Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1932, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.12.1932, Blaðsíða 5
SKINFAXI 157 sein undirbúningurinn er meðal annars fólginn í 2 4 ára kennslu og samstarfi við þaulvana kennara, samþýðist nemandinn ósjálfrátt anda stéttarinnar og markmiðmn. Hann er i traustari tengslum við hana en sá, er þessa fer á mis. Og loks bætist liér enn við, að þegar út i starfið kemur, híður íslenzka kenn- arans meiri einangrun en stéttarbræðranna erlendis, þar sem samgöngur eru greiðari og þéttbýli meira. Allar félagslegar aðgerðir verða erfiðari og félags- Jiugur dvín, eða eflist ekl<i sem skyldi. En i öllu þessu felst eklci svo lítill liáski fyrir olvli- ar ungu kennarastétt, og margir erfiðleikar. Aðstaða kennarans er að vísu i eðli sínu alveg hin sama i oklcar þjóðfélagi eins og með öðrum þjóðum. Iiann er láglaunaður og oft lítils virtur starfsmaður í em- Jaætti, sem afar auðvelt er að vanþakka og dæma rang- látum dómum, en mjög erfitt að skilja til fulls og meta að verðleikum. En aðstaða kennarans er samt erfiðari Jijá okkur. Launin lægri, undirbúningurinn meira skorinn við nögl, starfsskilyrðin að öllu sam- töldu lélegri, og það sem verst er úr að ljæta, að það kostar meira fé hlutfallslega, meiri fórnir af hálfu skattþegna landsins að l<ippa þessu i lag. Og það verður að vera lilutverk lcennaranna að bæta úr þessu öllu. Engir aðrir munu gera það, ef þá sjálfa brestur hug og áhuga. Engin stétt eignast nolckru sinni þann hjálparengil, sem af rikdómi náðar sinnar gefi lienni betri starfsskilyrði, traustari menntun, sæmi- legri liag. Hitt liefir gerzt með liverri þjóð, að þeir eru til, sem gjarnan vilja teljast slilcir hjálparenglar. Mörgum myndi nú þykja liggja Jjeinast við að I)era þessa þreföldu Jcröfu kennarastéttarinnar fram á vettvangi þings og stjórnar. Það verði að lokum þau, sem um þessi mál sleeri og slcapi. En eg skal vílcja að þvi ofurlítið nánar síðar, að þetta er i rauninni öfug leið. Þing og stjórn gera

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.