Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 51

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 51
SKINFAXI 51 „Nei, eg vil þa'ð alls ekki. Þér dettur þó ekki í hug, að eg fari að láta þig hiðja hennar handa mér, blátt áfram eins og karlarnir gerðu i gamla daga. Nei, og aftur nei. Það verður nú ekki af því. Mér er algerlega sama um Rósu. Og við verð- um aldrei hjón. Það veizlu nú, aldrei nokkurn tíraa." Svo strunsaði liann út úr hlöðunni, hnakkakertur og æst- ur, skildi gamla manninn eftir með vonbrigðin í hjartanu, lamaðan af þessum undirtektum, sem homnn fannst hann sízt eiga skilið að fá. Og þó, ja, i aðra röndina fannst honum miklu meira til um strálcinn fyrir vikið. Það sópaði að lion- um, þegar hann riksaði út. Rósa fór kl. 3. Hún tók áætlunarbíl, sem fór um veginn. Rögnvaldur mætti henni í eldhúsdyrunum, óvænt og alll í einu. Hún var að fara, kortiin í kápuna, og var að fara, byrjuð að kveðja fólkið, var með liatt og svolitið veski i annari hend- inni. Honum varð svo hverft við, að hann skipti lit. En elcki bar á því með Rósu. Nei, en það var einhvcr óvanalegur hraði á henni. Hún sagði: „Nei, jæja, Rögnvaldur. A eg að kveðja þig hérna, eða kenmrðu út?“ „Hérna.“ Hún dró af sér hanzkann, brúnan, mjúkan hanzka úr leðri. „Vertu sæll, og þakka þér innilega fyrir allt og allt.“ Röddin var þýð, róleg og þýð. F.n handabandið var eins og þau væru að mætast, kæmu sitt úr hvorri áttinni, og mættu til að flýta sér. Svo fór lnin, létlstíg og rösk eins og æfintega. Atlt fóllcið fylgdi Rósu út, nema Rögnvaldur. Ilann fór rak- leiðis upp á loft, upp á lcvist. Nú var komin hafgota, kul utan af sjónum, svolítil kæla, sem þó var heit af sóískini. Hún vaggar puntinum hálfvöxn- um niðri á túninu, strýkur sóleyjunum um augun og ýfir títils- hátlar silkið á ánni, sem liðast eins og silfurþvengur neðau við túnið í Innridal. En Rögnváldur sér þetta ekki. Nei. Og þó blasir það við þar, sem hann hefir numið staðar við gluggann á kvistinum. Ilann sér ekkert annað en l>ifrcið, sem numið hefir staðar á vcginum — og Rósu. Það er opnuð fyrir henni hurð. Rros- andi andtit heilsa henni. Og hún hverfur þar inn. Svo sting- ur hún liöfðinu út aftur og veifar hendinni til fólksins, sem hún var að kveðja. Og að lokum: Iíún títur upp í kvistglugg- ann. Léifturhratt teit hún þangað. Svo skellli hún i lás, svo small í. Og bíllinn brunar á stað og er liorfinn á augabragði- d+
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.