Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1945, Síða 6

Skinfaxi - 01.12.1945, Síða 6
78 SKINFAXI og fulltingi. Sendimenn fóru um landið og fluttu er- indi um félagsskapinn, og það var tekið að senda íþróttakennara, frá hinum góða ungmennafélaga Birni Jakobssyni á Laugarvatni, út um landið. Þess sé gætt, að sú starfsemi var liafin af krafti áður en íþróttalögin gengu í gildi. Ritið Skinfaxi var laus við allar flokkaflækjur og birti jöfnum liöndum liug- vekjur Ilalldórs á Kirkjubóli og Ijóð og greinar eftir Jóliannes úr Kötlum, sem var þá á hannskrá „á- byrgra“ flokka í landinu. Halldór Laxness talaði þá austur í Þrastalundi á ungmennafélagsmóti um hið voðalega félag Mál og menningu, sem þá var í uppsiglingu, og Skinfaxi hirti lofgjörð dr. Richards Becks um útgáfu próf. Sig. Nordals á Ijóðum Stepli- ans G. Stephanssonar, þótt það væri samkomulag með ýmsum góðum mönnum að nefna ekki þá hók opinberlega. Sigling félagsskaimrins við uppliaf hins nýja tíma- bils 1936 og árin á eftir var glæsileg. Sumir sögðu, að fáninn væri nokkuð rauður, en þetta var bara íslenzki fáninn. Jónas Jónsson segir við upphaf sinnar glæsilegu ritstjórnar Skinfaxa, að ungmennafélagshreyfing- in‘ komi til litlu lautarblómanna til þess að hjálpa þeim til að gróa. Við liöfum margir notið átaka hans í þessa átt, er við vorum unglingar. Sá, sem hér rit- ar, á t. d. Jónasi Jónssyni ómetanlega mikið að þakka fyrir skólaferðir þær, er hann kom á í ráðherratíð sinni. Guðmundur Hjaltason ritar í fyrstu árgöngum Skinfaxa: (Hann hefur verið að vara við því, að ungmenna- félögin skipti sér af stjórnmálum) „En það er önn- úr „pólitik“, sem æskulýðsfélögin og allir framfara- menn eiga að hafa glöggar gætur á. Það er það, að efla bróðerni meðal allra stétta og flokka í landinu

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.