Skinfaxi - 01.02.1934, Side 9
SKINFAXI
9
vildi, enda var lieimili hans á öðrum enda sveit-
arinnar og erfitt um fundarsókn þaðan. Sagði liann
þá af sér formannsstörfum, en var félagi eftir sem
áður, og lagði félaginu lið i orði og verki lil dauðadags.
Dauða Iians bar að liöndum fyrr en nokkurn varði.
Sumarið 1914 sýktist liann af blóðeitrun í fæti, fékk
lungnabólgu í legunni og andaðist 19. ágúst, rúm-
lega þrítugur að aldri, og kom andlátsfregn hans
sem þruma úr heiðskíru lofti vfir sveitunga hans
og vini.
Þorfinnur var óvenju heilsteyptur maður. Sann-
færing hans var lieil og óslcipt, í hverju máli sem
var. Vinum sínum var hann manna tryggastur og
einlægastur, en harður og óvæginn þótti hann í deil-
um og hlífðist þá litt, við livern, sem um var að eiga.
Hins vegar var hann drenglyndur og sáttfús, og var
því vel metinn af andstæðingum sem öðrum. Þótli
og flestum, sem það skarð yrði seint fyllt, scm varð
við fráfall hans.
Sigríður er fædd 12. júní 1886. Hún var vel gefin,
hæði til munns og handa. En þótt hún væri bók-
lineigð, sem annað frændfólk hennar, þá snerist þó
liugur liennár meira að verklegum störfum. Hún
lærði ung hæði ldæðasaum og matreiðslu, saumaði
mikið, bæði heima og heiman, og þótti óvenju af-
kastamikil við það slarf og flest önnur. — Hún gekk
í Unglingafélagið þegar, er það var stofnað, og síð-
ar i Ungmennafélag Biskupstungna. Tók lnin þátt
í félgsstörfum með kappi og fjöri, og taldi ekki eftir
sér neina erfiðleiða við fundasókn, né aðra fyrir-
höfn í félágsins þarfir. Hún talaði ekki oft á fund-
um, en sagði skoðun sína skýrt og skörulega, þcgar
henni fannst áslæða til. En starfstími hennar i fé-
laginu varð ekki langur. Hún giftist 17. október 1911
Jóhanni Ólafssyni frá Helli í Ölfusi, góðum dreng
og prúðmenni, og góðum ungmennafélaga. Þau reistu