Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 71

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 71
SKiNFAXI 71 ars er þetla ennþá trúarjátning mín, svo langt sem hún nær. Þess vegna er eg ungmennáfélagi. Halldór Kristjánsson. Reiknlngslok. Ritstjóri Skinfaxa hefir sýnt mér grein Halldórs Kristjánssonar í handriti og leyft mér að gjöra við hana nokkrar athugasemdir, sem eg skal reyna að liafa sem allra stytztar. Reyndar er það óskemmtilegt verk, að deila við mann eins og Halldór Kristjánsson um mannfélagsmál. Hann er alþýðumaður eins og ég. Hann er fullur af áhuga fyrir velferðarmálum sinnar stétlar og virð- ist velta þeim fyrir sér með þcim einlæga ásetningi, að finna á þeim Iieppilega lausn. En liins vegar er hann að sökkva ofan í fen borgaralegra hleypidóma. Þess vegna eru skrif hans — svo framarlega sem þau geta ekki talizl marklaus — til óþurftar fyrir þá stétt manna, sem Iiann vill þó vinna gagn af heilum liug. Halldór Kristjánsson er of góður drengur til þess, að kafna í sliku foræði. Því skrifa eg eftirfarandi at- hugasemdir. Eg vil með þeim gjöra tilraun til þess að rétla lionum bróðurhönd mína og kippa honum upp úr. 1) H. Kr. telur upp nokkrar staðreyndir, sem hann vill að eg gefi gaum: „Við höfum g'óða mold“, o. s. frv. — Já, elskurnar mínar, þetta sannar bara allt annað en höf. vill. Hverjum er það að kenna, að þrátt fyrir þessi náttúrugæði höfum við tæplega til hnifs og skeið- ar? Er það mér að kenna eða H. Ivr. ? Höfum við legið á liði okkar? Eða hafa stéttarsystkini okkar yfirleitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.