, á heildina litið.“
Engin
verð-
trygging
Toppleikari Ingvar E. Sigurðsson leikur í þremur myndum af fjórum á lista
yfir þær tíu tekjuhæstu. Þjóðin hlýtur því að vera sátt við leikarann.
Úr Mýrinnni Tekjuhæst allra kvikmynda sem sýndar hafa verið í íslenskum kvikmyndahúsum f́rá árinu 1995. Titanic Leo og Kate eru í 3. sæti.