Morgunblaðið - 20.09.2008, Side 52
LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 264. DAGUR ÁRSINS 2008 Landnámssetrinu
Mr. Skallagrímsson
»MEST LESIÐ Á mbl.is
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700
ÞETTA HELST»
Lögreglustjóri hættir
Til stendur að auglýsa stöðu lög-
reglustjórans á Suðurnesjum í apríl
næstkomandi. Þá lýkur fimm ára
skipunartíma Jóhanns R. Benedikts-
sonar sem gegnt hefur embætti lög-
reglustjóra. Venjan er sú að skip-
unartími lögreglustjóra sé fram-
lengdur án auglýsingar. » Forsíða
Ein versta lóðavika lengi
Tveimur til fimm lóðum í Hafn-
arfirði var skilað hvern einasta dag í
vikunni sem leið og var þetta ein
versta vika í lóðamálum Hafnfirð-
inga í langan tíma. » 6
Mál skuldara allra mál
Halldór J. Kristjánsson, formaður
Samtaka fjármálafyrirtækja, segir
að allir hafi hagsmuni af því að leysa
sameiginlega málefni þeirra sem
ekki geta staðið við skuldbindingar
sínar og komast í vanskil. » 15
SKOÐANIR»
Staksteinar: Davíð og mannamál
Forystugreinar: Verðskulduð leið-
rétting | Öryggi á útivistarsvæðum
Ljósvaki: Rétta hugarfarið
UMRÆÐAN»
Það má lækka skatta
Heyrðu snöggvast, Snati minn
Mikil binding kolefnis með skógrækt
Launamunur kynjanna eykst hjá …
Lesbók: Wallace allur
Ég er á jarðsprengjusvæði
Börn: Verða þeir á Ólympíu-
leikunum árið 2020?
LESBÓK | BÖRN »
2
2
2
2 2
3 &4 # - *
5
"
0 &- 2 2 2
2 ,6(0 #
2
2
2
2 2 2 2
7899:;<
#=>;9<?5#@A?7
6:?:7:7899:;<
7B?#6 6;C?:
?8;#6 6;C?:
#D?#6 6;C?:
#1<##?" E;:?6<
F:@:?#6= F>?
#7;
>1;:
5>?5<#1*#<=:9:
Heitast 14°C | Kaldast 8°C
Suðvestan 10-15 m/s
og skúrir vestan til, en
heldur hægari norð-
austan til og léttir til
þegar líður á daginn. » 10
Er Á hverfanda hveli
sú ofmetnasta? Taxi
Driver og Guðfað-
irinn eru þarna líka.
Er þetta sannleikur
eða ósvífni? » 51
KVIKMYNDIR»
Ofmetnustu
myndirnar
TÍSKA»
Svona er sólartískan
kynnt suður á Spáni. » 45
Á þriðja tug verk-
efna og viðburða
verður í boði á þriðju
Sequences-hátíðinni,
tón- og myndlist
gjarnan í bland. » 42
MYNDLIST»
Hátíð í
hörkublóma
KVIKMYNDIR»
Astrópía lofuð í hástert á
FantasticFest. » 43
TÖLVULEIKIR»
Svarthöfði mætti full-
klæddur í Skeifuna. » 44
reykjavíkreykjavík
VEÐUR»
1. Jónsi: Verð að læra að hemja mig
2. Tryggingar hækkuðu um 100 þ.
3. Grunur um hrottalegt … ofbeldi
4. Nauðlenti í Kaupmannahöfn
Íslenska krónan styrktist um 3,5%
STEINA, Steinunn Bjarnadóttir Vasulka, sem hlaut í
gærkvöldi heiðursorðu Sjónlistar við hátíðlega at-
höfn í Flugsafni Íslands á Akureyri, þakkar hér fyrir
sig eftir að menntamálaráðherra sæmdi hana orð-
unni. Steina, sem búsett er í Bandaríkjunum, er einn
helsti frumkvöðull myndbandalistarinnar. | 19, 48
Steina Vasulka hlaut heiðursorðu Sjónlistar
Frumkvöðull heiðraður
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
„Vel er valið úr
verkum og þótt
ég hafi séð mörg
þeirra áður kom
sýningin mér
samt á óvart og
gaf mér enn
dýpri innsýn í list
Braga,“ skrifar
Jón B.K. Ransu
um sýningu
Braga Ásgeirssonar á Kjarvals-
stöðum. Segir hann sýninguna kær-
komið tækifæri til að sjá verk
Braga í nýju ljósi. | 19
List Braga
í nýju ljósi
Bragi Ásgeirsson
Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur
ylfa@mbl.is
ERLENDIR ferðamenn eyða tölu-
vert meira fé hér á landi en áður, seg-
ir Helgi Hrannarr Jónsson, fram-
kvæmdastjóri Global refund á
Íslandi, sem endurgreiðir ferðamönn-
um virðisaukaskatt. Í ágúst hafi fyr-
irtækið greitt út 60% meiri peninga
en á sama tíma í fyrra.
„Við sjáum greinilega að hver
ferðamaður kaupir fyrir hærri upp-
hæð í hvert skipti,“ segir Helgi. Þetta
hefur Anne Katrine Hame, versl-
unarstjóri í ELM, einnig orðið vör
við. „Ferðamenn versla fyrir hærri
upphæðir en áður,“ segir hún. Mörg-
um þeirra finnist lítið mál að reiða
fram 100 þúsund krónur. Hún telur
Dani hafa verið duglegasta í stór-
innkaupunum. Danska krónan hefur
á einu ári styrkst um u.þ.b. 40%
gagnvart íslensku krónunni.
Helgi segir að auknar greiðslur
fyrirtækisins mega rekja til meiri
eyðslu vegna veiks gengis krónunnar
og betri skila á Tax free-ávísunum
ferðamanna. „Skilin eru væntanlega
betri út af efnahagsástandinu í öllum
heiminum,“ segir Helgi. Stundum
hafi fólk gleymt að leysa út ávís-
anirnar á flugvöllunum eða hreinlega
ekki nennt að bíða í röð en fólk hugsi
greinilega meira um þessi mál nú.
Telur Dani duglegasta
í stórinnkaupunum
60% meiri virðisaukaskattur endurgreiddur í ár en í fyrra
Krónan glæðir | 8
Í HNOTSKURN
»Bæði Icelandair og IcelandExpress segja að merkja
megi aukna sölu í ferðum til
landsins.
»Greinilegt er að hverferðamaður kaupir fyrir
hærri upphæð í hvert skipti.Morgunblaðið/Árni Sæberg
Ferðamenn Eyða meiru á Íslandi.
Það er enginn dans á rósum fyrir
budduna að „skreppa“ út á næstu
myndbandaleigu.
Í Laugarásvídeó kostar 500 kr.
að leigja DVD-mynd og er sama
verð fyrir nýjar og gamlar myndir.
Í Videohöllinni Lágmúla og öllum
Bónusvídeóleigunum kostar ný
DVD-mynd 700 kr. og tvær gamlar
fylgja. Í Heimamynd kostar ný
DVD-mynd 600 kr. og ein gömul
fylgir. Hjá James Böndum kostar
myndin 500 kr. og á Video-
markaðnum kostar myndin 600 kr.
og gömul fylgir með.
Fyrir þann sem býr í úthverfinu,
eða á stað þar sem úrvalið er fá-
brotið á hverfisleigunni, bætist við
bensínkostnaður við að sækja af-
þreyinguna. Svo má ekki gleyma
keyrslunni til baka daginn eftir. Nú
þegar bensínverð hefur náð sárs-
aukamörkum neytenda er best fyr-
ir þann sem býr í úthverfinu að játa
sig sigraðan og taka sér góða bók í
hönd.
Nú eða bara sætta sig við dag-
skrána í sjónvarpinu.
thorbjorn@mbl.is
Auratal
Sænski tónlist-
arfræðing-
urinn Göran
Bergendal sem
hefur í meir en
30 ár fylgst
náið með ís-
lensku tónlist-
arlífi segir að
Atli Heimir
Sveinsson hafi
augljóslega
haft orð Maós að leiðarljósi um
að hundrað blóm ættu að
blómstra.
Atli Heimir verður sjötugur á
morgun, sunnudag. Af því til-
efni hefur verið efnt til tón-
leikaraðar sem hefst með tveim-
ur viðburðum á morgun, í
Þjóðleikhúsinu og í Salnum í
Kópavogi. | Lesbók
Þúsund blóm
blómstra
Atli Heimir
Sveinsson