Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 11

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 11
SKINFAXI 83 kimnugt liöfuð á liina nýju æskulýðshreyfingu landsins. En verður ekki slík breyting meir konungkjörin en þjóðkjörin, og verður fólkið sjálft meir með? Sá, sem þetta ritar, hefur nú verið ungmennafélagi í 25 ár. Félagsskapurinn kom til lians og kenndi lionum að unna frelsinu, menningunni og' réttlætinu. Konunglegum hugsjónum vill hann þjóna, og sú mun játning okkar allra, ungmennafélagar, sem er- um margir alþýðunnar börn, en viljum í orði og verki íslancli allt. Forsetaúrskurður um fánadaga og fleira. 1. gr. Draga skal fána á stöng á liúsum opinberra stofnana, sem eru í umsjá valdsmanna eða sérstakra forstöðumanna rík- isins, eftirgreinda daga: 1. Fæðingardag forseta íslands 2. Nýársdag. 3. Föstudaginn langa. 4. Páskadag. 5. Sumardaginn fyrsta. 6. Fyrsta mai. 7. Hvítasunnudag. 8. 17. júní. 9. 1. desember. 10. Jóladag. Alla ofangreinda daga skal draga fána að hún, nema föstu- daginn langa, þá í hálfa stöng, 2. gr. Hverja aðra daga en í 1. gr. segir, og við hvaða tækifæri flagga skal á landi, fer eftir ákvörðun dómsmála- ráðuneytisins. 3. gr. Á timabilinu 1. marz—31. október skal eigi draga fána á stöng á landi, fyrr en kl. 8 árdegis, en á timabilinu 1. nóvember til febrúaloka eigi fyrr en kl. 9 árdegis. 4. gr. Fáni skal eigi vera uppi lengur en til sólarlags og aldrei lengur en til kl. 8 siðdegis, nema flaggaði sé á stað við útisamkomur, þá má láta fána vera meðan samkoman varir og bjart er, þó eigi lengur en til miðnættis. 17. ágúst 1944.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.