Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 60
60
SKINFAXI
í liúsagerð, — uppdrættir og líkön aí' bæjarhverfum.
Ennfremur sýjiing á „allstóru úrvali af rafmagnstækj-
um, vinnuvélum og myndum“.
Sýningar liafa og verið haldnar á vinnu nemend-
anna.
Allar þessar sýningar og alþýðufræðslan liafa vafa-
laust liaft mjög mikla þýðingu fyrir nemendur skól-
ans, og með þessu tvennu hefir skólinn sýnt, að hann
Birkihlíð, nemendahúsið í Tnngudal.
vill vera menningarstofnun fyrir almenning í kaup-
staðnum, eftir mætti.
Eg hefi nú í nokkrum stuttum dráttum lýst ein-
stökum atriðum i fræðslustarfi þessa skóla, og sný
eg mér þá að liinu aðalverkefni allra skóla, l'élags-
starfinu. Einstök alriði þeirrar starfsemi í Gagnfræða-
skóla Isfirðinga eru mér ekki nægilega kunn, en sem
árangur af félagsstarfsemi og sem dæmi rétts sjónar-
miðs í þcim málum má benda á það, að nemendur
liafa með aðstoð góðra manna og undir forystu skóla-
stjóra komið sér upp myndarlegu húsi. Stendur það
í fallegri lilíð inni í Tungudal. í skólaskýrslunni seg-
ir svo: „IIús þetta ú að verða miðstöð íþrótta-, úti-
og félagslífs nemendanna“. í húsinu er salur allstór,