Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 31

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 31
SKINFAXI 31 — liefir, ef iil vill, lokkað ýmsa lil kaupstaðanna til að njóta þessa áfram. Aðrir liafa farið í sérskóla til að geta lilotið launað starf o. s. frv. En vafalaust hef- ir svo farið, og það í ekki fáum tilfellum, að ungling- arnir áttu ekki erindi lieim aftur. Eihyrkjabúskapur- inn, með verðlausa framleiðslu, gat engu á sig bœtt. Möguleikar til að mynda heimili í sveit voru næsta litlir. Þess vegna var bvarflað til kaupstaðanna, í at- vinnu- og iðjuleysið, en þaðan er svo skammt yfir á annað verra. Það er ekki sök alþýðuskölanna þótt svona bafi farið, og það er beldur ekki liægt að ásaka unga fólk- ið. Að svona befir tekizt til, stafar einkum af skipu- lagslej'si atvinnuveganna og landnámi sveitanna. Á þingi 1928 eru samþykkt lög um Byggingar- og landnámssjóð. „Tilgangur sjóðsins er, að viðhalda býlum í landinu og fjölga þeim, með þessum hætti: 1. með því að veita lán: a. til að endurbyggja íbúð- arhús á sveitabýlum, b. lil að byggja upp nýbýli á landi, sem er í einkaeign eða í eign sveitar- og bæj- arfclaga, c. bæjarfélögum og kauptúnum, sem eru sérstakur breppur, lil að koma upp nauðsynlegum byggingum fyrir kúabú á ræktuðu eignarlandi bæjar- eða lireppsfélagsins. 2. með þvi að verja fé samkvæmt ákvörðun landsstjórnarinnar til að byggja upp nýbýli á landi, sem ríkið á eða kaupir í því skyni.“ Það er ljóst af tilgangi sjóðsins, að bonum var ætl- að að sluðla að endurbyggingu þeirra býla, sem fyrir voru i landinu og stuðla að fjölgun nýbýla, sem tækju við fólksfjölguninni. Það er meira að segja gert ráð fyrir að ríkið byggi á landi, sem það á, og leigi efna- litlum og dugandi einstaklingum. Það er engin til- viljun, að þessi lög verða til um sama leyti og lögin um béraðsskólana — borin fram af sama manni. Má því segja, að jafnframt menntun fólksins bafi verið gerð tilraun lil að skapa því lífsskilyrði við þá at-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.