Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1927, Page 27

Skinfaxi - 01.02.1927, Page 27
SKINFAXI 27 i'ærðar eru að kalla má, á einu og sama altari. Altari það er þrá manna eftir því að læra listina miklu — að lifa. ]?að hefir ekki greint á um þetta mikla mark, scm alstaðar hyllir undir í fjarsýn, en mjög hefir skor- ist i odda um stefnur þær og aðferðir, sem ætti að| nota til að ná þessu marki. Sumir vilja liorfa aftur í tímann og helst slanda í stað, það eru einkum þeir sem tekist hefir að draga vel að hreiðrum sínum. Slíkir menn hyggja ekki á breytingar, mun það einkum vegna þess að þeir hafa altaf nokkru að tapa. þ’essum mönnum finst þeir kunni listina að lifa, Skorturinn knýr aðra til að liugsa um öfugstreymi; það eru ólánsmennirnir, sem dregið hafa núll í hlutaveltu lífsins, ]?eir sérgóðu hafa aldrei frið fyrir þessum olnhoga- börnum. í þriðja lagi eru spámenn 'þjóðanna, þeiy hefja stríð gegn úreltum og óhollum venjum, en gamli tíminn leggur fé til höfuðs slíkra manna, líkt og siður var i fornöld. Myndir af þessari miklu og marg endurteknu mann- lífsglímu birtir sagan, myndir þessar verða bestu miðl- ar þeiiTa, sem dauðir eru og liinna, sem lifa. ]>ví er það heilög skylda allra þeirra, sem frá ein- hverju merkilegu hai’a að segja um þjóðfélagsmál að láta það ekki liggja í þagnargildi. Svo er þessu hka varið um mörg ungmennafélög. ]>eim er skylt og nauðsynlegt að rita sögu sina, Hefir því máli verið hreyft í Skinfaxa og á fundum ung- mennafélaga i ýmsum héruðum. Siðasta samhands- þing mintist á, að nauðsyn bæri til að semja minningar- rit á fjórðungsaldarafmæli félaganna, og stjórn U. M. P. f. hefir að sjálfsögðu tekið í sama strenginn. Nokkuð hefir verið gert til að undirbúa þetta verk, en það er sjálfsagt að vanda vel til þess og þarf þvi að safna föngum viða að, svo að sagnir geti fengist frá þeim er best þekkja félagsstarfsemána. Eyfirðingár ættu að skýra greinilega frá byrjun þessarar hreyfing-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.