Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.1934, Side 13

Skinfaxi - 01.02.1934, Side 13
SKINFAXI 13 En þótt lionum heppnaðist ekki að vinna störf sín svo öllum likaði, og þótt hann kynni aldrei þá list að safna í'é, þá safnaði hann sér samt þeiin auði, sem Jivorki mölur né ryð fær grandað, vináttu góðra nianna, og þakklátsemi fjölda margra. Hann var hrjóstgóður, og lijálpsamur langt um efni fram, gest- risinn mjög, og liinn ágætasti vinur og félagsbróð- ir. Hann liélt hlýlyndi æskunnar óskertu, þótt árin fjölguðu, og var jafnan glaðvær og viðmótsþýður. Prúðmennska iians og stilling var ætíð hin sama, hvort sem með eða móti blés. - Heimilið var alla tíð liið bezta, og þótti þar gotl að vera, ekki sízt þeim, er lítils máttar voru, og var það ekki síður Guðríði systur lians að þakka. Þau systkini ólu að miklu leyti u]>]) tvö hörn, frændsystkin sín, og reyndust þeim ágætlega, enda voru þau hæði harngóð mjög. Tóku þau oft börn til sumardvalar, og eignuðust jafnan ást þeirra og vináttu. Með ungmennafélögum verða það félagsstörfin, sem lengst lialda minningu hans á lofti. Þar átti hann bezt heima. Hami unni æskunni og æskan honuni. Félagar löðuðust að lionuin ósjálfrátt og fundu til yfirburða lians. Tryggð hans við félagið brást aldrei og störf i þarfir þess lét liann sitja fyrir öllum öðr- um. Hann liafði ungur hrifizt af hugsjónum ung- mennafélaganna, og sú lirifning bjó bonum i brjósti. Hins væri fásinna að dyljast, er allir kunnugir vita, að stundum var langt milli lnigsjóna og framkvæmda bjá honuni, og þólt liann stæði fremstur í fylkingu, var hann ekki ósærandi. Bakkus varð lioinun skeinu- bættur um oi', og má kenna fjanda þeim um flest mistök Þorsteins í lífinu og mestu örðugleika. Var oss, æskuvinum bans, sár raun lil að vita, því að oss fannst, að slíkur maður sem liann ætti ekki blett né lirukku að baí'a í félagslífinu. Nú, er hann er all- ur, þökkum vér liðsinni lians, og líkjum honum við

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.