Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1945, Qupperneq 7

Skinfaxi - 01.12.1945, Qupperneq 7
SKINFAXI 79 og berjast gegn öllum stéttaliroka og öðrum yfir- gangi. Gá vel að því, hvort engir litilmagnar séu ennþá í þrælkun eða niðurlægingu, neinsstaðar í landinu.“ Guðmundur talar um bróðerni milli stétta og flokka. Við ungmennafélagar, sem segjum „Islandi allt“, meg- um ekki brosa að slíku. Guðmundur hefur víst kynnzt stéttahroka og yfirgangi. A.m.k. varð hann fyrir barðinu á menntahrokanum, þegar Benedikt gamli Gröndal dró hann sundur og saman í háði fyrir al- þýðufræðslu hans og aðra viðleitni til að lyfta smæl- ingjunum. En Guðmundur liitti ekki á liáð í aug- um og sál síra Sigtryggs Guðlaugssonar, er hann varð snortinn af áhuga hans í fræðslumálum og stofnaði Núpsskóla sinn, samtímis því, að ungmennafélögin urðu til, og marga fleiri mætti telja. Það má liver sem vill kalla það „kommúnisma“ eða eitthvað annað, sem menn vita voðalegast, en það blýtur alllaf að vera líftaugin i félagsskap okk- ar ungmennafélaganna, að leita uppi lítilmagnann og rétta honum hjálparhönd. Það má segja, að tvö séu meginhugtök í starfi ungmennafélaganna: frelsi og menning. En orð Guðmundar Hjaltasonar og Jón- asar Jónssonar minna á bið þriðja, sem veit nú á- reiðanlega mest við framtíðinni og er nú innlegg þess, er hér ritar, viðkomandi vanda líðandi daga: Það er réttlætishugtakið, réttlæti til handa stéttum manna, að ein hrokist þar ekki yfir aðra, og réttlæti til handa þegnunum, livar, sem þeir eru á landinu. Sigurður próf. Nordal vildi, er hann ritaði um fé- lagsskapinn fyrir allmörgum árum, að hann þrengdi viðfangsefni sín og setti íslenzka sveitamenningu á stefnuskrá sína. Því verður víst ekki neitað, að fram- tíð ungmennafélaganna er einkum í sveitum og kaup- túnum, þótt stærri bæirnir kunni að verða með í sprettinum. Af því leiðir, að félogin finna bezt hvar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.