Morgunblaðið - 09.09.2008, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 09.09.2008, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ HVAÐ varð um Tingmiar- miut? Hvers vegna er ekki lengur neitt að frétta það- an? Allt fram á fullorðinsár, var þetta Tingmiarmiut (sem ég frétti svo síðar, að væri staður á Grænlandi) nátengt tilvist minni, rétt eins og Angmassalik, Scoresbysund, veðurskip Bravó, veðurskip Líma og veðurskip Alfa. Eru skipin sokkin í djúpin svörtu? Þannig eru veðurfrétt- irnar – veðurfréttirnar sem lesnar eru frá Veðurstofu á rás eitt. Þær gera mann heimakominn á stöðum sem maður varla veit hvar eru, og rútínan verður svo samgróin vitundinni, að ef veðurþulur gleymir Tann- staðabakka á rúntinum um landið er dagurinn nánast ónýtur. Þannig lifa staðirnir fullkomlega sjálfstæðu lífi í vitundinni, algjörlega án tengsla við raunveruleikann þar til maður uppgötvar einn góðan veðurdag að staðirnir hafa jarðnesk tengsl. Á Tannstaðabakka er hrossabúskapur, og Sauðanesviti er Sauðanes- vitinn minn þar sem ég hljóp níu ára í rauðri peysu undan kolvitlausu nauti. Ég sakna Tingmiarmiut. Ég er líka alltaf smáspennt að heyra hvort veðurþulur- inn Anna kynnir sig sem Önnu Lóu eða Önnu Ólöfu Bjarnadóttur. Skyldi það fara eftir veðri? ljósvakinn Veðurfréttir Kröpp lægð … Tingmiarmiut, breytileg átt … Bergþóra Jónsdóttir Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigríður Kristín Helgadóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 09.45 Morgunleikfimi. með Hall- dóru Bjarnadóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskalög sjómanna. Frá síldarvölsum til gúanórokks. Umsjón: Rósa Björk Húnadóttir. (2:2) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Freyja Dögg Frímannsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Pétur Halldórsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Aftur á laugardag) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Dyr standa opnar. eftir Jökul Jakobsson. Höfundur les. (Áður flutt 1974) (2:12) 15.30 Heimsauga. Umsjón: Magn- ús R. Einarsson. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tónlist. Umsjón: Halla Steinunn Stefánsdóttir og Ólöf Sigur- sveinsdóttir. (www.ruv.is/hlaupa- notan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfundi fyrir alla krakka. 21.00 Í heyranda hljóði. Frá galdraráðstefnu á Ströndum. Fyrri þáttur. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Hákon Sigur- jónsson flytur. 22.15 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 24.00 Fréttir. 00.07 Næturtónar. Sígild tónlist. 00.50 Veðurfregnir. 01.00 Fréttir. 01.03 Næturtónar. Sígild tónlist til morguns. 16.05 Sportið (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Púkka (20:26) 18.00 Arthúr (Arthur) 18.25 Feðgar í eldhúsinu (Harry med far i køkke- net) (5:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Everwood (12:22) 20.45 Heilabrot (Hjärn- storm) Ýmsir þættir í hugsun og hegðun manna skoðaðir, svo sem minni, eftirtekt, ákvarðanataka og líkamstjáning. (8:8) 21.15 19. öldin á röngunni (1800–tallet på vrangen: 1890–1900)Fjallað er um ýmsa snillinga, afreks- menn og brautryðjendur meðal Dana á 19. öldinni. Einnig, listir, ástir og ar- mæðu á miklu mótunar- skeiði í sögu landsins. (8:8) 22.00 Tíufréttir 22.25 Vincent (Vincent II) Breskur spennumynda- flokkur um Vincent Gal- lagher sem er einka- spæjari og fyrrverandi lögreglumaður. Fólk leitar til hans þegar öll sund virðast lokuð og málin sem hann fær til úrlausnar eru af margvíslegum toga. Meðal leikenda eru Ray Winstone, Suranne Jones, Joe Absolom, Eva Pope og Philip Glenister. Strang- lega bannað börnum. (1:4) 23.35 Stuttmyndadagar 2007 Sýndar verða verð- launamyndir og leikstjórar þeirra kynntir. Dagskrár- gerð: Júlíus Kemp. 00.25 Kastljós (e) 00.45 Dagskrárlok 07.00 Sylvester og Tweety 07.25 Draugasögur 07.50 Kalli kanína 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta Lety 10.15 Flipping Out 11.10 60 mínútur 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Hundalíf (Fjöl- skyldubíó: Life is Ruff) 14.35 Vinir (Friends) 15.25 Sjáðu 16.18 Ginger segir frá 16.38 Justice League Un- limited 17.03 Ben 10 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 Simpson 19.55 Vinir (Friends) 20.20 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 20.40 Luminous Fish Effect (Big Bang Theory) 21.05 Chuck Versus The Helicopter (Chuck) 21.50 Mánaskin 22.35 Jon Stewart (Daily Show: Global Edition) 23.00 Þögult vitni (Silent Witness) 23.55 60 mínútur 00.40 Draugahvíslarinn 01.25 Hundalíf (Life is Ruff) 02.50 Miðillinn (Medium) (2:16) 03.35 Chuck Versus The Helicopter (Chuck) 04.20 Þögult vitni 05.10 Vinir (Friends) 05.30 Fréttir/Ísland í dag 16.40 Þýski handboltinn – Hápunktar 17.20 Undankeppni HM Útsending frá leik An- dorra og Englendinga. 19.00 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu Viðtöl við leikmenn liðanna o.fl. 19.30 Undankeppni HM 2010 Útsending frá leik Noregs og Íslands í undankeppni HM. 21.25 Countdown to Ryder Cup Hitað upp fyrir Ryder Cup þar sem Evrópa og Bandaríkin mætast. 21.55 PGA Tour (BMW Championship) Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni. 22.50 Million Dollar Cele- brity Poker 08.15 The Perez Family 10.05 Les triplettes de Belleville 12.00 Shopgirl 14.00 The Perez Family 16.00 Les triplettes de Belleville 18.00 Shopgirl 20.00 Rosenstrasse 22.15 Prey for Rock and Roll 24.00 Sylvia 02.00 Enemy Mine 04.00 Prey for Rock and Roll 06.00 The Pink Panther 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil 18.30 Rachael Ray 19.20 America’s Funniest Home Videos Fyndin myndbrot sem fjölskyldur hafa fest á filmu. (e) 19.45 Family Guy (e) 20.10 Frasier (8:24) 20.35 Less Than Perfect Bandarísk gamansería sem gerist á fréttastofu bandarískrar sjónvarps- stöðvar þar sem stór egó og svikult starfsfólk kryddar tilveruna. 21.00 Design Star Efnileg- ir hönnuðir sýna snilli sína. (8:9) 21.50 High School Re- union (5:6) 22.40 Jay Leno 23.30 C.S.I: New York (e) 00.20 Trailer Park Boys Vinirnir Ricky og Julian hafa oftar en ekki villst út af beinu brautinni í lífinu. Julian vill byrja nýtt líf. . 01.10 Vörutorg 02.10 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 3 17.30 Ally McBeal 18.15 Smallville 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 3 20.30 Ally McBeal 21.15 Smallville 22.00 So you Think you Can Dance 00.10 Missing 00.55 Tónlistarmyndbönd 09.00 David Cho 09.30 Ísrael í dag 10.30 Kvöldljós 11.30 Við Krossinn 12.00 Bl. íslenskt efni 13.00 Trúin og tilveran 13.30 Way of the Master 14.00 Jimmy Swaggart 15.00 Tissa Weerasingha 15.30 T.D. Jakes 16.00 Ljós í myrkri 16.30 Michael Rood 17.00 Bl. íslenskt efni 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Trúin og tilveran 20.30 Við Krossinn 21.00 CBN fréttir og 700 klúbburinn 22.00 David Wilkerson 23.00 Benny Hinn 23.30 Kall arnarins sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 útvarpsjónvarp 17.55 Ansikt til ansikt 18.25 Redaksjon EN 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 I skyg- gen av Snøhvit 20.25 Extra–trekning 20.35 Para- lympics i Beijing 21.00 Kveldsnytt 21.15 Heroes 21.55 Den deprimerte reporteren 22.55 4·4·2: Bak- rommet: Fotballmagasin 23.25 Kulturnytt NRK2 12.00/12.30/15.00/16.00 Nyheter 12.05 Lunsjt- rav 14.50 Kulturnytt 15.10 Sveip 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Plutselig rik 17.30 4·4·2: Bakrommet: Fot- ballmagasin 18.10 Et løfte til de døde 19.00 Jon Stewart 19.25 Hairy Bikers kokebok 19.55 Keno 20.10 Kulturnytt 20.20 I kveld 20.50 Oddasat – nyheter på samisk 21.05 Dagens Dobbel 21.10 Tvangstanker 21.40 Ut i naturen 22.05 Redaksjon SVT1 13.10 Gomorron Sverige 14.00/16.00 Rapport 14.05 Hannah Montana 14.30 Nima 14.50 Iver 15.00 I drömmarnas trädgård 15.30 Piggley Winks äventyr 15.55 Sport 16.10 Nyheter 16.15 Go’kväll 17.00/21.20 Kulturnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport med A–ekonomi 18.00 Six- ties 18.30 Paralympics 19.00 Videokväll hos Luuk 19.30 Imaginary Heroes 21.35 Den hårda linjen SVT2 14.20 Annika – ett brott, ett straff, ett liv 15.20 Ny- hetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Det okända Beatles 16.55/20.25 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Tankens fångar 18.00 Existens 18.30 Världens konflikter 19.00 Aktuellt 19.30 När- bild 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.30 Eftersnack 20.55 Världen 21.55 Sverige! ZDF 12.00 heute – in Deutschland 12.15 Lafer!Lichter!- Lecker! 13.00/15.00/17.00/22.25 heute/Sport 13.15 Tierisch Kölsch 14.00 heute – in Europa 14.15 Wege zum Glück 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO Wien 17.20 Wetter 17.25 Die Rosenheim–Cops 18.15 Flug 93 20.40 heute–journal 21.07 Wetter 21.10 Johannes B. Ker- ner 22.40 Neu im Kino 22.45 Flug 93 ANIMAL PLANET 12.00 E–Vets – Interns 13.00 Mounted Branch 14.00/20.00 Planet’s Funniest Animals 15.00 Miami Animal Police 16.00 Pet Rescue 16.30 Lemur Street 17.00 Animal Park/Wild on West Coast 18.00 Monsters of Mind 19.00 When Sharks Attack 20.00 Animal Cops Houston 21.00 Crime Scene Wild BBC PRIME 12.00 Blackadder the Third 13.00/23.00 Antiques Roadshow 14.00 Garden Invaders 14.30 House In- vaders 15.00 EastEnders 15.30 Florida Fatbusters 16.00/20.00 My Family 17.00 Life Laundry 18.00/ 21.00 Holby City 19.00/22.00 Born and Bred DISCOVERY CHANNEL 12.00/18.00 Dirty Jobs 13.00 Extreme Machines 14.00 Mega Builders 15.00 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 19.00 Mythbusters 20.00 Deadliest Catch 21.00 Really Big Things 22.00 Extreme Engineering 23.00 American Chopper EUROSPORT 12.30 Cycling 15.30 Watts 16.00 Eurogoals Flash 16.15 Athletics 16.45 Athletics 18.00 2010 FIFA World Cup Qualifiers 19.00 Boxing 21.00 Athletics 22.00 Rally 23.00 Eurogoals Flash HALLMARK 12.50 Hostage Hotel 14.20 Spies, Lies & Naked Thighs 16.00 Touched by an Angel 16.50 Everwood 17.40 McLeod’s Daughters 18.30 Without a Trace 19.20/22.40 Law & Order 20.10 Out Of Order 21.50 Without a Trace 23.30 Trouble in Paradise MGM MOVIE CHANNEL 12.15 Clean Slate 14.00 One Summer Of Love 15.35 P.m Summer 17.00 Three Ninjas 18.35 True Confessions 20.20 Where Angels Fear to Tread 22.10 Pumpkin NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 City At War 14.00 Feral Child 15.00 Seconds from Disaster 16.00 Megafactories 17.00/21.00 Engineering Connections 18.00 Battlefront 19.00 Seconds from Disaster 20.00/23.00 Air Crash Inve- stigation 22.00 America’s Hardest Prisons ARD 13.00/14.00/15.00/18.00 Tagesschau 13.10 Sturm der Liebe 14.10 Elefant, Tiger & Co. 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Paralympics Peking 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor acht 17.50 Das Wetter 17.52 Tor der Woche/des Monats 17.55 Börse im Ersten 18.15 Die Stein 19.05 In aller Freundschaft 19.50 Plusminus 20.15 Tagesthemen 20.43 Wetter 20.45 Menschen bei Maischberger 22.00 Nachtma- gazin 22.20 Scarface Toni, das Narbengesicht DR1 12.50 Nyheder på tegnsprog 13.00 Update – nyhe- der og vejr 13.10 Boogie Mix 13.35 Pigebandet Frank 14.00 SPAM – verdens største computerfestival 14.30 Haren og Hunden 14.35 Ninja Turtles: Tids- rejsen! 15.00 Lucky Luke 15.25 F for Får 15.30 Lille Nørd 16.00 Aftenshowet 16.30 Avisen/Sport 17.00 Aftenshowet/Vejret 17.30 Ha’ det godt 18.00 Ham- merslag 18.30 Med livet i hænderne 19.00 Avisen 19.25 Kontant 19.50 Sport 20.00 Wallander: Dø- dens horoskop 21.35 Seinfeld 22.00 Forlisets helte DR2 13.40/21.30 Daily Show 14.00 Homo, Himmel eller Helvede 14.30 Startskud i Frilandshaven 15.00/ 20.30 Deadline 15.30 Bergerac 16.20 Verdens kult- urskatte 16.35 Spike Lee 17.30 Udland 18.00 Hule- manden i det moderne menneske 18.30 Pirater i sigte 18.31 Porampo – piraterne i Malacca–strædet 19.20 Jagten på piraterne 20.05 Danskerne, pirater i 1000 år 21.00 Autograf 21.50 Young@heart NRK1 12.00/13.00/14.00/15.00 Nyheter 12.05 Niklas’ mat 12.35 ’Allo, ’Allo! 13.03 Familien 13.30 Dra- cula junior 14.10 Hannah Montana 14.35 Edgar og Ellen 15.10 Oddasat – nyheter på samisk 15.25 Hund i huset 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Dora utforskeren 16.25 Dykk Olli, dykk! 16.40 Dist- riktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Ut i naturen 92,4  93,5 n4 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst fresti til 12.15 daginn eftir. 21.00 Bæjarstjórnarfundur á Akureyri (e. frá fyrri viku) stöð 2 sport 2 18.00 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World 2008/09) Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 18.30 Coca Cola mörkin 2008/2009 Allir leik- irnir, mörkin og það um- deildasta skoðað. 19.00 Aston Villa – Liver- pool (Enska úrvalsdeildin) Útsending frá leik. 20.40 Chelsea – Totten- ham (Enska úrvalsdeildin) 22.20 Newcastle – Man Utd, 01/02 (PL Classic Matches) Hápunktar. 22.50 Man United – New- castle, 02/03 Hápunkt- arnir úr bestu og eftir- minnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 23.20 Premier League Re- view 2008/09 (English Premier League) ínn 20.00 Hrafnaþing er í um- sjón Ingva Hrafns Jóns- sonar. 100 konur bjóða sig fram í stjórnunarstöður. Gestir: Marta Eiríksdóttir, Vilborg Loftsdóttir for- maður Leiðtoga-Auðar, Margrét Kristmannsdóttir formaður Félags kvenna í atvinnurekstri (FKA). 21.00 Nútímafólk Umsjón Randver Þorláksson. Líf- ið, tónlistin og pólitík. Gestur: Jakob Frímann Magnússon Stuðmaður. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. TÓNLISTARKONAN Britney Spe- ars hlaut þrenn verðlaun á MTV- tónlistarverðlaunahátíðinni í Los Angeles í fyrradag. Spears hlaut verðlaun fyrir myndband við lagið „Piece of Me“, þ.e. besta popp- myndbandið, besta myndbandið og besta myndband tónlistarkonu. Poppprinsessan sagðist í þakk- arræðu fyrst og fremst þakka Guði fyrir þá blessun að hljóta verðlaun- in. Spears þótti afar slök í tónlistar- atriði á hátíðinni í fyrra en setti hana í ár með hófstilltum hætti. Besta myndband tónlistarmanns, þ.e. karlkyns, þótti „With You“ með Chris Brown; besta rokkmynd- bandið við lagið „Shadow of the Day“ með Linkin Park; besta hip- hop myndbandið við „Lollipop“ Lil Wayne; besta dansatriðið í mynd- bandi við „When I Grow Up“ með Pussycat Dolls og besta, nýja sveit- in þótti Tokio Hotel. Meðal þeirra sem komu fram voru Kanye West og Christina Aguilera. Spears með MTV- myndbandsþrennu Reuters Kom, sá, sigraði Britney Spears al- sæl með MTV-verðlaunagripina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.