Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1945, Qupperneq 6

Skinfaxi - 01.12.1945, Qupperneq 6
78 SKINFAXI og fulltingi. Sendimenn fóru um landið og fluttu er- indi um félagsskapinn, og það var tekið að senda íþróttakennara, frá hinum góða ungmennafélaga Birni Jakobssyni á Laugarvatni, út um landið. Þess sé gætt, að sú starfsemi var liafin af krafti áður en íþróttalögin gengu í gildi. Ritið Skinfaxi var laus við allar flokkaflækjur og birti jöfnum liöndum liug- vekjur Ilalldórs á Kirkjubóli og Ijóð og greinar eftir Jóliannes úr Kötlum, sem var þá á hannskrá „á- byrgra“ flokka í landinu. Halldór Laxness talaði þá austur í Þrastalundi á ungmennafélagsmóti um hið voðalega félag Mál og menningu, sem þá var í uppsiglingu, og Skinfaxi hirti lofgjörð dr. Richards Becks um útgáfu próf. Sig. Nordals á Ijóðum Stepli- ans G. Stephanssonar, þótt það væri samkomulag með ýmsum góðum mönnum að nefna ekki þá hók opinberlega. Sigling félagsskaimrins við uppliaf hins nýja tíma- bils 1936 og árin á eftir var glæsileg. Sumir sögðu, að fáninn væri nokkuð rauður, en þetta var bara íslenzki fáninn. Jónas Jónsson segir við upphaf sinnar glæsilegu ritstjórnar Skinfaxa, að ungmennafélagshreyfing- in‘ komi til litlu lautarblómanna til þess að hjálpa þeim til að gróa. Við liöfum margir notið átaka hans í þessa átt, er við vorum unglingar. Sá, sem hér rit- ar, á t. d. Jónasi Jónssyni ómetanlega mikið að þakka fyrir skólaferðir þær, er hann kom á í ráðherratíð sinni. Guðmundur Hjaltason ritar í fyrstu árgöngum Skinfaxa: (Hann hefur verið að vara við því, að ungmenna- félögin skipti sér af stjórnmálum) „En það er önn- úr „pólitik“, sem æskulýðsfélögin og allir framfara- menn eiga að hafa glöggar gætur á. Það er það, að efla bróðerni meðal allra stétta og flokka í landinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.