Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 38

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 38
:$8 SKINFAXI stofnaíSi ungnicnnafcl. Garðarshólma fáum dögum síðar. Þarna stóð líka sami maðurinn — eftir ruman aldar- i’jórðung. Eldur álmgans brann inni fyrir, logi sannfær- ingar og trúar á göfugt og gott málefni lék um Þor- stein, engu síður en þá er hann var að túlka fyrir okkur lnigsjón Jiins mikla máls, fyrir aldarfjórðungi. En nú var hann að tala við kennara, stéttarbræður sina. Hann sýndi okkur fram á ]>að, að við ælt- um ungmennafélögun- um mikið að þakka og gætum eigi látið okkur mál þeirra litlu skipta. Afskiptaleysi af þeim sýndi vanþakklæti og skilningsleysi kcnnara á einum sterkasta þætti uppeldismálanna. Afskiptalaus mætti enginn vera um gagn og gengi þessa máls, sem léti sig æskuna nokkru sldpta. llún mætti ekki án þess vera, að bugsjón þessi fengi að snerta lmg hennar og lijarta og ungmcnnafclögin gæti eigi lifað án æskunnar. Það var auðheyrl, að Þorsteini duldist eigi, að ung- mennafélögin væru nú í vanda stödd og ættu erfið- ari aðstöðu en á fyrri árum þeirra. Og í lok ræð- unnar bað Jiann okkur innilega um að reynast þeim vel og verja þau áföllum eftir mætti. Og luum lók ])að sárt, live lílillrúuð við vorum, sum, á mátl okkar lil þess. Þá var komin nótt. — Þorsteinn Friðriksson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.