Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.02.1934, Qupperneq 45

Skinfaxi - 01.02.1934, Qupperneq 45
SKINFAXI 45 Verðlaunasaga. Karítas ræíur gátu. (Með auglýsingu í síðasta hefti, var lieitið 25.00 kr. verð- launum fyrir heztu smásögu, er Skinfaxa bærist fyrir 15. jan. þ. á. Fimm sögur komu. LJm ])æi' dæmdi þriggja manna nefnd: Jóhannes úr Kötlum skáld, Sveinn Sæmundsson lög- regluþjónn og ritstj. Skinfaxa. Verðlaunin voru dæmd höf- undi, er nefndist „Bje“, fyrir sögu þá, er hér birtist. Höf. reyndist að vera B j a r t m a r G u ð m u n d s s o n á Sandi i Aðaldal). Rögnvaldur er orðinn stór. Hann er samt ekki nema 17 ára, hefir hlá augu, sem blika eins og straumvatn í sólskini. Og brúnt hár, sem er óþægt og leitar ofan í augun. Fóikið segir enn þá: „Rögnvaldur, þetta átt þú að gera.“ Ekki einu sinni að það segi það, nema rétt stundum. Því finnst það bara alveg sjálfsagt, að hann sé alltaf einhver léttadrengur fyrir það. Piltarnir ætlast til að liann fari, ef þarf að sækja hest. Það er enginn maður yngri á bænum. Faðir hans ætlar honum þegjandi að reka kýrnar, hvað þá aðra snúninga. Og þó er hann orðinn fullkomnasti maður til allra verka. Hann á tvær systur. Þær eru ögn eldri og þykjast heldur en ekki yfir honum. „Æi, strákur! Okkur vantar vatn,“ segja þær. Þeim kemur prýðilega saman um þetta, þó þeim semji annars aldrei um annað. En Rögnvaldur er ekki farinn að þola þessa meðgjörð ann- arra með sig. Hann hefir smátt og smátt fyllzt af mótþróa og andúð. Kröfurnar eru réttmætar, sumar. Hann veit það vel, og finnur það. Og hann liefir hálfslæma samvizku, þegar hann hefir á móti þeim. En hann gerir það samt. Það er af því, hvernig að honum er farið. Hann er hættur að geta beygt sig fyrir fullorðna fólkinu, sem umgengst hann eins og hann sé krakki. Jæja, það var þá svona: Rögnvaldur í Innridal liafði lengi verið að smá vakna. Og nit var hann glaðvaknaður við það, að hann var ekki lengur lítill. Þetta var í júnímánuði. Á sólmánuði, þegar hvítasólskín er um miðjar nætur. Hver
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.