Morgunblaðið - 20.09.2008, Blaðsíða 44
SVARTHÖFÐI mætti með kónum sín-
um í verslun BT í Skeifunni skömmu
fyrir miðnætti í fyrrakvöld. Ástæðan
var sérstök miðnæturopnun vegna út-
gáfu á tölvuleikjunum Star Wars: The
Force Unleashed og Warhammer
Online. Fyrri leikurinn var fram-
leiddur fyrir allar leikjatölvur, utan
PC, en Warhammer Online fyrir PC-
tölvur. Samkvæmt upplýsingum frá
markaðsstjóra BT, Sigurgísla Mel-
berg, bjó Svarthöfði til búninginn
sjálfur og tók það verk nokkur ár.
Svarthöfði tók ekki af sér grímuna í BT og veit því enginn hver var á ferð.
Boðið var upp á flatbökur og gos og sérstök verðlaun veitt þeim sem mætti
í flottasta búningnum. Það þarf vart að taka fram að Svarthöfði hirti verð-
launin, enda með raddbox og geislasverð.
Stjörnustríðsleikurinn nýi er jafnframt nýr kafli í Stjörnustríðsbálki
framleiðandans og leikstjórans George Lucas, þ.e. kafli í tölvuleikjasögunni.
Í honum er sögð saga af áður óþekktum lærisveini hins illa Svarthöfða sem
ætlað er að ráða niðurlögum seinasta Jedi-riddarans. Um 5-600 leikir seldust
og um 600 manns í versluninni þegar mest var. Warhammer Online er leikur í
anda World of Warcraft, unninn upp úr samnefndum hlutverkaleik, Warham-
mer 40000. helgisnaer@mbl.is
44 LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ
www.myrin.is
Alþjóðleg barnabókmenntahátíð
í Norræna húsinu
Laugardagur 20. september kl. 14:00
Max Dager, forstjóri Norræna hússins,
setur hátíðina. Verðlaun verða veitt fyrir
bestu sögurnar í bókinni At og aðrar sögur.
Rithöfundar lesa úr verkum sínum:
• Guðmundur Brynjólfsson
• Kim Fupz Aakeson
• Pat Hancock
• Iðunn Steinsdóttir
• Nina Blazon
• Ritva Toivola
• Kristín Helga Gunnarsdóttir
Sunnudagur 21. september kl. 14:00
Rithöfundar lesa úr verkum sínum:
• Louis Jensen
• Gerður Kristný
• Rimantas Černiauskas
• Ingunn Aamodt
• Jón Hjartarson
• Ulf Nilsson
• Kristín Steinsdóttir
Draugagangur og sprell um helgina í Norræna húsinu.
Allir hjartanlega velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is
Munið Mastercard
ferðaávísunina
Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku.
Ath. að verð getur breyst án fyrirvara.
Nú bjóðum við síðustu sætin í
sólina á Kanaríeyjum 26. nóvember
í 23 eða 24 nætur á frábæru
sértilboði. Bjóðum frábær sértilboð
á Roque Nublo, Dorotea, Parquesol
og Liberty, nokkrum af allra
vinsælustu gististöðum okkar á Kanarí. Gríptu tækifærið og njóttu
lífsins á þessum vinsæla áfangastað við
góðan aðbúnað.
Verð kr. 89.990
Netverð á mann, m.v. 2-4 í íbúð/smáhýsi á
Parquesol eða Dorotea 26. nóv. í 23 eða 24
nætur. Gisting á Liberty, Parque Cristobal og
Roque Nublo kostar kr. 5.000 aukalega. M
b
l1
04
14
4
Frábær ferð - 23 eða 24 nætur
Kanarí
26. nóvember
frá kr. 89.990
Ótrúleg sértilboð!
· Dorotea
· Liberty
· Roque Nublo
· Parquesol
· o.fl.
Frábær staðsetning!
Morgunblaðið/Golli
Hinn illi Mátturinn var mikill í BT-búðinni. Storm-
sveitarmenn á hnjánum við hlið meistara síns.
Morgunblaðið/Golli
Brandur og baka Leðurfrakkaklæddur tölvuleikjaspilari
grípur sér pítsusneið, með gos og geislasverð í hinni.
Margt Viðskiptavinir voru um 600 þegar mest var í BT á miðnæturopnun.
Hættulegur
Eins gott að
koma vel fram
við mann með
geislasverð.
Svarthöfði í Skeifunni
Gríman af Stormsveitarmaður með
sólgleraugu um miðnæturbil.