Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1934, Page 38

Skinfaxi - 01.02.1934, Page 38
:$8 SKINFAXI stofnaíSi ungnicnnafcl. Garðarshólma fáum dögum síðar. Þarna stóð líka sami maðurinn — eftir ruman aldar- i’jórðung. Eldur álmgans brann inni fyrir, logi sannfær- ingar og trúar á göfugt og gott málefni lék um Þor- stein, engu síður en þá er hann var að túlka fyrir okkur lnigsjón Jiins mikla máls, fyrir aldarfjórðungi. En nú var hann að tala við kennara, stéttarbræður sina. Hann sýndi okkur fram á ]>að, að við ælt- um ungmennafélögun- um mikið að þakka og gætum eigi látið okkur mál þeirra litlu skipta. Afskiptaleysi af þeim sýndi vanþakklæti og skilningsleysi kcnnara á einum sterkasta þætti uppeldismálanna. Afskiptalaus mætti enginn vera um gagn og gengi þessa máls, sem léti sig æskuna nokkru sldpta. llún mætti ekki án þess vera, að bugsjón þessi fengi að snerta lmg hennar og lijarta og ungmcnnafclögin gæti eigi lifað án æskunnar. Það var auðheyrl, að Þorsteini duldist eigi, að ung- mennafélögin væru nú í vanda stödd og ættu erfið- ari aðstöðu en á fyrri árum þeirra. Og í lok ræð- unnar bað Jiann okkur innilega um að reynast þeim vel og verja þau áföllum eftir mætti. Og luum lók ])að sárt, live lílillrúuð við vorum, sum, á mátl okkar lil þess. Þá var komin nótt. — Þorsteinn Friðriksson.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.