Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 12
12
SKINFAXI
ur Jýsa djúpri hugsun um rök lífs og dauða. Orðhag-
ur var liann flestum fremur og unni mjög fögru máln
1 búskapnum var hann gæddur sama áhuga og
framfara-löngun sem bróðir hans, en var bjartsýnn
um of. Hann sá ekki jafn vel sem Þorfinnur, hvað
fært var að framkvæma án þess að steypa sér í óhotn-
andi örðugleika. Hann
var leiguliði, en hælti
áhúðarjörð sína stór-
um og sá ekki til
launa. Framkvæmdirn-
ar höfðu launin í sjálf-
um sér í lians augum,
og að likindum hefir
liann aldrei verið nógu
glöggskvggn á það, hve
íslenzka moldin er oft
sein að endurgjalda
þann sóma, sem henni
er sýndur. Jörðin her
hans miklar menjar, en
liann var sjálfur fátæk-
ari að fé fyrir þær um-
hætur, sem eftir hann liggja.
Eftir að Þorsteinn tók við húi, hlóðust á liann trún-
aðarstörf, svo sem títt er um unga, vel mennta bænd-
ur. Hann átti lengst af sæti í hreppsnefnd, og var
um eitt skeið hreppstjóri. Hann vann að þessum
störfum af áhuga, en átti þar ekki til lengdar sam-
leið með öðrum. Skoðaði liann margt frá öðru sjón-
armiði en almenningur, því að fjármálin, sem fvrir
flestum verða að vera aðalatriði, virtust oft vera
aukaatriði i augum hans. Sveitarstörf eru, svo sem
kunnugt er, hvorki vinsæl né vænleg til fjár, og reið
hann ekki feitum hesti frá þeim, fremur en marg-
Þorstoinn Þórarinsson.
ur annar.