Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 13
SKINFAXI 13 En þótt lionum heppnaðist ekki að vinna störf sín svo öllum likaði, og þótt hann kynni aldrei þá list að safna í'é, þá safnaði hann sér samt þeiin auði, sem Jivorki mölur né ryð fær grandað, vináttu góðra nianna, og þakklátsemi fjölda margra. Hann var hrjóstgóður, og lijálpsamur langt um efni fram, gest- risinn mjög, og liinn ágætasti vinur og félagsbróð- ir. Hann liélt hlýlyndi æskunnar óskertu, þótt árin fjölguðu, og var jafnan glaðvær og viðmótsþýður. Prúðmennska iians og stilling var ætíð hin sama, hvort sem með eða móti blés. - Heimilið var alla tíð liið bezta, og þótti þar gotl að vera, ekki sízt þeim, er lítils máttar voru, og var það ekki síður Guðríði systur lians að þakka. Þau systkini ólu að miklu leyti u]>]) tvö hörn, frændsystkin sín, og reyndust þeim ágætlega, enda voru þau hæði harngóð mjög. Tóku þau oft börn til sumardvalar, og eignuðust jafnan ást þeirra og vináttu. Með ungmennafélögum verða það félagsstörfin, sem lengst lialda minningu hans á lofti. Þar átti hann bezt heima. Hami unni æskunni og æskan honuni. Félagar löðuðust að lionuin ósjálfrátt og fundu til yfirburða lians. Tryggð hans við félagið brást aldrei og störf i þarfir þess lét liann sitja fyrir öllum öðr- um. Hann liafði ungur hrifizt af hugsjónum ung- mennafélaganna, og sú lirifning bjó bonum i brjósti. Hins væri fásinna að dyljast, er allir kunnugir vita, að stundum var langt milli lnigsjóna og framkvæmda bjá honuni, og þólt liann stæði fremstur í fylkingu, var hann ekki ósærandi. Bakkus varð lioinun skeinu- bættur um oi', og má kenna fjanda þeim um flest mistök Þorsteins í lífinu og mestu örðugleika. Var oss, æskuvinum bans, sár raun lil að vita, því að oss fannst, að slíkur maður sem liann ætti ekki blett né lirukku að baí'a í félagslífinu. Nú, er hann er all- ur, þökkum vér liðsinni lians, og líkjum honum við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.