Morgunblaðið - 21.09.2008, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 21.09.2008, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 2008 55 Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000 Pineapple Express kl. 3 D - 5:30 D - 8 D - 10:30 D B.i. 16 ára Pineapple Express kl. 3 D - 5:30 D - 8 D - 10:30 D LÚXUS Mirrors kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Step Brothers kl. 1 - 3:15 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Make it happen kl. 1 - 6 LEYFÐ Mamma Mia kl. 1 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Grísirnir þrír kl. 1 - 4 LEYFÐ 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Sýnd kl. 2(800kr.), 4, 6 og 8 EIN FLOTTASTA ÆVITÝRAMYND ÁRSINS MEÐ ÍSLENSKU LEIKKONUNNI ANÍTU BRIEM Í EINU AF AÐALHLUTVERKUNUM. M Y N D O G H L J Ó Ð VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG -V.J.V.,TOPP5.IS/FBL -S.V., MBL -T.S.K., 24 STUNDIR SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI KIEFER SUTHERLAND Í MAGNAÐRI SPENNUMYND! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! ILLIR ANDAR HERJA Á FJÖLSKYLDU HANS! ÞEIR ERU KANNSKI FULLORÐNIR, EN HAFA SAMT EKKERT ÞROSKAST. “FERRELL OG REILLY… ERU DREPFYNDNIR VEL HEPPNUÐ “FÍLGÚDD” GAMANMYND”. -Þ.Þ., D.V. „MYNDIN NÆR NÝJUM HÆÐUM Í ÆRSLAGANGI OG FÍFLALÁTUM.” - L.I.B.,TOPP5.IS/FBL. FRÁ SNILLINGUNUM SEM FÆRÐU OKKUR TALLADEGA NIGHTS - H.J., MBL -T.S.K., 24 STUNDIR SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI 650 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali ÞÓTT LÍFIÐ BREYTIST... ÞURFA DRAUMARNIR EKKI AÐ BREYTAST FRÁBÆR MYND Í ANDA SO YOU THINK YOU CAN DANCE ÞÁTTANNASÝND Í SMÁRABÍÓI -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 5:45, 8 og 10 SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI Troddu þessu í pípuna og reyktu það! * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ TILBOÐ Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - L.I.B, Topp5.is/FBL Sýnd kl. 2(500kr.), 4:30, 6:45, 9 og 10:15 Sýnd kl. 2(500kr.) og 4 m/ísl. tali Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali 650 kr.- Langstærsta mynd ársins 2008 Yfir100.000 manns! HINUM rómþýða söngvara rokk- sveitarinnar klassísku Led Zeppel- in, Robert Plant, munu verða sett ákveðin skilyrði af félögum sínum í sveitinni – annaðhvort fer hann með þeim í tónleikaferðalag eða þeir finna annan söngvara í hans stað. Að sögn dagblaðsins The Sun hafa gítarleikarinn Jimmy Page, bassaleikarinn John Paul Jones og trommarinn Jason Bonham æft af kappi upp á síðkastið, með íhlaupa- söngvurum. Fullyrt er að einn söngvarinn, bandarískur, hafi stað- ið sig svo vel að hljóðfæraleik- ararnir séu sannfærðir um að þeir gætu farið í tónleikaferð með hann innanborðs, án Plant. Plant hefur neitað að taka þátt í æfingunum þar sem hann er upp- tekinn þessar vikurnar í samstarfs- verkefni með sveitasöngkonunni Alison Krauss. „Þeir ljúka áætlun um tónleika- ferð á næstu mánuðum og munu segja Robert að ef hann vilji ekki vera með fari þeir af stað án hans,“ segir heimildarmaður við blaðið. Led Zeppelin léku saman í upp- haflegri mynd, fyrir utan að sonur John Bonham, Jason, var á tromm- unum, á einum tónleikum í desem- ber síðastliðnum. Þóttu þeir gríð- arvel lukkaðir og kveiktu von í brjósti aðdáenda víða um heim, um að þeir fengju kannski að sjá átrún- aðargoðin á sviði. Rokkhetjur Led Zeppelin á sviði. Þeir voru ein dáðasta rokksveit heims. Leika Led Zeppelin án Plant? OFURFYRIRSÆTAN Kate Moss vakti tölu- verða athygli á tískusýningu Vivienne Westwood í London í fyrrakvöld, en þó ekki fyrir tignarlega framkomu og kynþokka að þessu sinni. Moss virðist hafa fengið sér fullvel neðan í því og var ansi framlág að lokinni teiti sem haldin var í kjöl- far sýningarinnnar. Þurfti vinkona hennar að styðja hana og hjálpa að komast inn í leigubíl. Það voru dætur Donatellu Versace og Rod Stew- art, Allegra og Kimberley, sem slettu úr klauf- unum með fyrirsætunni frægu. Fullvel slett, að því er virðist. Dagamunur Hér er Moss í heldur betra formi en í fyrradag. Moss heldur framlág á tískuviku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.