Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 36
3(5
SKLNFAXI
breylni í framleiðslu, einkuni í sambandi við smá-
býli og samvinnubyggðir. Innan liéraðanna þarf að
efla samvinnu í verzlun og framleiðslu. Lánsstofnun-
mn laadbúnaðai'ins þarf að leggja lil nægilegt fé, svo
áð eðlilegt framhald geli orðið í byggingu og rækt-
un, og einkum þó til að fjölga býluni. Byggingar- og
landnámssjóður þarf að komast sem næst í það liorf,
sem til var ætlazt í fyrstu, svo sem nauðsynleg fjölg-
un nýhýla og lægri vextir. Skipuleggja þarf nýhyggð-
irnar, sem yrði einkum með þrennu móti: Eiustök
nýbýli, byggð úr landi einstakra jarða, samvinnu-
byggðir (þorp) og smábýli i nánd við kaupstaði. Lögð
yrði álierzla á, að skipulag nýhýla væri smekklegt,
ódýrt en lientugt. Lán yrðu veitt til liúsbúnaðar. Ein-
föld og' látlaus gei'ð lnisgagna. I barna- og liéraðs-
skóluin vrði lögð alúð við að búa æskuna undir að
lifa hamingjusömu heimilislífi við verklegar fram-
kvæmdir og' þátttöku í félagslífi héraðs síns.
Vera má, að einliverjum þyki mikils krafizt og mik-
ils vænzt af þessum atvinnuvegi. En sem hetur fer,
verður skiluings víða vart og þeirrar Ijjartsýni og
karhnennsku, sem þarf til stórra átalca. Umbótamenn-
ii'iíir trúa á, að })essi viðreisn sé möguleg.
Eins og áður er getið, hafa orðið stórfelldar um-
bætur á sviði búnaðarins, þótt lieildarskipulag vanti.
Efast eg ekki um, að svo margir umbótamenn land-
búnaðarins frá undanförnum árum eru enn svo ó-
þreyttir, þrátt fyrir margskonar örðugleika, að þeg-
ar æskan stígur á stokk og strengir heit sin að vinna
að þeirri endurreisn, sem framundan verður að vera,
þá verður þar um góða smvinnu að ræða. Eldri og
yngri ungmennafélagar tækju höndum saman. Á-
rangurinn af því starfi mætti verða þessi: Minnk-
andi skuldir, tryggari sala afurða, fjölbreyttari fram-
leiðsla, umbætur i ræktun og byggingum. Ræktun
búpenings, l'jölgun býla, minna los á fólkinu. Unga