Morgunblaðið - 20.09.2008, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2008 43
Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir
teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00.
Stóra sviðið
Skilaboðaskjóðan
Lau 20/9 kl. 14:00 Ö
Sun 28/9 kl. 14:00
Sun 5/10 kl. 13:00
ath. breyttan sýn.atíma
Sun 12/10 kl. 14:00
Sun 19/10 kl. 14:00
Sun 26/10 kl. 14:00
Sun 2/11 kl. 14:00
Fjölskyldusöngleikur
Ástin er diskó - lífið er pönk
Lau 20/9 kl. 20:00
Sun 28/9 kl. 20:00
Fös 3/10 kl. 20:00
Lau 4/10 kl. 20:00
Lau 11/10 kl. 20:00
Lau 18/10 kl. 20:00
Mið 22/10 kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 20:00
Kostakjör í september og október
Engisprettur
Fös 26/9 kl. 20:00
Lau 27/9 kl. 20:00
Sun 5/10 kl. 20:00
Fim 9/10 kl. 20:00
Fös 10/10 kl. 20:00
Ath. aðeins fimm sýningar
Leikhúsperlur - afmælishátíð Atla Heimis
Sun 21/9 kl. 16:00 Ö
Sviðsett dagskrá með söng og dansi
Kassinn
Utan gátta
Þri 21/10 fors. kl. 20:00 Ö
Mið 22/10 fors. kl. 20:00 Ö
Fim 23/10 fors. kl. 20:00 Ö
Fös 24/10 frums. kl. 20:00 U
Lau 25/10 kl. 20:00
Fös 31/10 kl. 20:00
Lau 1/11 kl. 20:00
Ath. takmarkaðan sýningatíma
Smíðaverkstæðið
Macbeth
Þri 30/9 fors. kl. 21:00 U
Mið 1/10 fors. kl. 21:00 U
Fim 2/10 fors. kl. 21:00 Ö
Sun 5/10 frums. kl. 21:00 U
Fös 10/10 kl. 21:00
Sun 12/10 kl. 21:00
Ath. sýningatíma kl. 21
Kúlan
Klókur ertu - Einar Áskell
Sun 21/9 kl. 11:00 U
Sun 21/9 kl. 12:30 U
Sun 21/9 aukas. kl. 15:00 Ö
Sun 28/9 kl. 11:00 Ö
Sun 28/9 kl. 12:30 U
Sun 28/9 aukas. kl. 15:00
Sun 5/10 kl. 11:00
Sun 5/10 kl. 12:30
Lau 11/10 kl. 11:00
Brúðusýning fyrir börn, aukasýn. í sölu
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl.
10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00
Fló á skinni (Stóra sviðið)
Lau 20/9 7. kort kl. 19:00 U
Lau 20/9 8. kort kl. 22:30 U
Fim 25/9 9. kort kl. 20:00 U
Fös 26/9 10. kort kl. 19:00 U
Fös 26/9 aukas kl. 22:00 U
Lau 27/9 11. kort kl. 19:00 U
Lau 27/9 aukas kl. 22:00 U
Fim 2/10 12. kort kl. 20:00 U
Fös 3/10 13. kort kl. 19:00 U
Fös 3/10 aukas kl. 22:00 U
Lau 4/10 14. kort kl.
19:00
U
Lau 4/10 aukas kl. 22:00 U
Mið 15/10 aukas kl. 20:00 U
Sun 19/10 15. kort kl.
20:00
U
Þri 21/10 aukas kl. 20:00
Mið 22/10 16. kort kl.
20:00
Ö
Fim 23/10 17. kort kl.
20:00
Ö
Fös 24/10 18. kort kl.
19:00
U
Fös 24/10 kl. 22:00 Ö
ný aukas
Lau 1/11 19. kort kl. 19:00 U
Lau 1/11 21. kort kl. 22:00
Sun 2/11 20. kortkl. 16:00 Ö
Mið 5/11 22. kort kl. 20:00
Fim 6/11 23. kort kl. 20:00
Fös 14/11 24. kort kl. 19:00
Nýjar aukasýn. Tryggðu þér miða í kortum. Ósóttar pantanir seldar daglega
Gosi (Stóra sviðið)
Sun 21/9 kl. 14:00 Ö
Sun 28/9 kl. 14:00
Sun 5/10 kl. 14:00
Sun 12/10 kl. 13:00
Sun 19/10 kl. 14:00
síðasta sýn.
Síðustu aukasýningar.
Fýsn (Nýja sviðið)
Lau 20/9 5. kort kl. 20:00 Ö
Sun 21/9 6. kort kl. 20:00
Fös 26/9 7. kort kl. 20:00 Ö
Lau 27/9 8. kort kl. 20:00 Ö
Sun 28/9 9. kort kl. 20:00
Fös 3/10 10. kort kl. 20:00
Lau 4/10 11. kort kl. 20:00
Sun 5/10 12. kort kl. 20:00
Fös 10/10 13. kort kl. 20:00
Ekki við hæfi barna. Almenn forsala hafin. Tryggðu þér sæti í áskriftarkortum.
Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið)
Þri 7/10 forsýn kl. 20:00 U
Mið 8/10 forsýn kl. 20:00 U
Fim 9/10 forsýn kl. 20:00 U
Fös 10/10 frumsýnkl. 20:00 U
Lau 11/10 aukas kl. 19:00 Ö
Lau 11/10 aukas kl. 22:00
Sun 12/10 2. kort kl. 20:00 U
Þri 14/10 aukas kl. 20:00
Fim 16/10 3. kort kl. 20:00 U
Fös 17/10 4. kort kl. 19:00 U
Lau 18/10 5. kort kl. 19:00 U
Lau 25/10 6. kort kl. 19:00 Ö
Sun 26/10 7. kort kl. 20:00
Mið 29/10 8. kort kl. 20:00
Fös 31/10 kl. 19:00
Forsala hefst 24. september, en þegar er hægt að tryggja sæti í áskriftarkorti.
Dauðasyndirnar-guðdómlegur gleðileikur (Litla sviðið)
Þri 11/11 11. sýn. kl. 20:00 Mið 12/11 12. sýn. kl. 20:00
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Fool for love (Rýmið)
Lau 20/9 8. kort kl. 19:00 U Lau 20/9 aukas. kl. 21:00 Ö
Dauðasyndirnar (Rýmið)
Fös 26/9 frums. kl. 20:00 U
Lau 27/9 2. kort kl. 20:00 U
Fös 3/10 3. kort kl. 20:00 Ö
Lau 4/10 4. kort kl. 20:00 U
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Fös 3/10 kl. 20:00
Lau 4/10 kl. 15:00 Ö
Lau 4/10 kl. 20:00 U
Lau 11/10 kl. 15:00 U
Lau 11/10 kl. 20:00 U
Sun 12/10 kl. 16:00 U
Lau 18/10 aukas. kl. 15:00 U
Lau 18/10 aukas. kl. 20:00 U
Fös 24/10 kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 15:00 Ö
Lau 1/11 kl. 15:00 Ö
Lau 1/11 kl. 20:00 Ö
Sun 2/11 kl. 16:00
Fös 7/11 kl. 20:00
Sun 9/11 kl. 16:00
Lau 15/11 kl. 15:00
Sun 16/11 kl. 16:00
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Lau 25/10 kl. 20:00 U
Fös 31/10 kl. 20:00 U
Lau 8/11 kl. 20:00 U
Fös 14/11 kl. 20:00 U
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Cavalleria Rusticana og Pagliacci
Sun 21/9 kl. 20:00 U
Fim 25/9 kl. 20:00 U
Lau 27/9 kl. 20:00 U
Lau 4/10 kl. 20:00 U
Sun 5/10 kl. 20:00 U
Fös 10/10 kl. 20:00 U
Sun 12/10 lokasýn.kl. 20:00 U
Aðeins átta sýningar!
Janis 27
Fös 3/10 frums. kl. 20:00 Ö
Fim 9/10 kl. 20:00
Lau 11/10 kl. 20:00
Fös 17/10 kl. 20:00
Lau 18/10 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík
Fim 25/9 kl. 14:00
Fös 26/9 kl. 14:00
Sun 28/9 kl. 14:00
Mán 29/9 kl. 14:00
Þri 30/9 kl. 14:00
Mið 1/10 kl. 14:00
Fim 2/10 kl. 14:00
Fös 3/10 kl. 14:00
Sun 5/10 kl. 14:00
Bergþór , Bragi og Þóra Fríða Tónleikar
Sun 21/9 kl. 16:00
Hvar er Mjallhvít Tónleikar
Fim 9/10 kl. 21:00
Heimilistónaball
Lau 11/10 kl. 22:00
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Duo (Litla svið)
Fim 16/10 1. sýn kl. 20:00
Fös 17/10 kl. 20:00
Fös 24/10 kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 20:00
Sun 26/10 kl. 20:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Sun 21/9 kl. 20:00
Fim 25/9 kl. 20:00
Sun 28/9 kl. 20:00
síðustu sýningar
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Langafi prakkari (ferðasýning)
Mið 5/11 kl. 09:45 F
leikskólinn skerjagarður
BANDARÍSKA leikkonan Katie Hol-
mes þreytti frumraun sína á leik-
sviði í fyrrakvöld í Gerald Schoen-
feld leikhúsinu á Broadway, í
verkinu All My Sons. Eiginmaður
hennar, leikarinn Tom Cruise, var
að sjálfsögðu meðal gesta og þótti
eiginkonan standa sig með af-
brigðum vel. „Þetta var ótrúlegt,“
sagði Cruise í samtali við blaðamann
AP.
Með önnur hlutverk í verkinu fara
John Lithgow, Dianne Wiest og Pat-
rick Wilson.
Í frétt AP segir að gestir hafi tek-
ið andköf þegar Cruise gekk inn í
leikhúsið. Gestir fögnuðu þegar
Cruise gekk að Dustin Hoffman, sem
var meðal gesta, og faðmaði hann.
Andstæðingar Vísindakirkjunnar
sáu ástæðu til þess að mótmæla fyrir
utan leikhúsið en Cruise er einhver
þekktasti talsmaður hennar.
Blaðamaður AP fer fögrum orð-
um um frammistöðu Holmes, segir
hana hafa liðið um sviðið af miklum
þokka og framsögnin hafi verið til
mikillar fyrirmyndar.
Reuters
Háir hælar Tom Cruise og Katie
Holmes prúðbúin í maí sl.
Sáttur við
eiginkonuna
KVIKMYNDIN Astrópía fékk frábærar við-
tökur í fyrrakvöld á kvikmyndahátíðinni Fan-
tastic Fest í Texas, að sögn leikstjóra hennar,
Gunnars B. Guðmunds-
sonar. Harry Knowls, stofn-
andi vefsíðunnar vinsælu
Aint it Cool News? var með-
al gesta og skrifaði í kjölfar-
ið afar jákvæðan dóm um
myndina og birti á vefsíð-
unni.
Knowls segir Astrópíu
koma fyrst upp í huga sér
af þeim sem hann hafi séð
af hátíðinni, myndin sé frá-
bær, ofhlaðin nördamynd og
veltir Knowls því fyrir sér hvernig „nörda-
menning“ sé á Íslandi. „Þetta er nákvæmlega
myndin sem myndi slá í gegn ef hún fengi al-
mennilega kynningu,“ segir Knowls m.a. og
nefnir möguleikann á endurgerð, efniviðurinn
sé fullkominn fyrir „Megan Fox-týpuna“ (Meg-
an Fox er ung og fönguleg leikkona, lék m.a. í
Transformers). Knowls fer enda fögrum orðum
um Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur, sem fer
með aðalhlutverkið í Astrópíu, segir hana „gor-
geous, hot Icelandic beauty“ eða „gullfallega,
kynæsandi, íslenska fegurðardís“.
Massasýning
„Þetta var massasýning í gær,“ sagði Gunnar
í gær, staddur í Texas. Hann var að vonum
ánægður með skrif Knowls enda karlinn víð-
frægur fyrir vefsíðu sína og hressandi skrif á
henni. Kevin Smith heimsfrumsýndi nýjustu
myndina sína á undan Astrópíu, Zack and Miri
Make a Porno, en margar merkar kvikmyndir
hafa verið frumsýndar á kvikmyndahátíðinni,
m.a. Óskarsverðlaunamyndin There Will Be
Blood í fyrra. Gunnar segir viðtökurnar hafa
verið afskaplega góðar í bíósal Alamo Draft-
house í fyrrakvöld, gestir hafi tekið vel undir,
hlegið vel og klappað. Í Astrópíu segir af glans-
gellunni Hildi sem neyðist til að leita sér að
vinnu þegar unnusta hennar er stungið í fang-
elsi. Hún fær vinnu við afgreiðslu í búð sem
sérhæfir sig í hlutverkaleikjum og sekkur fljótt
inn í þann furðuheim. helgisnaer@mbl.is
Knowls lofar Astrópíu
Kvikmyndin fékk gríðarlega góðar viðtökur á Fantastic Fest og Aint it Cool News?
Gella og nörd Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Pétur Jóhann Sigfússon í Astrópíu.
Gunnar B.
Guðmundsson
GRÍÐARLEGUR
áhugi er á tón-
leikum sem
haldnir verða til
minningar um
Vilhjálm Vil-
hjálmsson í
Laugardalshöll
10. og 11. októ-
ber. Uppselt er á
tónleikana kl. 20
bæði kvöldin, en
sala á tónleika kl. 16 hinn 11. októ-
ber hófst í gær. Síðast þegar frétt-
ist höfðu 2.500 miðar verið seldir,
og því aðeins 1.500 miðar eftir. Það
stefnir því allt í að um 12.000
manns sæki þessa þrenna tónleika,
en fleiri tónleikum verður ekki
bætt við. Miðasala er á midi.is.
Ekki fleiri
tónleikar!
Vilhjálmur
Vilhjálmsson