Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1934, Page 31

Skinfaxi - 01.02.1934, Page 31
SKINFAXI 31 — liefir, ef iil vill, lokkað ýmsa lil kaupstaðanna til að njóta þessa áfram. Aðrir liafa farið í sérskóla til að geta lilotið launað starf o. s. frv. En vafalaust hef- ir svo farið, og það í ekki fáum tilfellum, að ungling- arnir áttu ekki erindi lieim aftur. Eihyrkjabúskapur- inn, með verðlausa framleiðslu, gat engu á sig bœtt. Möguleikar til að mynda heimili í sveit voru næsta litlir. Þess vegna var bvarflað til kaupstaðanna, í at- vinnu- og iðjuleysið, en þaðan er svo skammt yfir á annað verra. Það er ekki sök alþýðuskölanna þótt svona bafi farið, og það er beldur ekki liægt að ásaka unga fólk- ið. Að svona befir tekizt til, stafar einkum af skipu- lagslej'si atvinnuveganna og landnámi sveitanna. Á þingi 1928 eru samþykkt lög um Byggingar- og landnámssjóð. „Tilgangur sjóðsins er, að viðhalda býlum í landinu og fjölga þeim, með þessum hætti: 1. með því að veita lán: a. til að endurbyggja íbúð- arhús á sveitabýlum, b. lil að byggja upp nýbýli á landi, sem er í einkaeign eða í eign sveitar- og bæj- arfclaga, c. bæjarfélögum og kauptúnum, sem eru sérstakur breppur, lil að koma upp nauðsynlegum byggingum fyrir kúabú á ræktuðu eignarlandi bæjar- eða lireppsfélagsins. 2. með þvi að verja fé samkvæmt ákvörðun landsstjórnarinnar til að byggja upp nýbýli á landi, sem ríkið á eða kaupir í því skyni.“ Það er ljóst af tilgangi sjóðsins, að bonum var ætl- að að sluðla að endurbyggingu þeirra býla, sem fyrir voru i landinu og stuðla að fjölgun nýbýla, sem tækju við fólksfjölguninni. Það er meira að segja gert ráð fyrir að ríkið byggi á landi, sem það á, og leigi efna- litlum og dugandi einstaklingum. Það er engin til- viljun, að þessi lög verða til um sama leyti og lögin um béraðsskólana — borin fram af sama manni. Má því segja, að jafnframt menntun fólksins bafi verið gerð tilraun lil að skapa því lífsskilyrði við þá at-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.