Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 55

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 55
SIvINFAXI 55 ná þeir tilgangi sínum, að vinna að lieilsteyptri þjóð- armenningu og liamingju einstaklinga. Það er trú mín, að skólarnir scu að vaxa í þessu starfi sínu. Það er smátt og smátt að opnast fvrir kennurum og almenningi, að skólar alþýðunnar, barna- og ungmennaskólar, megi sízt af öllu við því, að sniða starfsemi sína eingöngu við liðna tíð — slcóla yfirstéttar og embættismanna miðaldanna. — Það, að alþýðufræðslan Iiefir ekki fært almenningi þá blessun, sem henni var ællað og hún er umkomin. ef rétt er á haldið, liggur einmitt í þessum mistök- um. Misskilningi á sálarlífi barna og unglinga — mis- skilningi á þörfum almennings og lífi þjóðarinnar. Lexíunám, yfirheyrslur, heimskulegar tölur sem mæli- kvarði á vit og' þckkingu, eru ekki umkomin að mynda lífræna og notliæfa þeklcingu né tækni í liugs- un og framkvæmd, sem almenningur þarfnast. Né lieldur þess umkomin, að skapa baldgóða menningu. — Það er staðreynd, að sá einstaklingur, sem vinn- ur, beitir huga og bönd i leit þroska og þekkingar, eignast þá alvöru og festu í skapgerð, sem er meira virði en látalætin og málmyndakákið, sem hlýtur alltaf að verða ofan á, þar sem alþýðufræðslan er sniðin eftir hinum löngu, lærðu skólum. Undan því oki þarf alþýðufræðslan að komast. Það þarf að samræma fræðslu barna og æskulýðs. Byggja á nú- tímaþekkingu í sálar- og uppeldisvísindum, á íslenzk- um staðháttum og þörfum fólksins. Þess er áður getið, að með alþýðuskólunum licfj- ist nýtt tímabil í skólasögu vorri. Einn af erfiðleik- um þessara skóla er skipulagsleysi barnafræðsl- unnar. Fræðslulögin og námsskráin þurfa að breytast og sumt þarf að hverfa. í stað þess þarf að koma skyn- samleg og liagnýt starfsáætlun og kennslueftirlit. Þegar svo langt er komið, verður áreiðanlega byggt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.