Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1934, Page 55

Skinfaxi - 01.02.1934, Page 55
SIvINFAXI 55 ná þeir tilgangi sínum, að vinna að lieilsteyptri þjóð- armenningu og liamingju einstaklinga. Það er trú mín, að skólarnir scu að vaxa í þessu starfi sínu. Það er smátt og smátt að opnast fvrir kennurum og almenningi, að skólar alþýðunnar, barna- og ungmennaskólar, megi sízt af öllu við því, að sniða starfsemi sína eingöngu við liðna tíð — slcóla yfirstéttar og embættismanna miðaldanna. — Það, að alþýðufræðslan Iiefir ekki fært almenningi þá blessun, sem henni var ællað og hún er umkomin. ef rétt er á haldið, liggur einmitt í þessum mistök- um. Misskilningi á sálarlífi barna og unglinga — mis- skilningi á þörfum almennings og lífi þjóðarinnar. Lexíunám, yfirheyrslur, heimskulegar tölur sem mæli- kvarði á vit og' þckkingu, eru ekki umkomin að mynda lífræna og notliæfa þeklcingu né tækni í liugs- un og framkvæmd, sem almenningur þarfnast. Né lieldur þess umkomin, að skapa baldgóða menningu. — Það er staðreynd, að sá einstaklingur, sem vinn- ur, beitir huga og bönd i leit þroska og þekkingar, eignast þá alvöru og festu í skapgerð, sem er meira virði en látalætin og málmyndakákið, sem hlýtur alltaf að verða ofan á, þar sem alþýðufræðslan er sniðin eftir hinum löngu, lærðu skólum. Undan því oki þarf alþýðufræðslan að komast. Það þarf að samræma fræðslu barna og æskulýðs. Byggja á nú- tímaþekkingu í sálar- og uppeldisvísindum, á íslenzk- um staðháttum og þörfum fólksins. Þess er áður getið, að með alþýðuskólunum licfj- ist nýtt tímabil í skólasögu vorri. Einn af erfiðleik- um þessara skóla er skipulagsleysi barnafræðsl- unnar. Fræðslulögin og námsskráin þurfa að breytast og sumt þarf að hverfa. í stað þess þarf að koma skyn- samleg og liagnýt starfsáætlun og kennslueftirlit. Þegar svo langt er komið, verður áreiðanlega byggt

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.