Morgunblaðið - 20.09.2008, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2008 37
MESSUR Á MORGUN
AÐVENTKIRKJAN:
Aðventkirkjan Í Reykjavík | Samkoma í
dag, laugardag kl. 10, í Ingólfstræti 19
sem hefst með biblíufræðslu fyrir börn,
unglinga og fullorðna. Guðþjónusta kl. 11.
Brynjar Ólafsson prédikar.
Aðventsöfnuðurinn á Suðurnesjum | Sam-
koma í dag, laugardag, á Brekkubraut 2,
Reykjanesbæ sem hefst með biblíu-
fræðslu kl. 11. Guðþjónusta kl. 12.
Sandra Mar Huldudóttir prédikar.
Aðventsöfnuðurinn í Árnesi | Samkoma á
Eyravegi 67, Selfossi, í dag, laugardag kl.
10 sem hefst með biblíufræðslu. Guðs-
þjónusta kl. 10.45. Jóhann Þorvaldsson
prédikar.
Aðventsöfnuðurinn í Hafnarfirði | Sam-
koma í Loftsalnum, Hólshrauni 3, Hafn-
arfirði, í dag, laugardag og hefst með fjöl-
skyldusamkomu kl. 11. Birgir Óskarsson
prédikar. Biblíufræðsla fyrir börn og full-
orðna kl. 11.50.
AKRANESKIRKJA | Messa kl. 14. Ræðu-
maður Pétur Ásgeirsson, forseti Gídeons-
félagsins á Íslandi.
AKUREYRARKIRKJA | Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Stúlknakór Akureyrar-
kirkju syngur undir stjórn Eyþórs Inga
Jónssonar. Opið hús í safnaðarheimili
kirkjunnar að guðsþjónustu lokinni.
ÁRBÆJARKIRKJA | Guðþjónusta kl. 11.
Fyrir altari þjónar og prédikar sr. Petrína
Mjöll Jóhannesdóttir, organisti er Kriz-
stina Kalló Szklenár, kirkjukórinn leiðir
safnaðarsöng. Hægt er að koma kl. 10 og
hita upp með kórnum. Sunnudagaskólinn
er í safnaðarheimili kirkjunnar. Á eftir er
boðið upp á hressingu fyrir unga og eldri.
ÁSKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli kl.
11. Börnin taka þátt í byrjun messunnar,
en fara svo í safnaðarheimili ásamt Elíasi
og Hildi Björgu. Sóknarprestur prédikar og
þjónar fyrir altari ásamt Margréti Svav-
arsdóttur djákna. Kór Áskirkju leiðir söng,
organisti Magnús Ragnarsson. Molasopi
eftir messu.
BAKKAGERÐISKIRKJA | Messa kl. 11.
Foreldrar hvattir til að koma ásamt ferm-
ingarbörnunum. Prestur sr. Bára Friðriks-
dóttir, tónlistarstjóri Helga Þórdís Guð-
mundssdóttir og kór Ástjarnarkirkju styður
sönginn. Barnastarf á sama tíma. Fundur
á eftir með foreldrum fermingarbarna.
Veitingar og spjall á eftir.
BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli kl.
11 í sal Álftanesskóla. Sr. Hans Guðberg,
Fjóla og yngri leiðtogar taka á móti fjöl-
skyldufólki. Nýtt efni.
BOÐUNARKIRKJAN | Samkoma á laug-
ardag kl. 11. Ragnheiður Laufdal prédikar
og Þröstur Steinþórsson verður með Bibl-
íurannsókn úr Rómverjabréfinu. Þröstur
verður með Biblíurannsókn dagana 23. og
24. sept kl. 19.30. Samkomur í anda 12
sporanna á föstud. kl. 19. Biblíulestur á
sunnudag kl. 17. Sími 555-7676.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11.
Prestur sr. Gísli Jónasson, kór Breiðholts-
kirkju syngur, organisti Julian E. Isaacs.
Sunnudagaskóli á sama tíma. Kaffi í safn-
aðarheimili eftir messu.
BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11.
Foreldrar eru hvattir til þátttöku með börn-
unum. Hljómsveit ungmenna leikur undir
stjórn Renötu Ivan. Guðsþjónusta kl. 14,
kór Bústaðakirkju syngur, organisti Re-
nata Ivan. Kaffi eftir messu. Prestur sr.
Pálmi Matthíasson.
DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur
sr. Magnús B. Björnsson, organisti Bjarni
Þ. Jónatansson, kór Digraneskirkju B hóp-
ur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu
á neðri hæð. Léttar veitingar í safnaðarsal
eftir messu. www.digraneskirkja.is.
DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Hjálmar
Jónsson prédikar, Dómkórinn syngur, org-
anisti er Marteinn Friðriksson. barnastarf
á kirkjuloftinu meðan á messu stendur.
Æðruleysismessa kl. 20. Sr. Hjálmar
Jónsson prédikar, sr. Karl V. Matthíasson
og sr. Þorvaldur Víðisson þjóna fyrir altari.
Bræðrabandið og Anna Sigríður Helga-
dóttir sjá um tónlistina.
FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta kl.
11. Prestur sr. Þórhildur Ólafsdóttir, org-
anisti Hilmar Örn Agnarsson, kór Fella-og
Hólakirkju leiðir almennan safnaðarsöng.
Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Sig-
ríðar R. Tryggvadóttur æskulýðsfulltrúa.
Jóhanna Freyja Björnsdóttir er kirkjuvörður
og meðhjálpari.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli
kl. 11. Stund fyrir alla fjölskylduna. Guðs-
þjónusta kl. 20. Kór og hljómsveit kirkj-
unnar leiðir sönginn undir stjórn Arnar Arn-
arsonar. Altarisganga. Prestar eru Sigríður
Kristín Helgadóttir og Einar Eyjólfsson.
FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl.
11. Samkoma kl. 14. Helga R. Ármanns-
dóttir prédikar, lofgjörð, barnastarf fyrir 1-
10 ára og brauðsbrotning. Kaffi og sam-
vera á eftir og verslun kirkjunnar opin.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðsþjónusta og
barnastarf kl. 14. Fermingarbörn taka þátt
og eru foreldrar hvattir til að mæta með.
Barnastarfið hefst í kirkjunni og fer svo í
safnaðarheimilið. Tónlistarstjórarnir Anna
Sigga og Carl Möller leiða tónlistina
ásamt kór Fríkirkjunnar. Hjörtur Magni pre-
dikar og þjónar fyrir altari. Anna Hulda og
Nanda sjá um barnastarfið.
GRAFARHOLTSSÓKN | Messa kl. 14 í
Þórðarsveig 3. Prestur sr. Sigríður Guð-
marsdóttir, tónlistarstjóri Þorvaldur Hall-
dórsson. Kynningarfundur fyrir ferming-
arbörn í Ingunnarskóla og foreldra þeirra
strax eftir messu. Kirkjuskólinn er laug-
ardaginn 20. sept. kl. 11 í Ingunnarskóla.
GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Guðrún Karlsdóttir prédikar og
þjónar fyrir altari, kór Grafarvogskikrju
syngur, organisti er Hákon Leifsson.
Sunnudagaskóli kl. 11. Prestur sr. Vigfús
Þór Árnason. Umsjón hefur Hjörtur og
Rúna, undirleikari er Stefán Birkisson.
Borgarholtsskóli | Guðsþjónusta kl. 11.
Sr. Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og
þjónar fyrir altari. Undirleikari Arnhildur
Valgarðsdóttir. Sunnudagaskóli á sama
tíma. Umsjón hafa Gunnar, Díana og Krist-
björg.
GRENSÁSKIRKJA | Morgunmatur kl. 10,
bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í
umsjá Lellu og unglinga úr kirkjustarfinu
Messa kl. 11. Altarisganga. Samskot til
Hjálparstarfs kirkjunnar. Messuhópur
þjónar, kirkjukór Grensáskirkju leiðir söng,
organisti Árni Arinbjarnarson, prestur er
sr. Ólafur Jóhannsson. Kaffi eftir messu.
Kyrðarstund á þriðjudag kl. 12. Samvera
aldraðra á miðvikudag kl. 14. Hversdags-
messa með Þorvaldi Halldórssyni á
fimmtudag kl. 18.10.
GRUND, dvalar- og hjúkrunarh. | Guðs-
þjónusta kl. 14. Sr. Bragi Benediktsson
messar, organisti Kjartan Ólafsson. Félag
fyrrum þjónandi presta.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Guðsþjónusta
kl. 11. Prestur sr. Gunnþór Þ. Ingason,
kantor Guðmundur Sigurðsson og kór:
Barbörukórinn í Hafnarfirði. Sunnudaga-
skóli í Strandbergi á sama tíma. Ferming-
arfræðsla hausthóps verður laugardaginn
20. sept. í safnaðarheimilinu Strandbergi
kl. 10-12.
HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barna-
starf kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar
og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú
Hróbjartssyni og hópi messuþjóna, org-
anisti Björn Steinar Sólbergsson. Konsert-
foreningens kór frá Kaupmannahöfn syng-
ur í messunni og heldur stutta tónleika
eftir messu. Stjórnandi kórsins er Steen
Lindholm.
HAUKADALSKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
14. Organisti Glúmur Gylfason, prestur sr.
Egill Hallgrímsson sóknarprestur.
HÁTEIGSKIRKJA | Barnaguðsþjónusta og
messa kl. 11. Erla Guðrún og Páll Ágúst
sjá um barna starfið. Organisti Kári All-
ansson. Minningargjöf um dr. Einar Inga
Siggeirsson afhent við athöfnina. Veit-
ingar eftir messu. Prestur Tómas Sveins-
son.
HJALLAKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Íris
Kristjánsdóttir þjónar, kvartett úr kór kirkj-
unnar syngur og leiðir safnaðarsöng, org-
anisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sunnudaga-
skóli kl. 13. Bæna- og kyrrðarstund á
þriðjudag kl. 12 og opið hús á fimmtudag
kl. 12. Nánar á www.hjallakirkja.is.
HJÁLPRÆÐISHERINN, Reykjavík | Sam-
koma kl. 20. Umsjón hefur Harold Rein-
holdtsen. Heimilasamband fyrir konur
mánudag kl. 15. Biblíunámskeiðið á mið-
vikudag kl. 19 í umsjá Anne Marie Rein-
holdtsen. Lofgjörðarsamkoma fimmtudag
kl. 20. Umsjón hefur Anne Marie Rein-
holdtsen, gestir eru majórarnir Brit og Jan
Öystein Knedal.
HREPPHÓLAKIRKJA | Messa kl. 14.
Söngsveit eldri borgara leiðir sönginn.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía |
Brauðsbrotning kl. 11, ræðumaður er
Samúel Ingimarsson. At 13pm: inter-
national church service in the cafeteria.
Service in English. Almenn samkoma kl.
16.30, ræðumaður er Hafliði Kristinsson.
Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Barna-
kirkjan fyrir krakka 3-12 ára. Nánar á
www.filadelfia.is
ÍSLENSKA kirkjan í Svíþjóð | Guðsþjón-
usta í Gautaborg kl. 14, í V-Frölundakirkju.
Íslenski kórinn syngur, orgel og kórstjórn,
Seth-Reino Ekström. Barnastund og
kirkjukaffi. Prestur sr. Ágúst Einarsson.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Bænastund kl.
10 fyrir fólk í Múhameðstrúarlöndum.
Barnastarf og fræðsla fyrir fullorðna kl.
11, sem Örn Leó Guðmundsson annast.
Samkoma kl. 20 með lofgjörð og fyrir-
bænum. Rivers Teske predikar. kristur.is
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og
laugardag kl. 18.
Kapúsínaklaustrið á Kollaleiru Reyðarf. |
Messa kl. 11.
Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl.
10.30 og virka daga kl. 18.30.
Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl.
8.30 og virka daga kl. 8.
Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14.
Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30
og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl.
18. Mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga er messa á latínu kl. 8.10. Laug-
ardaga er barnamessa kl. 14 að trú-
fræðslu lokinni.
Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka
daga kl. 18.30.
Ísafjörður | Messa kl. 11.
Flateyri | Messa 2. og 3. sunnudag í mán-
uði kl. 16.
Suðureyri | Messa 1. og 4. sunnudag í
mánuði kl. 16.
Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa
kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laugar-
daga er messa á ensku kl. 18.30.
Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16, miðviku-
daga kl. 20.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
11. Kór Keflavíkurkirkju syngur, stjórnandi
Arnór Vilbergsson organisti. Barnastarf
undir stjórn Erlu og Hjördísar. Prestur er
sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kaffi á eftir.
KIRKJUVOGSKIRKJA, Höfnum | Sunnu-
dagaskóli kl. 13. Umsjón hefur Lilja Dögg
Bjarnadóttir.
KÓPAVOGSKIRKJA | Barnastarf kl. 11 í
safnaðarheimilinu Borgum. Umsjón Sig-
ríður, Þorkell Helgi og Örn Ýmir. Messa kl.
11. Vænst er þátttöku fermingarbarna og
foreldra en samvera og fundur verður með
þeim í Borgum eftir messu. Prestur sr.
Ægir Fr. Sigurgeirsson, félagar úr kór
Kópavogskirkju syngja og leiða safnaðar-
fund, organisti og kórstjóri Lenka Má-
téová, kantor kirkjunnar.
LANGHOLTSKIRKJA | Stóri fjölskyldudag-
urinn kl. 11-14. Guðsþjónusta kl. 11. Þor-
grímur Þráinsson rithöfundur flytur hug-
vekju. Svavar Knútur trúbador syngur,
kórar kirkjunnar syngja og leikmenn lesa.
Barnastarfið hefst í kirkjunni. Fjölskyldu-
stund kl. 12.45. Hanna Birna Kristjáns-
dóttir borgarstjóri flytur ávarp, Ómar Ragn-
arsson syngur og allir kórar kirkjunnar, um
200 manns, syngja. Grillaðar pylsur og
kaffi í hádegi, leiktæki fyrir börnin úti og
safnaðarstarf og dagskrá Listafélagsins
kynnt í safnaðarheimilinu.
LAUGARNESKIRKJA | Guðsþjónusta og
sunnudagaskóli kl. 11. Kór Laugarnes-
kirkju syngur við stjórn Gunnars Gunn-
arssonar organista, Laufey Geirlaugdóttir
flytur stólræðu og þjónar ásamt eigin-
manni sínum Sigurbirni Þorkelssyni með-
hjálpara. Fulltrúar lesarahóps flytja texta
en sunnudagaskólinn er í höndum Mar-
grétar Rósar Harðardóttur myndlistar-
konu, Andra Bjarnasonar menntaskóla-
kennara og Birtu Daggar Ragnarsdóttur
kennaranema.
LINDASÓKN í Kópavogi | Fjölskylduguðs-
þjónusta í Salaskóla kl. 11. Kór Linda-
kirkju leiðir sönginn undir stjórn Keith
Reed. Starfsfólk sunnudagaskólans sér
um dagskrá . Guðni Már Harðarson þjónar
fyrir altari. Veitingar á eftir.
NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11.
Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng, org-
anisti Steingrímur Þórhallsson, sr. Örn
Bárður Jónson prédikar og þjónar fyrir alt-
ari. Börnin byrja í messunni en fara síðan í
safnaðaraheimilið. Umsjón með barna-
starfinu hafa Sigurvin, Sunna Dóra, Ari,
Andrea og Alexandra. Eftir messu er kaffi
og spjall á Torginu.
NJARÐVÍKURKIRKJA Innri | Sunnudags-
kóli kl. 11 í umsj. Brynja Vigdís Þorsteins-
dóttir og Jenný Þórkatla Magnúsdóttir.
SALT, kristið samfélag | Samkoma kl. 17.
Ræðumaður er sr. Kjartan Jónsson. Lof-
gjörð, fyrirbæn og barnastarf.
SAUÐÁRKRÓKSKIRJA | Sunnudagaskóli
kl. 11. Umsjón hafa Sigríður og Heiða.
SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Guð-
björg Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari,
Jörg Sondermann organisti leikur á orgelið
og kór kirkjunnar leiðir söng. Léttur hádeg-
isverður í safnaðarheimili á eftir. Ferming-
arbörn og foreldrar þeirra sérstaklega
boðin velkomin.
SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl.
11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bolli
Pétur Bollason prédikar, kirkjukórinn leiðir
söng, organisti Jón Bjarnason. Guðsþjón-
usta kl. 20. Sr. Valgeir Ástráðsson prédik-
ar, Þorvaldur Halldórsson sér um tónlist.
Altarisganga.
SELTJARNARNESKIRKJA | Messa, kl. 11.
Altarisganga. Lesarar eru Guðmundur Ein-
arsson og Helgi Sigurðsson, bænahópur
Ólöf Marín Úlfarsdóttir og Þorbjörg Péturs-
dóttir. Kammerkór kirkjunnar leiðir tónlist-
arflutning, stjórnandi og organisti er Bjart-
ur Logi Guðnason. Sunnudagaskólinn er á
sama tíma í umsjón leiðtoga barnastarfs-
ins. Prestur er Sigurður Grétar Helgason.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11.
Organisti Glúmur Gylfason, prestur sr. Eg-
ill Hallgrímsson sóknarprestur.
SÓLHEIMAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14.
Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari og
prédikar, organisti er Ester Ólafsdóttir.
Meðhjálparar eru Eyþór Jóhannsson og
Erla Thomsen. Almennur safnaðarsöngur.
VEGURINN, kirkja fyrir þig | Samkoma kl.
14. Christian Charles gospelsöngvari pre-
dikar og syngur. Aldursskipt barnakirkja.
Lofgjörð, fyrirbæn og samfélag í kaffisal á
eftir. Skráning hafin á Lækningadaga.
www.vegurinn.is
VÍÐISTAÐAKIRKJA, Hafnarfirði | Sunnu-
dagaskóli kl. 11, dagskrá fyrir börn á öll-
um aldri. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er
sr. Kjartan Jónsson héraðsprestur, ein-
söngur Anna Sigríður Helgadóttir. Kyrrð-
arstund á miðvikudag kl. 12. Súpa í safn-
aðarsal á eftir.
VÍDALÍNSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Frið-
rik J. Hjartar þjónar, Dóra Hrund Gísladótt-
ir og Inga María Backman, píanónem-
endur annast tónlistina, en kórfélagar úr
Kór Vídalínskirkju leiða safnaðarsönginn.
Sunnudagaskólinn er á sama tíma. Ár-
mann djákni og leiðtogar sunnudagaskól-
ans kynna nýtt efni. Kaffi eftir messu.
YTRI-Njarðvíkurkirkja | Sunnudagaskóli
kl. 11.
Umsjón hafa Hanna Vilhjálmsdóttir og
María Rut Baldursdóttir. Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Kór kirkjunnar syngur
undir stjórn Gunnhildar Höllu Bald-
ursdóttur organista, meðhjálpari er Ástríð-
ur Helga Sigurðardóttir.
Orð dagsins:
Æðsta boðorðið.
(Mark. 12.)
Morgunblaðið/Sigurður Ægisson
Hvanneyrarkirkja.
Sveit Eyktar
vann bikarkeppnina
Sveit Eyktar vann glæsilegan sig-
ur 198-161 á sveit Breka í 64 spila
bikarúrslitaleik sem háður var 14.
september sl. en keppnin hefir staðið
yfir í allt sumar
Spilarar í sveit Eyktar voru Að-
alsteinn Jörgensen, Jón Baldursson,
Sverrir Ármannsson og Þorlákur
Jónsson.
Sveit Breka vann sveit VÍS örugg-
lega í undankeppninni en sveit Eykt-
ar þurfti á öllu sínu að halda til að
vinna Grant Thornton.
Þorsteinn Berg afhenti verðlaun í
mótslok
Bridsfélag
Hafnarfjarðar
Vetrarstarf Bridsfélags Hafnar-
fjarðar hófst sl. mánudag í Hraun-
seli, Flatahrauni 3, og var spilaður
Mitchell-tvímenningur á átta borð-
um, sem verður að teljast góð byrjun
og gefur góð fyrirheit um komandi
vetur.
Helstu úrslit í N/S:
Harpa Ingólfsd. – Brynja Dýrborgard. 194
Baldur Bjartmarss. – Halldór Þorvaldss.
192
Skeggi Ragnarss. – Kristján B. Snorras. 191
A-V.
Dröfn Guðmundsd. – Hrund Einarsd. 210
Erla Sigurjónsd. – Sigfús Þórðarson 196
Kristín Þórarinsd. – Helga Bergmann 169
Næstu þrjá mánudaga er eins
kvölds tvímenningur. Byrjendur eru
sérstaklega hvattir til að mæta.
Spilamennska hefst kl. 19 stund-
víslega.
Góð þátttaka
í Gullsmáranum
Góð þátttaka var í Gullsmára sl.
fimmtudag. Spilað
var á 14 borðum. Efstu pör í N/S:
Birgir Ísleifsson - Örn Einarsson 333
Jón Stefánsson - Þorsteinn Laufdal 325
Tómas Sigurðsson - Sigtryggur Ellertss. 321
Gróa Guðnad. - Brynja Dýrborgard. 301
A/V
Elís Kristjánsson - Páll Ólason 356
Oddur Jónsson - Haukur Guðmss. 298
Hermann Guðms.- Ernst Backman 287
Bergljót Gunnarsd. - Nanna Eiríksd. 277
Meðalskor 264.
Allt spilaáhugafólk velkomið.
Frá eldri borgurum
í Hafnarfirði
Þriðjudaginn 16. september var
spilað á 17 borðum.
Úrslit urðu þessi í N/S
Bragi Björnsson – Auðunn Guðmss. 385
Sverrir Jónsson – Jón Pálmason 361
Albert Þorsteinsson – Björn Árnas. 353
Birgir Ísleifsson – Örn Einarss. 346
A/V
Sigurður Hallgrímsson – Anton Jónss. 389
Jón Hallgrímsson – Bjarni Þórarinss. 368
Hildur Jónsdóttir – Lilja Helgad. 357
Sverrir Gunnarss. – Kristrún Stefánsd. 345
Sextán pör í Kópavogi
Það var fínasta þátttaka á fyrsta
spilakvöldi haustsins, 16 pör mættu
til leiks og mikið af nýjum andlitum.
Því fylgir auðvitað ferskleiki, því þó
gaman sé að hitta aftur gömlu spila-
félagana, þá er ennþá meira gaman
að sjá að til er ungt fólk sem hefur
áhuga á að taka í spil.
Hæstu skor NS:
Halldóra Magnúsd. - Soffía Daníelsd. 190
Baldur Bjartmarss. - Sigurjón Karlsson 189
Guðlaugur Bessason - Guðni Ingvarss. 186
Eiríkur Kristófers. - Loftur Péturss. 186
AV:
Hjálmar Pálss. - Kjartan Jóhannsson 209
Jörundur Þórðars. - Þórður Jörundss. 194
Árni M. Björnss. - Sigurður Sigurjónss. 193
Næsta fimmtudag hefst þriggja
kvölda haust-tvímenningur. Upplýs.
hjá Lofti í síma 897 0881
Bridsdeild FEB
í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði, Stangarhyl, fimmtud. 18.9.
Spilað var á 9 borðum. Meðalskor
216 stig. Árangur N-S:
Björn E. Pétursson - Gísli Hafliðason 265
Magnús Oddsson - Oliver Kristófersson 249
Bragi Björnsson - Albert Þorsteinsson 218
Árangur A-V
Jón Hallgrímsson - Bjarni Þórarinsson 258
Hilmar Valdimarss. - Guðm. Óskarss. 254
Gunnar Jónsson - Ólafur Theodórs 254
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| norir@mbl.is