Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.1934, Side 40

Skinfaxi - 01.02.1934, Side 40
40 SIÍINFAXI Jónas Stefánsson frá Skipanesi. [U. M. F. Haukur í Leir- ár- og Melasveit i Borgar- fjarðarsýslu, hefir sent Skinfaxá mynd þessa kvœöi til birtingar, til minningar um þenna látna félaga sinn. Hann fæddist 28. ágúst 1909, en lézt 1. apríl 1933]. Hve dapurt ev aö deyja, er dvínar frost oy snær, og vetrar-vindar þegja, en v o r i ð færist nær; og dagur glóir glaður um gullna vorsins brá. — Nei, enginn æskumaður mun 6 s k a’ að deyja þá. En til hvers er að óska, v ef ekki rætast þráir; lwað stoða lyf og læknar ef læknast ekki sár?

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.