Morgunblaðið - 20.09.2008, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ
SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Þú færð 5 %
endurgreitt
í BorgarbíóSími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
Sími 551 9000Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBO
GANUM
Step Brothers kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára
Tropic Thunder kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Make it happen kl. 8 - 10:20 LEYFÐ
Skrapp út kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára
Grísirnir þrír kl. 4 - 6 LEYFÐ
-Kvikmyndir.is
- Mannlíf
650k
r.
650kr.
650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - Í ALLT SUMAR
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga
Pineapple Express kl 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára
Brideshead Revisited kl 3 - 6 - 9 B.i. 12 ára
Mirrors kl 10:30 B.i. 16 ára
Sveitabrúðkaup kl. 5:45 - 8 - 10:15 LEYFÐ
Mamma Mia kl. 3 - 5:30 - 8 LEYFÐ
Grísirnir 3 kl. 4 LEYFÐ
- Ó.H.T., RÁS 2
- 24 STUNDIR
„SVEITABRÚÐKAUP ER SNOTUR
MYND OG SKEMMTILEG,TEKUR
SIG EKKI HÁTÍÐLEGA OG ER
AUÐVELT AÐ NJÓTA.”
- B.S., FBL
,,ENGINN [ÆTTI] AÐ GERA ÞAU
MISTÖK AÐ MISSA AF
SVEITABRÚÐKAUPI.”
- Þ.Þ., D.V.
- S.V., MBL
eeee
- Ó.H.T, Rás 2
eee
- L.I.B, Topp5.is/FBL
650kr.
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í BORGARBÍÓI
Pineapple Express kl. 8 - 10 B.i.16ára
Journey To The Center Of The Earth kl. 4 - 6 - 8 ATH. EKKI SÝND Í 3D LEYFÐ
Step Brothers kl. 10 B.i.12ára
Mamma Mia kl. 6 LEYFÐ
Grísirnir 3 kl. 4 LEYFÐ
ATH. EKKI SÝND Í 3D
Í BORGARBÍÓI
EIN FLOTTASTA ÆVITÝRAMYND ÁRSINS MEÐ
ÍSLENSKU LEIKKONUNNI ANÍTU BRIEM Í EINU AF AÐALHLUTVERKUNUM.
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
-S.V., MBL
-T.S.K., 24 STUNDIR-V.J.V.,TOPP5.IS/FBL
Langstærsta mynd ársins 2008
Yfir100.000 manns!
ÞÓTT LÍFIÐ BREYTIST...
ÞURFA DRAUMARNIR EKKI AÐ BREYTAST
HÖRKU-DANSMYND MEÐ HINNI
SJÓÐHEITU MARY ELIZABETH WINSTEAD
-L.I.B.TOPP5.IS/FBL -DV-S.V., MBL
FRÁ BEN STILLER KEMUR EIN
KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS!650k
r.
- H.J., MBL
-T.S.K., 24 STUNDIR
- L.I.B.,TOPP5.IS/FBL.
-Þ.Þ., D.V.
Troddu þessu í pípuna og reyktu það!
Mögnuð mynd byggð
á samnefndr bók eftir
Evelyn Waugh
um forboðna ást.
ÖLLUM FREISTINGUM
FYLGJA AFLEIÐINGAR
* Gildir á allar
sýningar merktar
með rauðu
TILBOÐ
Í
BÍÓ
Barna- og unglingabækur streyma út ámarkaðinn þessa dagana og virðastraunar með fyrstu bókum sem koma
út, eins og mörg fyrri haust.
Ekki er laust við að það læðist að manni
grunur um að markaðurinn sé ekki næstum
því nógu stór til þess að bera alla þessa út-
gáfu. Á síðasta ári jókst útgáfa barnabóka
allnokkuð, sérstaklega á þýddum barnabók-
um.
Samkvæmt tölum sem fengust hjá Félagi
íslenskra bókaútgefenda voru gefnar út 83
frumsamdar barnabækur á síðasta ári en árið
2006 voru þær 51 og tíu árum fyrr 1997 voru
þær sömuleiðis 51. Undanfarin ár hefur út-
gáfa frumsaminna barnabóka þó haldist
nokkuð stöðug og má vera að síðasta ár hafi
verið undantekning. Þýddum barnabókum
hefur hins vegar fjölgað mikið. Í fyrra komu
út 182 bækur, árið 2006 155, árið 2005 132 og
árið 1997 aðeins 68.
Margar þessara þýddu barnabóka eru ekki
merkilegar. Stundum er lítt vandað til texta
og mynda. Kannski er skýringin sú að þetta
séu ómagar á bókaútgáfunni. Að minnsta
kosti mætti vanda betur til þessarar útgáfu.
Meðal þeirra bóka sem eru að koma útþessa dagana má nefna Skrímslapest
sem er fjórða bók Áslaugar Jónsdóttur, Kalle
Güettler og Rakel Helmsdal um stóra
skrímslið og litla skrímslið. Ævintýrið um
Pétur og úlfinn eftir Sergei Prokofief er
komið út á bók þar sem myndvinnsla og
hönnun er í höndum Kristínar Maríu Ingi-
marsdóttur. At og aðrar sögur heitir safn
sextán draugasafna sem gefið er út í tilefni af
Barnabókahátíðinni Draugur úti í mýri sem
stendur yfir einmitt nú. Sögurnar eru af-
rakstur smásagnasamkeppni sem Forlagið
og hátíðin efndu til en meðal höfunda eru
Guðmundur Brynjólfsson, sem hlaut fyrstu
verðlaun, Kristín Helga Gunnarsdóttir, Iðunn
Steinsdóttir, Stefán Máni og Brynhildur Þór-
arinsdóttir.
Mun fleiri eru þó þýddu barnabækurnar.
Tvær nýjar bækur eru komnar út um Skúla
skelfi, tvær bækur Jonni & Co eftir sænska
rithöfundinn Ulf Nilsson eru komnar út og
fyrir yngstu börnin eru komnar út tvær bæk-
ur með yfirskriftinni Í næturgarði.
Fyrir fróðleiksfúsa krakka eru svo komnar
út bækurnar Örlög guðanna: Sögur úr nor-
rænni goðafræði eftir Ingunni Ásdísardóttur
og Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur og ensk
orðabók sem er sérstaklega sniðin að þörfum
8-12 ára barna.
Í Lesbók í dag er rætt við Kristínu HelguGunnarsdóttur rithöfund sem hlaut fyrir
stuttu vestnorrænu barnabókaverðlaunin fyrir
bók sína Draugaslóð. Kristín Helga setur fram
áhugaverðar skoðanir á þeim greinarmun sem
vanalega er gerður á barnabókmenntum og
bókmenntum fyrir fullorðna. Hún leggur til að
slíkur greinarmunur verði aflagður og frekar
talað um barna- og fjölskyldubókmenntir.
„Með því að kalla þessa bókmenntagrein
barna- og fjölskyldubækur en ekki barna- og
unglingabækur þá drögum við alla til ábyrgð-
ar á heimilinu. Þá eru þetta bækur sem fjöl-
skyldan á að lesa, ekki bara barnið.“
Kristín Helga leggur líka mikla áherslu á
að lesið sé fyrir börn og að bækur séu sýni-
legar á heimilum, eðlilegur hluti af heim-
ilislífinu. Sennilega verður aldrei of mikil
áhersla lögð á lestur með börnum og lestr-
arhvatningu á heimilum. Enn sem komið er
er bókin ein af meginupplýsingaveitum sam-
tímans. Læsi er líka nauðsynlegt til þess að
geta notað netið. Og með læsi er ekki bara átt
við að börn geti stafað sig fram úr texta held-
ur að þau meðtaki efni hans og það helst með
gagnrýnum hætti. Það er því ekki síður mik-
ilvægt að bækur séu til umræðu á heimilum.
Höfum það í huga. throstur@mbl.is
Ómagar bókaútgáfunnar?
Litlu skrímslin þurfa að lesa Síða úr bókinni
Skrímslapest, um stórt og lítið skrímsli.
AF LISTUM
Þröstur Helgason