Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.02.1934, Blaðsíða 12
12 SKINFAXI ur Jýsa djúpri hugsun um rök lífs og dauða. Orðhag- ur var liann flestum fremur og unni mjög fögru máln 1 búskapnum var hann gæddur sama áhuga og framfara-löngun sem bróðir hans, en var bjartsýnn um of. Hann sá ekki jafn vel sem Þorfinnur, hvað fært var að framkvæma án þess að steypa sér í óhotn- andi örðugleika. Hann var leiguliði, en hælti áhúðarjörð sína stór- um og sá ekki til launa. Framkvæmdirn- ar höfðu launin í sjálf- um sér í lians augum, og að likindum hefir liann aldrei verið nógu glöggskvggn á það, hve íslenzka moldin er oft sein að endurgjalda þann sóma, sem henni er sýndur. Jörðin her hans miklar menjar, en liann var sjálfur fátæk- ari að fé fyrir þær um- hætur, sem eftir hann liggja. Eftir að Þorsteinn tók við húi, hlóðust á liann trún- aðarstörf, svo sem títt er um unga, vel mennta bænd- ur. Hann átti lengst af sæti í hreppsnefnd, og var um eitt skeið hreppstjóri. Hann vann að þessum störfum af áhuga, en átti þar ekki til lengdar sam- leið með öðrum. Skoðaði liann margt frá öðru sjón- armiði en almenningur, því að fjármálin, sem fvrir flestum verða að vera aðalatriði, virtust oft vera aukaatriði i augum hans. Sveitarstörf eru, svo sem kunnugt er, hvorki vinsæl né vænleg til fjár, og reið hann ekki feitum hesti frá þeim, fremur en marg- Þorstoinn Þórarinsson. ur annar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.