Morgunblaðið - 20.09.2008, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.09.2008, Blaðsíða 47
Morgunblaðið/Árni Sæberg Agent Fresco Sveitin hefur leik á Dillon kl. 15. TÓNLISTARHÁTÍÐIN Kiss & Tell verður haldin á Dillon við Laugaveg í dag. Þar verður fjölbreytt dagskrá, bæði af innlendum og erlendum tón- listarmönnum. Hljómsveitirnar sem koma fram eru Asteroid #4 og Sunsp- lit frá Bandaríkjunum, Svíinn Mikkel Lind, ástralski trúbadúrinn Wolf Ho- od og íslensku hljómsveitirnar Agent Fresco, Sketches for Albinos og Kid Twist. Tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 15 og mun Agent Fresco hefja leik- inn en Asteroid #4 rekur smiðshöggið á hátíðina um kvöldið. Grillað verður fyrir gesti hátíðarinnar og mun ýmis varningur frá hljóm- sveitunum verða til sölu. Miðaverð er 1.500 krónur. Tónlistarhátíð á Dillon Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000 Pineapple Express kl. 3 D - 5:30 D - 8 D - 10:30 D B.i. 16 ára Pineapple Express kl. 3 D - 5:30 D - 8 D - 10:30 D LÚXUS Mirrors kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Step Brothers kl. 1 - 3:15 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - L.I.B, Topp5.is/FBL ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Make it happen kl. 1 - 6 LEYFÐ Mamma Mia kl. 1 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Grísirnir þrír kl. 1 - 4 LEYFÐ 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Sýnd kl. 2(500kr.), 4:30, 6:45, 9 og 10:15 Sýnd kl. 2(800kr.), 6 og 8 Sýnd kl. 2(500kr.) og 4 m/íslensku EIN FLOTTASTA ÆVITÝRAMYND ÁRSINS MEÐ ÍSLENSKU LEIKKONUNNI ANÍTU BRIEM Í EINU AF AÐALHLUTVERKUNUM. Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali M Y N D O G H L J Ó Ð VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG -V.J.V.,TOPP5.IS/FBL -S.V., MBL -T.S.K., 24 STUNDIR 650 kr.- SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI KIEFER SUTHERLAND Í MAGNAÐRI SPENNUMYND! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! ILLIR ANDAR HERJA Á FJÖLSKYLDU HANS! ÞEIR ERU KANNSKI FULLORÐNIR, EN HAFA SAMT EKKERT ÞROSKAST. “FERRELL OG REILLY… ERU DREPFYNDNIR VEL HEPPNUÐ “FÍLGÚDD” GAMANMYND”. -Þ.Þ., D.V. „MYNDIN NÆR NÝJUM HÆÐUM Í ÆRSLAGANGI OG FÍFLALÁTUM.” - L.I.B.,TOPP5.IS/FBL. FRÁ SNILLINGUNUM SEM FÆRÐU OKKUR TALLADEGA NIGHTS - H.J., MBL -T.S.K., 24 STUNDIR SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI 650 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali ÞÓTT LÍFIÐ BREYTIST... ÞURFA DRAUMARNIR EKKI AÐ BREYTAST FRÁBÆR MYND Í ANDA SO YOU THINK YOU CAN DANCE ÞÁTTANNASÝND Í SMÁRABÍÓI Langstærsta mynd ársins 2008 Yfir100.000 manns! -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 5:45, 8 og 10 SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI Troddu þessu í pípuna og reyktu það! * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ TILBOÐ Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2008 47 LEIKARAPARIÐ Brad Pitt og An- gelina Jolie eru enn saman. Þetta hafa þau ítrekað vegna frétta af því að svo sé ekki. Jolie ól tvíbura fyrir um tveim mánuðum og allt er í lukkunnar velstandi. Jolie og Pitt ákváðu að senda frá sér yfirlýsingu í kjölfar rangra frétta af einkalífi þeirra. Pitt hefur verið á flakki um heim- inn undanfarinn mánuð og hefur sótt kvikmyndahátíðir en Jolie dvalið á heimili þeirra í Frakklandi. Slúðrið breiðist að venju hratt út. Pitt og fyrrverandi eiginkona hans, Jennifer Aniston, sóttu bæði kvik- myndahátíðina í Toronto og spruttu þá fram slúðurfréttir um að þau hefðu hist og snætt saman há- degisverð þar í borg. Þá flutti tíma- rit fréttir af því að Jolie væri haldin fæðingarþunglyndi og það hefði reynt á samband þeirra Pitt. Það ku hins vegar vera skothelt. Allt í fína hjá Jolie og Pitt Pabbinn Pitt Brad Pitt með syni sínum Maddox í Feneyjum í ágúst sl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.