Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 79

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 79
SKINFAXI 79 Av 0llum Norðurlanda skaldum er hann ongum likari enn Norðmanninum Olav Aukrust, men á ongan hátt so, at hann apar sig eftir honum; hann stendur sem fríur av fyrirmynd- um sínum og sjálvt um yrking hansara bendir aftur í forna norröna yrking, so er hann so urmerkt f0royskt skald, at vil ótolnast og forvitnast eftir næstu bók hansara. Rikardur Long. Til Færeyja. Feröasaga íslenzkra skóladengja vori'ð 1933. Bók þessi er í prentun og kemur hráðlega út. Drengirnir, sem ferðina fóru, og eru nú 13—14 ára gandir, hafa sjálfir samið hókina, og er þar skemmtileg frásögn um þessa fyrstu íslenzku skólabarnaför til útlanda. Bókin er skréytt fjölda mynda, af landslagi, byggingum, mönnum og atburðum úr ferðinni. Sumt af þvi eru teikningar eftir drengina og ljós- myndir, sem þeir tóku. Er vafalaust, að almenningur hefir mjög gaman af bók þessari, enda er hún einslök í sinni röð. Drengirnir gefa bókina út sjálfir. Vonast þeir eftir að hagn- ast á útgáfunni, og ætla að verja ágóðanum lil að standast kostnað við móttökur færeyskra skólaharna, sem koma hing- að í vor. Eg lcyfi mér að hiðja uhgmennafélaga að útvéga drengj- unum kaupendur að bókinni þeirra. Hún verður send pant- endum með póstkröfu, en pöntun má senda lil min.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.