Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.1934, Side 42

Skinfaxi - 01.02.1934, Side 42
42 SKINFAXI Því svarar 2. grein liinna nýju sainbandslaga U. M. F. í., cn liún er svo: „Þau ungmennafélög geta verið í U. M. F. í., sem slarfa eftir þeirri stefnuskrá, er hér segir: 1. AÖ vinna að heill og framförum sjálfra sin og ann- arra, og velferðarmálum lands og lýðs. 2. Að hafa bindindi um nautn áfengra drykkja, og vinna á allan hátt að útrýmingu þcirra úr landinu. Kjörorð U. M. F. í. er: íslandi allt.“ Þessi er hin nýja stefnuskrá okkar, ungmennafélaga, þessi er sú játning, er við gerum um vilja okkar og verkefni. Hún er hálf um bindindismálin og kl’cfst þess af U. M. F., að þau „liafi bindindi um nautn á- fengra drykkja." Hvað er þá „að hafa hindindi“? Það er ekki það skipulag, að sumir íclagsmenn séu algerðir hindindismenn, en aðrir drekki, þegar þeim sýnist svo. Sú er venjan í þeim félögum, sem ekki hafa bindindi. Þar eru menn sjálfráðir, hvort þeir neyta áfengis eða ekki. Enginn félagsskapur cr svo auniur, að hann hanni mönnurn að vera í hindindi. Þess vegna mun vai’la finnast sá félagskapur, að ekki séu í honum einhverjir hindindismenn. Skyldi þá vera hœgt að segja um öll félög, að „þau lxafi bindindi“? Nei, að hafa hindindi um nautn áfengra drykkja er allt annað. Það er að krefjast þess af félagsmönnum undanlekningarlaust, að þeir neyti ekki ál'engis. Þess vegna húa ungmennafélagar nú við sömu hindindis- kröfur og í fyrra og alllaf áður. Bókstafurinn er hreytt- ur, en andinn er einn og liinn sami. Nú veit eg að visu, að sumstaðar er uppi sú skoðun, að lalsvert hafi verið slakað til i áfengismálunum með þessari breytingu. Félagsmenn séu nú frjálsari en áð- ur og að miklu leyti sjálfráðir um það, livorL þeir séu bindindismenn eða ekki. Hefði eg ekki vitað um þessa

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.