Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1945, Qupperneq 8

Skinfaxi - 01.12.1945, Qupperneq 8
80 SKINFAXI skörinn kreppir úti um landið. Og vilja bæta úr þvi sem bezt má verða og heildinni til sem mests gagns. Á Jónasar-tímanum var rætt um samgöngumál í Skiní'axa, sem og önnur framfaramál. Það var rætt um, hversu Danir færi með íslendinga eins og skepn- ur í skipum sínum með ströndum fram. Nýlega var eitt strandferðaskiiDanna á leið til Reykjavíkur með um 100 manns, sem liafði ekkert farrými og jafnvel ekki sæti, heldur varð sumt af þessu fólki að liggja á þilfari eða i göngum, sárlega sjóveikt. Framkorna skipshafnarinnar var ekki með hinu danska sniði, og er ekki ætlunin að áfellast hana né útgerðarstjórnina. En það er litil menning í svona samgöngum og liitt er þó mest menningar- leysið, að „útkjálkafólkið“ skyldi ekki krefjast þess, að skipið ju-ði gagngert sent úr Reykjavík eftir hin- um stóra hóp. Og mest væri þó menningarleysið, ef á bak við liefði búið hjá einhverjum, sem þessa kröfu befði átt að bera fram: „Þetta eru slæmar samgöng- ur. En það tekur því ekki að kvarta. Eg fer bráðum úr þessum iandshluta, og í höfuðstaðnum þarf eg ekki að fara erinda minna sjóveikur á skipsþilfari.“ En raunar mætti líkja höfuðstaðnum við fleytu, sem svo væri áskipuð, að varla fengist „dekkpláss“ lengur. Við ungmennafélagar eigum við með orðinu rétt- læti jöfnuð milli stélta og einnig landshluta. Og við viljum berjast gegn uppgjöf og minnimáttarkennd fólksins úti á landsbyggðinni. Við viljum efla trú fólksins á landið og sjálft sig. Við fögnum þess vegna tillögum milliþinganefnd- ar í skólamálum og styðjum þær vegna þess, að þar er miðað að því að jafna skilyrði æskunnar í Reykja- vrk og annarra landshluta til menntunar, og við fylgjumst af áhuga með því, sem gerist í raforkumál- um sveitanna og kauptúnanna. Trúúm við á landið, íslendingar? Við ungmenna-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.