Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1945, Page 11

Skinfaxi - 01.12.1945, Page 11
SKINFAXI 83 kimnugt liöfuð á liina nýju æskulýðshreyfingu landsins. En verður ekki slík breyting meir konungkjörin en þjóðkjörin, og verður fólkið sjálft meir með? Sá, sem þetta ritar, hefur nú verið ungmennafélagi í 25 ár. Félagsskapurinn kom til lians og kenndi lionum að unna frelsinu, menningunni og' réttlætinu. Konunglegum hugsjónum vill hann þjóna, og sú mun játning okkar allra, ungmennafélagar, sem er- um margir alþýðunnar börn, en viljum í orði og verki íslancli allt. Forsetaúrskurður um fánadaga og fleira. 1. gr. Draga skal fána á stöng á liúsum opinberra stofnana, sem eru í umsjá valdsmanna eða sérstakra forstöðumanna rík- isins, eftirgreinda daga: 1. Fæðingardag forseta íslands 2. Nýársdag. 3. Föstudaginn langa. 4. Páskadag. 5. Sumardaginn fyrsta. 6. Fyrsta mai. 7. Hvítasunnudag. 8. 17. júní. 9. 1. desember. 10. Jóladag. Alla ofangreinda daga skal draga fána að hún, nema föstu- daginn langa, þá í hálfa stöng, 2. gr. Hverja aðra daga en í 1. gr. segir, og við hvaða tækifæri flagga skal á landi, fer eftir ákvörðun dómsmála- ráðuneytisins. 3. gr. Á timabilinu 1. marz—31. október skal eigi draga fána á stöng á landi, fyrr en kl. 8 árdegis, en á timabilinu 1. nóvember til febrúaloka eigi fyrr en kl. 9 árdegis. 4. gr. Fáni skal eigi vera uppi lengur en til sólarlags og aldrei lengur en til kl. 8 siðdegis, nema flaggaði sé á stað við útisamkomur, þá má láta fána vera meðan samkoman varir og bjart er, þó eigi lengur en til miðnættis. 17. ágúst 1944.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.