Morgunblaðið - 21.09.2008, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 2008 55
Þú færð 5 %
endurgreitt
í SmárabíóSími 564 0000
Pineapple Express kl. 3 D - 5:30 D - 8 D - 10:30 D B.i. 16 ára
Pineapple Express kl. 3 D - 5:30 D - 8 D - 10:30 D LÚXUS
Mirrors kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára
Step Brothers kl. 1 - 3:15 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára
ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
Make it happen kl. 1 - 6 LEYFÐ
Mamma Mia kl. 1 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
Grísirnir þrír kl. 1 - 4 LEYFÐ
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
Sýnd kl. 2(800kr.), 4, 6 og 8
EIN FLOTTASTA ÆVITÝRAMYND ÁRSINS MEÐ
ÍSLENSKU LEIKKONUNNI ANÍTU BRIEM Í EINU AF
AÐALHLUTVERKUNUM.
M Y N D O G H L J Ó Ð
VINSÆLASTA MYNDIN
Á ÍSLANDI Í DAG
-V.J.V.,TOPP5.IS/FBL
-S.V., MBL
-T.S.K., 24 STUNDIR
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI
KIEFER SUTHERLAND
Í MAGNAÐRI SPENNUMYND!
ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA!
ILLIR ANDAR HERJA Á FJÖLSKYLDU HANS!
ÞEIR ERU KANNSKI
FULLORÐNIR,
EN HAFA SAMT
EKKERT ÞROSKAST.
“FERRELL OG REILLY…
ERU DREPFYNDNIR VEL
HEPPNUÐ “FÍLGÚDD”
GAMANMYND”.
-Þ.Þ., D.V.
„MYNDIN NÆR NÝJUM HÆÐUM
Í ÆRSLAGANGI OG FÍFLALÁTUM.”
- L.I.B.,TOPP5.IS/FBL.
FRÁ SNILLINGUNUM SEM FÆRÐU
OKKUR TALLADEGA NIGHTS
- H.J., MBL
-T.S.K., 24 STUNDIR
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI
OG BORGARBÍÓI
650 kr. fyrir fullorðna
- 550 kr. fyrir börn
Frábæra teiknimynd
fyrir alla fjölskylduna
með íslensku tali
ÞÓTT LÍFIÐ BREYTIST...
ÞURFA DRAUMARNIR EKKI AÐ BREYTAST
FRÁBÆR MYND Í ANDA
SO YOU THINK YOU
CAN DANCE ÞÁTTANNASÝND Í SMÁRABÍÓI
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 5:45, 8 og 10
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Troddu þessu í pípuna
og reyktu það!
* Gildir á allar
sýningar merktar
með rauðu
TILBOÐ
Í
BÍÓ
TILBOÐ Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
eeee
- Ó.H.T, Rás 2
eee
- L.I.B, Topp5.is/FBL
Sýnd kl. 2(500kr.), 4:30, 6:45, 9 og 10:15 Sýnd kl. 2(500kr.) og 4 m/ísl. tali
Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna
með íslensku tali
650 kr.-
Langstærsta mynd ársins 2008
Yfir100.000 manns!
HINUM rómþýða söngvara rokk-
sveitarinnar klassísku Led Zeppel-
in, Robert Plant, munu verða sett
ákveðin skilyrði af félögum sínum í
sveitinni – annaðhvort fer hann
með þeim í tónleikaferðalag eða
þeir finna annan söngvara í hans
stað.
Að sögn dagblaðsins The Sun
hafa gítarleikarinn Jimmy Page,
bassaleikarinn John Paul Jones og
trommarinn Jason Bonham æft af
kappi upp á síðkastið, með íhlaupa-
söngvurum. Fullyrt er að einn
söngvarinn, bandarískur, hafi stað-
ið sig svo vel að hljóðfæraleik-
ararnir séu sannfærðir um að þeir
gætu farið í tónleikaferð með hann
innanborðs, án Plant.
Plant hefur neitað að taka þátt í
æfingunum þar sem hann er upp-
tekinn þessar vikurnar í samstarfs-
verkefni með sveitasöngkonunni
Alison Krauss.
„Þeir ljúka áætlun um tónleika-
ferð á næstu mánuðum og munu
segja Robert að ef hann vilji ekki
vera með fari þeir af stað án hans,“
segir heimildarmaður við blaðið.
Led Zeppelin léku saman í upp-
haflegri mynd, fyrir utan að sonur
John Bonham, Jason, var á tromm-
unum, á einum tónleikum í desem-
ber síðastliðnum. Þóttu þeir gríð-
arvel lukkaðir og kveiktu von í
brjósti aðdáenda víða um heim, um
að þeir fengju kannski að sjá átrún-
aðargoðin á sviði.
Rokkhetjur Led Zeppelin á sviði. Þeir voru ein dáðasta rokksveit heims.
Leika Led Zeppelin án Plant?
OFURFYRIRSÆTAN Kate Moss vakti tölu-
verða athygli á tískusýningu Vivienne Westwood
í London í fyrrakvöld, en þó ekki fyrir tignarlega
framkomu og kynþokka að þessu sinni. Moss
virðist hafa fengið sér fullvel neðan í því og var
ansi framlág að lokinni teiti sem haldin var í kjöl-
far sýningarinnnar. Þurfti vinkona hennar að
styðja hana og hjálpa að komast inn í leigubíl.
Það voru dætur Donatellu Versace og Rod Stew-
art, Allegra og Kimberley, sem slettu úr klauf-
unum með fyrirsætunni frægu. Fullvel slett, að
því er virðist. Dagamunur Hér er Moss í heldur betra formi en í fyrradag.
Moss heldur framlág á tískuviku