Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 74

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 74
74 SKINFAXl VermliS fuglana. Áskorun til æskulýðsins. Fuglarnir eru einhverjar hinar dýrðlegustu skepnur í ríki náttúrunnar. Ekkert dýr tekur jieini fram að litskrúði og yndisleik. Einkuni ber mest á þessu í löndum, sem hafa fjöl- breytl fuglalíf. Islenzku fuglarnir eru þó lítil undantekning frá þessu. „Ef fuglarnir hverfa algerlega úr ríki náttúrunnar, ælti mannkynið ekki langan aldur fyrir höndum,“ er haft eftir einum fuglavini og fuglafræðingi, sem gert hefir rannsóknir á fuglum og iífi þeirra að æfistarfi sínu. Svona eru menn- irnir háðir þessari dýrategund. Fáfróðir menn veita stundum verðlaun fyrir að drepa og útrýma einstökum fuglategundum, vegna skaða, sem þeir halda að fuglarnir geri. En fuglafræðingar liafa sannað, að þessir sömu fuglar gera mönnum mikið gagn með iífi sínu úti i náttúrunni. Menn stæðu uppi ráðalausir gagnvart skor- dýrum og ýmsum nagdýrum, sem víða gerðu mikinn usia í ræktuðum nytjajurtum, ef fuglárnir hjálpuðu ekki til að eyða þeim. Vegna þess, hve fuglarnir hafa mikið gildi fyrir menn- ina, hafa fuglaverndarfélög verið stofnuð víða um lönd. Slik- ur félagsskapur er í hverju ríki í Evrópu, nema á íslandi. Árið 1922 komu saman í London 130 menn, úr 13 rikjum í Evrópu og 5 ríkjum i öðrum heimsálfum, í þeim erindum að stofna Alþjóða fuglavernd. Menn þessir voru kjörnir full- trúar frá starfandi fuglaverndarfélögum heima fyrir, í hverju ríki. Fulltrúar frá þessum ríkjum og fleirum hafa síðan haidið þing annaðhvort ár, til skiptis í löndunum. í alþýðu- skólum Bandaríkjanna störfuðu, siðast liðin 20 ár, 144429 fuglaverndarfélög (klúhhar) með 4891407 nemöndum.- Audu- bon fuglaverndarfélagið (kennt við áhugasaman fuglavin og fuglafræðing), sem er eitthvert hið voldugasta, sem til er, stendur á bak við þessa slarfsemi í skólunum. Á þessum 20 árum hefir félagið gefið út um 30 miljónir af fræðandi hæklingum um fugla, handa skólunum, eða að samtöldu um 120 milj. blaðsíður. Árið 1931—2 voru að tilhlutun félagsins stofnuð 3013 fuglaverndarfélög í skólunum, með 101384 fé- lagsmönnum. Félagið lieldur uppi námsskeiðum úti á víða- vangi, að sumrinu, og hefir fræðsludeildir víðsvegar i Banda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.