Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1932, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.12.1932, Blaðsíða 7
SKINFAXl 159 Mcr dettur ekki i liug að kennarar skrifi ver en aðr- ir menn, síður en svo. En iiitt vil eg leyfa mér að fullyrða, að tónninn, framkoman l)er slundum ekki af eins og vera þyrí'ti. Kennurum hér í Reykjavík er árciðanlega i fersku minni atburður, sem liér gerð- ist s.l. vor. Kennari vegur að stéttarbróður á merki- l.ega lúalegan liátt og slcríður síðan með dylgjur sín- ar undir fald þess í almenningsálitinu, sem honum har siðferðileg skylda til sem kennara að reyna að sigrasl á: tortryggni, skoðanaþvingun og trúhræsni. ketta og þvílíkt eru óliappaverk verstu tegundar. Eg liefi líka verið að gefa gætur stjórnmálaskrifum kennara, og er ekki alltaf sem ánægðastur. Mér er engin launung á því, að eg á þar engu síður við menn, sem standa mér nærri í skoðunum. Það mái yfir höfuð eklci koma fyrir, að kennari liregði af þeirri reglu menntaðs manns og' góðs drengs að rita undir nafni, liann má ekki dylgja, ekki lála skaphita eða sárs- auka draga stil sinn og orðfæri niður i aurinn. Það má segja hug sinn allan og bitran sannleikann þó að alls þessa sé gætt. Og það veldur ótrúlega miklu um mat þjóðarinnar á stéttinni að þcss sé undantekn- ingarlaust gætt. Þetta átli ekki að vera umvöndunarprédikun. En eg lilýt, úr þvi þessi mál ber á góma á annað Jjorð, að lialda fast við þelta, að í samskiptum ltennaranna innhyrðis og i baráttunni út á við, verða þeir að gera þá kröfu miskunnarlaust til sjálfra sín, livað sem um er ljarizt, og hverjar sem sakir eru, að lialda svo á vopnum, að stéttinni sé ekki skaði eða vansæmd ger. Þau siðalög verða að skapast, að sá, sem brýtur þessi einföldu boðorð virðulegrar framkomu og dreng- skapar, hafi gerzt sekur við stétt sína. Eg vék áðan að rikisvaldinu, reynslunni um með- skapaða tregðu þess i útlátum til uppeldismálanna. Á lýðræðisöld eins og þeirri, sem nú er, hafa að vísu

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.