Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1932, Blaðsíða 26

Skinfaxi - 01.12.1932, Blaðsíða 26
178 SKINFAXl varir ekki nema stutla stund, þvi „þú minnkar brá'ðum sjálfur og þá er allt við hæfi“. IÞieir, sem fengizt liafa við að legg'ja út af þessu kvæði (og það hefir margur góður maður gert á undan mér), liafa venjulega farið um það mörgum fögrum og lijartnæmum orðum, live það sé háskalegt að reyn- ast lmgsjónum sínum ótrúr. — Þeir, sem ekki komast upp á liæsta tindinn, mega sjálfum sér um kenna, þeir svíkja sjálfa sig og þá liugsjón, sem þeim bar að keppa að. Þeim er það þess vegna fjandans mátulegt, þótt þeir liggi í skítnum og komist ekkert áfram. — Þetta er í stuttu máli hugsjónaferillinn í kvæðinu, eins o g h a n n e r túlkaður a f li i n u m b o r g a r a- iega hugsunarliætti. Það er með öðrum orðum fagnaðarboðskapur hinnar frjálsu samkeppni, sem liér rekur fram trýnið. Þeir sem sterkir eru og liafa bol- magn og aðstöðu til þess að komast áfram — þeir kom- ast líka áfram — upp á liæsta tindinn. En hinir, sem minni eru fyrir sér og liafa minni möguleika sér til framdráttar, verða að gera sér gott af því að snúa við í miðjum hlíðum. Það eru engar líkur, lxvað þá hekl- ur nokkur sönnun fyrir því, að þeir sem brjótast áfram, upp á tind auðs, mannvirðinga og frægðar, sé betur til þess fallnir að njóta gæða lífsins en binir, er skemmra liafa komizt og' standa skör lægra í mannfé- lagsstiganum. Annars má segja um allar þær bollaleggingar og öll þau eggjunarorð, er liafa verið látin falla hér um, að það sé allt mjög óhlutkennt og þoku vafið. — Hátt takmark er slagorð, sem alstaðar er við haft í óeigin- legri merkingu, en verður eins og álfur út úr hól, eigi að gera það raunhæft. í heimi veruleikans ráða önnur lögmál en slagorð, sem varpað er fram i þeim tilgangi, að vekja ólilulkennda og óraunhæfa augnablikslirifn- ingu, Því er almennt lialdið fram af postulum hirinar

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.