Morgunblaðið - 24.11.2008, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. NÓVEMBER 2008
Atvinnuauglýsingar
Umboðsmaður
Umboðsmann
vantar í Sandgerði
Upplýsingar veitir
Ólöf Engilbertsdóttir
í síma 569-1376
eða 669-1376
milli kl 8 og 16 virka daga
Raðauglýsingar 569 1100
Nauðungarsala
Uppboð
Eftirtaldir munir verða boðnir upp að Kistumel 20, Reykjavík,
Kjalarnesi, mánudaginn 1. desember kl. 14:00.
1. Vélasamstæða til að vinna og beygja steypustyrktarjárn
Formats/s sjálfvirk beygjuvél ....
Mini syntax: Sjálfvirk beygjuvél og klippur....
MRSA-30: sjálfvirk mottuframleiðsluvél.....
2. Beta System RH-13
Vél sem réttir og klippir járn úr rúllum (steypustyrktarjárn).
Ávísanir ekki teknar gildar.
Greiðsla við hamarshögg.
24. nóvember 2008.
Sýslumaðurinn í Reykjavík.
Tilkynningar
Nýtt deiliskipulag
Borðeyri
Hreppsnefnd Bæjarhrepps samþykkti þann
5. nóvember 2008 nýtt deiliskipulag á Borðeyri
í Bæjarhreppi.
Deiliskipulagið var auglýst skv. 1.mgr. 26.gr.
skipulags- og byggingarlaga frá 2. maí til 20.
júní 2008.
Þrjár athugasemdir bárust og hafa umsagnir
hreppsnefndar um þær verið sendar þeim sem
þær gerðu. Þeir sem óska frekari upplýsinga
geta snúið sér til skipulagsfulltrúa
Bæjarhrepps.
Oddviti Bæjarhrepps,
Sigurður Kjartansson.
Félagslíf
MÍMIR 6008112419 lll°
HEKLA 6008112419 IV/V
GIMLI 6008112419 I
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
GULLFALLEG HREINRÆKTUÐ
LABRADOR TÍK TIL SÖLU
Hefur veiðieiginleika og er frábær
heimilishundur. Er 12 vikna gömul og
tilbúin til afhendingar. Mælt með
gotinu af Ræktunarráði Retriever-
deildar HRFÍ. Sjá myndir:
www.blaskoga-tinna.blog.is
og uppl. í 898-0655, Auður.
Heilsa
Magic Tan Brúnkuklefi til sölu
Spreyjar efninu sjálfur, tekur 1.
mínútu og gefur sama lit og 10 tímar í
ljósum. Selst með miklum afslætti
vegna flutninga. Fínn fyrir snyrti-
nuddstofur S. 861 2089
Nudd
• Hárlengingar
• Fléttur
• Holistic healing nudd
• Varanleg förðun
• Phd hygienic Vax
• Tælenskt fóta- &
handanudd
Hair and Bodyart
Skúlagötu 40
Sími 551 2042 / 694 1275
www.hairandbodyart.net
Húsnæði í boði
Til leigu
Lítið einbýlishús til leigu í miðbæ
Hafnarfjarðar. 120 þús. á mánuði.
Laust 1. des.
Uppl. í síma 822-3849 eða
821-2529.
Kaupmannahöfn -
Tengsl í Danmörku
Valberg býður upp á tímabundið
húsnæði fyrir Íslendinga sem hyggja
á dvöl/starf í Danmörku og ráðgjöf til
þeirra sem huga að búferlaflutningi.
www.danmork.dk
Elliðavatn - Akurhvarf 1
Til leigu 76 fm glæný íbúð. Leiga
á mánuði 110 þúsund, innifalið
hússjóður, stórglæsilegt útsýni, á
góðum stað, suðursvalir.
Upplýsingar á tölvupósti:
thorao@mbl.is og s.896 3362.
Stúdíóíbúð - Miðbær
Laus til leigu. Góð staðsetning.
Húsgögn, áhöld, sjónvarp.
sara.petursdottir@mk.is
Geymslur
Lager/geymsluhúsnæði í 104 Rvk.
40 fm geymslu-/lagerhúsnæði á
2. hæð í 104 Rvk. til leigu. Leiguverð
er um 30-32 þ. á mánuði, laust strax.
Upplýsingar í síma 772 8035 eða
kraftvorur@kraftvorur.is
Sumarhús
Sumarhús til leigu í Brekkuskógi
Stórglæsilegt sumarhús til leigu í
Brekkuskógi. Heitur pottur og allt
fyrsta flokks. Kynnið ykkur málið á
www.brekkuskogur.com
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Málverk
Olíumálverk eftir ljósmyndum
Portret málverk eftir ljósmyndum,
einnig dýra- og landslagsmálverk.
Ótrúlega vel gerð málverk!
Skoðið betur á www.portret.is
Námskeið
Námskeið að verðmæti 50 þús.
gefins í dag
Kíktu á www.netvidskipti.is til að fá
kennslu að verðmæti 50 þús. gefins!
Þetta er okkar framlag til íslensku
þjóðarinnar. Njóttu vel!
Frábært, rafrænt námskeið í
netviðskiptum. Notaðu áhugamál
þitt, kunnáttu og sérþekkingu til að
skapa þér góðar og vaxandi tekjur á
netinu. Við kennum þér hvernig!
Skoðaðu málið á
http://www.menntun.com
Til sölu
Te og tesett
Skeifunni 3j · Sími 553 8282
RAFHLÖÐULJÓS! JÓLATILBOÐ!
Gott úrval af rafhlöðukertum á
jólatilboði! Inni og úti. Hentug í
kransa og á leiði. Ekkert sót, engin
eldhætta! Loga í allt að 100 daga!
Gosbrunnar ehf.- Langholtsvegi 109,
á bakvið. S:517-4232 / 694-4220.
Góð dekk og felgur undir Land
Cruiser og fleiri gerðir- Gott verð
4 stk BF Goodrich
265-75 R 16 All Terrain T/A
jeppadekk ásamt 6 gata 16
tommu LCR álfelgum til sölu.
Upplýsingar í síma 898 3037 eða
tor@vortex.is
Þjónusta
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt og
kalt vatn.
Boltís sf.,
símar 567 1130 og 893 6270.
Ýmislegt
SMÁRAKLÚBBURINN
Smáraklúbburinn er skemmtilegur
tómstundaklúbbur fyrir krakka á
aldrinum 8-10 ára. Við gerum alltaf
eitthvað skemmtilegt!
Hafðu samband í síma 615 0025.
Kynningar-
Standar
580 7820
Velúrgallar
Innigallar fyrir konur
á öllum aldri. Str. S - XXXL.
Sími 568 5170
Bílar
Toyota Aygo árg. 2006
ABS, fjarst. saml., sumar- og vetrar-
dekk, smur- og þjónustubók,
sparneytinn 4,6 L. /100 km. Frítt í
stöðumæla, er enn í ábyrgð, lipur og
fallegur bíll, ek. 35 þ. Listav. 1.250 þ.
S: 699-3181 / 588-8181.
2 x DODGE RAM,
For sale. DIESEL , transmission: auto-
matic. Price 9.900.000 ISKR
Höfðabílar,
Fosshálsi 27. Sími 577-4747.
Volfswagen GOLF 2002 til sölu
m/sóllúgu, álfelgur og fl. Toppbíll í
frábæru standi, eins og nýr. verð 900
þús, yfirtaka á mjög hagstæðu láni
að upphæð 750.000.- afb. ca. 23 þús.
pr mán. Lán getur lækkað. Uppl.í
síma 896 3362.
Renault megane classic árg. '97
Renault megane ´97 til sölu, verð 190
þús. stgr. Skoðaður, fallegur bíll í
góðu standi, ný vetrardekk, ný tíma-
reim, ný vatnsdæla, ný heddpakkn.
og fleira. Beinskiptur. Upplýsingar í
síma 820 4640.
Bílaþjónusta
Bílaverkstæðið
Bremsuþjónustan
Bremsuviðgerðir, almennar viðgerðir.
Persónuleg og góð þjónusta. Dalvegi
16 D, Kópavogi, sími 861-3790.
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza AERO 2008, FWD.
Öruggur í vetraraksturinn.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla
- akstursmat - kennsla fatlaðra
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Snorri Bjarnason
Nýr BMW 116i ´07.
8921451/5574975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Húsviðhald
Eruð þið leið á baðherberginu?
Breytum, bætum og flísaleggjum.
Uppl. í s. 899 9825.
Þarftu að breyta eða bæta heima
hjá þér?
Eða þarftu aðstoð í nýbyggingunni?
Við erum til í að aðstoða þig við alls-
konar breytingar. Við erum til í að
brjóta niður veggi og byggja upp nýja,
breyta lögnum, flísaleggja eða
parketleggja og fl. Bjóðum mikla
reynslu og góð vinnubrögð.
Upplýsingar í síma 899 9825.
Bílar aukahlutir
Plexiform og bólstrun
Dugguvogi 11, 104
Leðurbólstrun bíla eða með öðru
áklæði ásamt viðgerðum á sætum.
Ísetning á bakkskynjara, myndavél og
hitamottum í setu og bak. Heilsu-
púðar sem hvíla hryggsúluna.
Einkamál
Stefnumót.is
"Þar sem Íslendingar kynnast". Ertu í
makaleit? Leitar þú nýrra vina? Vant-
ar þig dansfélaga? Ferðafélaga?
Göngufélaga? Spjallfélaga? Nýttu
þér vandaðan vef til að kynnast fólki
á þínum forsendum. Stefnumót.is
Vertu ævinlega velkomin/n.