Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.1934, Side 51

Skinfaxi - 01.02.1934, Side 51
SKINFAXI 51 „Nei, eg vil þa'ð alls ekki. Þér dettur þó ekki í hug, að eg fari að láta þig hiðja hennar handa mér, blátt áfram eins og karlarnir gerðu i gamla daga. Nei, og aftur nei. Það verður nú ekki af því. Mér er algerlega sama um Rósu. Og við verð- um aldrei hjón. Það veizlu nú, aldrei nokkurn tíraa." Svo strunsaði liann út úr hlöðunni, hnakkakertur og æst- ur, skildi gamla manninn eftir með vonbrigðin í hjartanu, lamaðan af þessum undirtektum, sem homnn fannst hann sízt eiga skilið að fá. Og þó, ja, i aðra röndina fannst honum miklu meira til um strálcinn fyrir vikið. Það sópaði að lion- um, þegar hann riksaði út. Rósa fór kl. 3. Hún tók áætlunarbíl, sem fór um veginn. Rögnvaldur mætti henni í eldhúsdyrunum, óvænt og alll í einu. Hún var að fara, kortiin í kápuna, og var að fara, byrjuð að kveðja fólkið, var með liatt og svolitið veski i annari hend- inni. Honum varð svo hverft við, að hann skipti lit. En elcki bar á því með Rósu. Nei, en það var einhvcr óvanalegur hraði á henni. Hún sagði: „Nei, jæja, Rögnvaldur. A eg að kveðja þig hérna, eða kenmrðu út?“ „Hérna.“ Hún dró af sér hanzkann, brúnan, mjúkan hanzka úr leðri. „Vertu sæll, og þakka þér innilega fyrir allt og allt.“ Röddin var þýð, róleg og þýð. F.n handabandið var eins og þau væru að mætast, kæmu sitt úr hvorri áttinni, og mættu til að flýta sér. Svo fór lnin, létlstíg og rösk eins og æfintega. Atlt fóllcið fylgdi Rósu út, nema Rögnvaldur. Ilann fór rak- leiðis upp á loft, upp á lcvist. Nú var komin hafgota, kul utan af sjónum, svolítil kæla, sem þó var heit af sóískini. Hún vaggar puntinum hálfvöxn- um niðri á túninu, strýkur sóleyjunum um augun og ýfir títils- hátlar silkið á ánni, sem liðast eins og silfurþvengur neðau við túnið í Innridal. En Rögnváldur sér þetta ekki. Nei. Og þó blasir það við þar, sem hann hefir numið staðar við gluggann á kvistinum. Ilann sér ekkert annað en l>ifrcið, sem numið hefir staðar á vcginum — og Rósu. Það er opnuð fyrir henni hurð. Rros- andi andtit heilsa henni. Og hún hverfur þar inn. Svo sting- ur hún liöfðinu út aftur og veifar hendinni til fólksins, sem hún var að kveðja. Og að lokum: Iíún títur upp í kvistglugg- ann. Léifturhratt teit hún þangað. Svo skellli hún i lás, svo small í. Og bíllinn brunar á stað og er liorfinn á augabragði- d+

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.