Morgunblaðið - 17.11.2008, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 17.11.2008, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. NÓVEMBER 2008 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Leikhúsloftið Leitin að jólunum Lau 29/11 kl. 13:00 Lau 29/11 kl. 14:30 Sun 30/11 kl. 11:00 Ö Lau 6/12 kl. 13:00 Lau 6/12 kl. 14:30 Ö Lau 6/12 kl. 16:00 Sun 7/12 kl. 11:00 Sun 7/12 kl. 13:00 Sun 7/12 kl. 14:30 Lau 13/12 kl. 13:00 Ö Lau 13/12 kl. 14:30 Ö Lau 13/12 kl. 16:00 Sun 14/12 kl. 11:00 Sun 14/12 kl. 13:00 Sun 14/12 kl. 14:30 Lau 20/12 kl. 11:00 Lau 20/12 kl. 13:00 Lau 20/12 kl. 14:30 Sun 21/12 kl. 13:00 Sun 21/12 kl. 14:30 Aðventusýning Þjóðleikhússins Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 23/11 kl. 14:00 Sun 30/11 kl. 14:00 Allra síðustu sýningar Hart í bak Mið 19/11 aukas. kl. 14:00 Fim 20/11 aukas. kl. 20:00 U Fös 21/11 kl. 20:00 U Lau 22/11 kl. 20:00 U Fim 27/11 aukas.kl. 20:00 U Fös 28/11 kl. 20:00 Ö Lau 29/11 kl. 20:00 Ö Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 6/12 kl. 20:00 Lau 13/12 kl. 20:00 Fös 2/1 kl. 20:00 Ath. aukasýningar í sölu Sumarljós Fös 26/12 frums. kl. 20:00 U Lau 27/12 kl. 20:00 Ö Sun 28/12 kl. 20:00 Ö Lau 3/1 kl. 20:00 Sun 4/1 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Sun 11/1 kl. 20:00 Jólasýning Þjóðleikhússins Kassinn Utan gátta Lau 22/11 kl. 20:00 Ö Fös 28/11 kl. 20:00 Ö Lau 29/11 aukas. kl. 20:00 Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 6/12 lokasýn. kl. 20:00 Ath. snarpan sýningatíma Smíðaverkstæðið Sá ljóti Þri 18/11 kl. 21:00 U Mið 19/11 kl. 21:00 U Fim 20/11 kl. 21:00 U Fös 21/11 kl. 21:00 U Lau 22/11 kl. 21:00 Aðeins þessar sýningar Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Mið 19/11 10kort kl. 20:00 U Fim 20/11 11kort kl. 20:00 U Fös 21/11 12kort kl. 19:00 U Fös 21/11 13kort kl. 22:00 U Lau 29/11 14kort kl. 19:00 U Lau 29/11 kl. 22:00 U Sun 30/11 15kort kl. 16:00 U Lau 6/12 kl. 16:00 U Lau 6/12 16kort kl. 19:00 U Sun 7/12 kl. 16:00 U Sun 7/12 17kort kl. 20:00 U Fim 11/12 18kort kl. 20:00 U Fös 12/12 19kort kl. 19:00 U Fös 12/12 aukas kl. 22:00 U Sun 14/12 aukas kl. 16:00 U Sun 14/12 20. kort kl. 20:00 U Fim 18/12 kl. 20:00 U Fös 19/12 23kort kl. 19:00 U Lau 20/12 kl. 19:00 U Sun 21/12 kl. 16:00 Ö ný aukas Lau 27/12 kl. 16:00 Lau 27/12 kl. 19:00 Ö Sun 28/12 kl. 16:00 Lau 3/1 kl. 19:00 Sun 4/1 kl. 19:00 Lau 10/1 kl. 19:00 Sun 11/1 kl. 19:00 Jólasýningar í sölu núna! Bókum nú skólasýningar í janúar. Fló á skinni (Stóra sviðið) Lau 22/11 25. kort kl. 19:00 U Lau 22/11 aukas. kl. 22:00 U Sun 23/11 aukas. kl. 20:00 U Fim 27/11 aukas. kl. 20:00 U Fös 28/11 26kort kl. 19:00 U Fös 28/11 aukas.kl. 22:00 Ö Sun 30/11 kl. 22:00 Fim 4/12 aukas.kl. 20:00 Ö Fös 5/12 aukas. kl. 19:00 Ö Fös 5/12 aukas. kl. 22:00 Ö Þri 30/12 aukas. kl. 19:00 Ö Þri 30/12 kl. 22:00 Nýjar aukasýningar í sölu núna! Vestrið eina (Nýja sviðið) Fim 20/11 8. kort kl. 20:00 Fös 21/11 9. kort kl. 20:00 Ö Lau 22/11 10. kort kl. 20:00 Sun 23/11 11. kort kl. 20:00 Fim 27/11 12. kort kl. 20:00 Fös 28/11 13. kort kl. 20:00 Lau 29/11 14. kort kl. 20:00 Ath: Snarpur sýningartími! Ekki við hæfi unga barna. Laddi (Stóra svið) Þri 25/11 kl. 20:00 U Sun 30/11 kl. 20:00 U Mið 3/12 aukas kl. 20:00 U Lau 13/12 aukas kl. 20:00 Ö Dauðasyndirnar (Litla sviðið og Stóra sviðið) Þri 18/11 kl. 20:00 U Mið 19/11 kl. 20:00 U Lau 22/11 kl. 15:00 U Mið 26/11 kl. 20:00 Ö stóra svið Ath! Dauðasyndirnar XXL á Stóra sviði 26/11! Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Músagildran (Samkomuhúsið) Fös 21/11 kl. 19:00 Ö Lau 22/11 kl. 19:00 Ö Fös 28/11 kl. 19:00 Ö Lau 29/11 kl. 19:00 Ö Lau 6/12 kl. 19:00 Lápur, Skrápur og jólaskapið (Rýmið) Lau 22/11 frums. kl. 14:00 U Lau 22/11 frums. kl. 16:00 U Sun 23/11 kl. 15:00 Ö 2. kortas Lau 29/11 kl. 13:00 U 3. kortas Sun 30/11 kl. 15:00 Ö 4. kortas Lau 6/12 aukas kl. 15:00 Ö Sun 7/12 aukas kl. 15:00 Ö Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Aðventa (ferðasýning) Þri 18/11 kl. 14:00 F leikhúsið við funalind Mið 19/11 kl. 16:00 F félagsmiðstöðin hraunbæ Mán 1/12 kl. 09:50 F víkurskóli Mán 1/12 seljahlíðkl. 15:00 F Fim 4/12 í iðnó kl. 14:00 Fim 4/12 kl. 17:30 F jónshús garðabæ Sun 7/12 í iðnó kl. 20:00 Mán 8/12 kl. 15:30 F hrafnista reykjavík Þri 9/12 kl. 15:00 F breiðholtsskóli Fim 11/12 kl. 13:30 F múlabær Fim 11/12 kl. 20:00 F kirkjulundur keflavík Sun 14/12 í iðnó kl. 20:00 Ath. sýningar á Aðventu í Iðnó 4., 7. og 14. desember Hvar er Stekkjarstaur? (ferðasýning) Mán24/11 kl. 11:30 F félagsheimilið blönduósi Þri 25/11 kl. 09:45 F grunnskóli siglufjarðar Mið 26/11 kl. 10:30 F kiðagil akureyri Fim 27/11 kl. 09:15 F hólmasól akureyri Fim 27/11 kl. 10:30 F hólmasól akureyri Fös 28/11 kl. 09:00 F pálmholt akureyri Fös 28/11 kl. 10:45 F krógaból akureyri Sun 30/11 ársafn kl. 01:00 F Mið 3/12 kl. 10:00 F kópahvoll Fim 4/12 kl. 10:00 F bókasafn mosfellsbæjar Lau 6/12 kl. 13:30 F bókasafn garðabæjar Sun 7/12 kl. 11:00 F keflavíkurkirkja Mið 10/12 kl. 09:30 F hálsaborg Íslensku jólasveinarnir í Þjóðminjasafninu (Þjóðminjasafnið) Sun 7/12 kl. 14:00 grýla og leppalúði Fös 12/12 kl. 11:00 stekkjarstaur Lau 13/12 giljagaur kl. 11:00 Sun 14/12 stúfur kl. 11:00 Mán15/12 kl. 11:00 þvörusleikir Þri 16/12 kl. 11:00 pottaskefill Mið 17/12 askasleikir kl. 11:00 Fim 18/12 kl. 11:00 hurðaskellir Fös 19/12 kl. 11:00 skyrgámur Lau 20/12 kl. 11:00 bjúgnakrækir Sun 21/12 kl. 11:00 gluggagægir Mán22/12 kl. 11:00 gáttaþefur Þri 23/12 ketkrókur kl. 11:00 Mið 24/12 kertasníkir kl. 11:00 Aðgangur að jólasveinadagskrá er ókeypis meðan húsrúm leyfir! Landið vifra (ferðasýning) Lau 29/11 kl. 15:00 F íþóttahúsið álftanesi Langafi prakkari (ferðasýning) Mán17/11 kl. 09:00 F borgarskóli Mið 19/11 kl. 10:00 F leikskólinn kirkjuból Mán15/12 kl. 14:00 F lindaskóli Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Janis 27 Lau 22/11 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 Vetrarferðin eftir Franz Schubert Sun 23/11 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Dansaðu við mig Fös 21/11 kl. 20:00 Lau 22/11 kl. 20:00 Fim 27/11 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 Jónskvöld Til heiðurs Jóni Ásgeirssyni ,áttræðum Þri 18/11 kl. 20:00 Elektra Ensemble Tónleikar Mán24/11 kl. 20:00 Trúnó Tómas R Einarsson Mið 26/11 kl. 20:30 Rétta leiðin Jólaleikrit Sun 30/11 kl. 16:00 Sun 30/11 kl. 18:00 Mán 1/12 kl. 09:00 Mið 3/12 kl. 09:00 Mið 3/12 kl. 10:30 Fös 5/12 kl. 09:00 Fös 5/12 kl. 10:30 Lau 6/12 kl. 14:00 Sun 7/12 kl. 16:00 Mán 8/12 kl. 09:00 Mán 8/12 kl. 10:30 Þri 9/12 kl. 09:00 Þri 9/12 kl. 10:30 Mið 10/12 kl. 09:00 Mið 10/12 kl. 10:30 Fim 11/12 kl. 09:00 Fös 12/12 kl. 09:00 Fös 12/12 kl. 10:30 Lau 13/12 kl. 14:00 Mán15/12 kl. 09:00 Mán15/12 kl. 10:30 Mið 17/12 kl. 09:00 Mið 17/12 kl. 10:30 Fim 18/12 kl. 09:00 Fim 18/12 kl. 10:30 Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson Fim 4/12 kl. 14:00 Sun 7/12 kl. 20:00 Sun 14/12 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Steinar í djúpinu (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 21/11 frums. kl. 20:00 U Sun 23/11 2. sýn. kl. 20:00 Fös 28/11 3. sýn. kl. 20:00 Lau 29/11 4. sýn. kl. 20:00 Fim 4/12 5. sýn. kl. 20:00 Lau 6/12 6. sýn. kl. 20:00 Takmarkaður sýningarfjöldi Ævintýriðum Augastein (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 7/12 1. sýn. kl. 14:00 Sun 14/12 2. sýn. kl. 14:00 Sun 21/12 3. sýn. kl. 14:00 Eingöngu í desember GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið 4201190 | grindviska.gral@gmail.com 21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík) Mið 19/11 kl. 11:00 U Fim 20/11 kl. 11:00 U Fös 21/11 kl. 20:00 Lau 22/11 kl. 20:00 Sun 23/11 kl. 20:00 Ö Mið 26/11 kl. 11:00 U Fim 27/11 kl. 11:00 U Fös 28/11 kl. 20:00 Ö Lau 29/11 kl. 20:00 Sun 30/11 kl. 20:00 Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 6/12 kl. 20:00 Sun 7/12 kl. 20:00 2 FYRIR 1 TILBOÐ Í BLÁA LÓNIÐ FYRIR ÁHORFENDUR - GEGN FRAMVÍSUN MIÐA. Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÍD á Festival Les Boreales, Frakklandi Fim 20/11 kl. 20:00 F Lau 22/11 kl. 20:00 F Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fös 21/11 kl. 15:00 ath ! sýn.artíma Fös 21/11 kl. 20:00 U Lau 29/11 kl. 15:00 Lau 29/11 kl. 20:00 Ö jólaveisla Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 13/12 kl. 17:00 jólaveisla eftir sýn.una Mán29/12 kl. 20:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 22/11 kl. 20:00 U Fös 28/11 kl. 20:00 U Lau 6/12 kl. 20:00 U Fös 12/12 kl. 20:00 U Þri 30/12 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Uppáhald jólasveinanna (Búðarkletti og skála) Sun 7/12 kl. 12:00 fjölskylduskemmtun Sun 14/12 kl. 12:00 fjölskylduskemmtun Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik (Söguloftið) Sun 7/12 kl. 14:00 brúðuleiksýn. Sun 14/12 kl. 14:00 brúðuleiksýn. STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Þri 18/11 kl. 12:00 F valhúsaskóli Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Þri 25/11 kl. 15:00 F dægradvöl kársnesskóla Fim 4/12 kl. 08:30 F kópavogsskóli Fim 4/12 kl. 10:00 F laufásborg Mið 10/12 kl. 10:30 F völvuborg Mán15/12 rauðhóllkl. 10:00 F Þri 16/12 kl. 13:30 F hjallaland Þri 16/12 kl. 17:30 F fossvogsskóli Fös 19/12 kjarrið kl. 10:00 F Ósýnilegi vinurinn (Ferðasýning.) Sun 30/11 kl. 16:00 F hjallakirkja Mið 3/12 áskirkjakl. 10:00 F Sun 7/12 kl. 11:00 F lindasókn Sigga og skessan í fjallinu (Ferðasýning.) Mið 17/12 kl. 10:00 F snælandsskóli Lukkuleikhúsið 5881800 | bjarni@lukkuleikhusid.is Lísa og jólasveinninn Þri 2/12 kl. 10:00 F eyrarbakki Þri 2/12 kl. 14:00 F leiksk. á flúðum Þri 9/12 kl. 08:30 F vogaskóli Fös 12/12 kl. 10:00 F leiksk. núpur Sun 14/12 kl. 14:00 F grindavík Mið 17/12 kl. 08:50 F víkurskóli Mið 17/12 kl. 10:00 F víkurskóli Mið 17/12 kl. 14:00 F leiksk. undraland Mán22/12 kl. 14:00 F melaskóli SIR Paul McCartney segir að kom- inn sé tími til að tilraunaupptaka sem Bítlarnir gerðu árið 1967 fái að hljóma fyrir allra eyrum. Verkið heitir „Carnival of Light“ (Ljósahá- tíð) og tekur 14 mínútur í flutningi. Það hefur aðeins verið flutt einu sinni en aldrei gefið út. Það hefur þó öðlast nánast goðsagnakenndan sess meðal Bítlaunnenda, því þótt alls- kyns upptökur hljómsveitarinnar hafi verið gefnar út á liðnum árum, hefur aldrei bólað á þessu verki. Upptakan var aðeins einu sinni leikin fyrir áheyrendur, á raftónlist- arhátíð í London. McCartney hafði verið beðinn um að leggja fram verk og vissu flestir áheyrenda ekki að þeir voru í raun að hlýða á Bítlana. Að sögn má þar heyra bjagaða gít- artóna, orgelhljóm, kverkaskolun og upphrópanir þeirra McCartneys og John Lennons. Þarna eru Bítlarnir frjálsir McCartney kvaðst hafa sagt við félaga sína í hljómsveitinni, þegar þeir voru að hljóðrita sönginn í „Penny Lane“ í Abbey Road- hljóðverinu, að þeir skyldu bara láta gamminn geysa og láta allt flakka, hrópa og spila. Það þyrfti ekki að vera neitt vit í þessu. Hann mun hafa sagt í viðtali við BBC, sem útvarpað verður á fimmtudaginn kemur, að sér líki verkið vel því þarna séu Bítl- arnir frjálsir. Brot úr viðtalinu birt- ist í The Observer. McCartney kveðst eiga hljóðrit- unina á segulbandi. „Það er kominn tími til að hún fái sitt augnablik,“ segir hann. McCartney, sem löngum hefur verið talinn hvað melódísk- astur Bítlanna, segist þó lengi hafa haft áhuga á framúrstefnutónlist. Verkið „Carnival of Light“ hafi verið samið undir áhrifum frá fram- úrstefnutónskáldum á borð við John Cage og Karlheinz Stockhausen. McCartney sagðist hafa viljað að verkið yrði með á „Anthology“ safn- plötu Bítlanna en félagar hans lagst gegn því. „Þá hlustuðum við á allt sem við tókum upp,“ segir McCartney. „Ég sagði að það væri frábært að hafa þetta með því það sýndi hvað við vorum að vinna með framúrstefnu- legar hugmyndir. En það var blásið af. Strákunum leist ekki á það.“ Nú þarf McCartney að afla sam- þykkis Ringo Starrs og ekkna þeirra Lennons og George Harrisons fyrir því að gefa verkið út. Furðurfyrirbæri Sir George Martin, upptökustjóri Bítlanna, hefur sagt að verkið væri eitt af „þessum furðufyrirbærum.“ Það hefði ekki verið samið, heldur væri „bræðingur hljóða þar sem allir settu sitt í pottinn. Það var ekki talið hæfa sem hefðbundið Bítlaverk og var því sett til hliðar.“ Reuters Tilraunamenn Bítlarnir þróuðu popptónlistina, en Ljósahátíðarupp- takan er sannkölluð framúrstefna. Heyrist Ljósahátíð Bítlanna loksins?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.