Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1945, Qupperneq 24

Skinfaxi - 01.12.1945, Qupperneq 24
96 SKINFAXI og vönduð, svo að þau standa enn og eru í notkun. Hver hefur ekki verið á skemmtun í „Templaranum“ eða í „Gúttó“? Með tilkomu ungmennafélaganna verður enn meiri þörf fyrir samkomuhús, og ungmennafélagar ráðast í byggingarframkvæmdir, og svo er enn í dag. Víða á landinu er talað um, að þetta eða liitt liafi gerzt, eða sé að gerast, i ungmennafélagshúsinu. Um 1930 skapast svo nýtt viðhorf í þessum sam- komuhúsmálum, því að þá er viða alvarlega farið að hugsa um að koma upp heimavistarskólanum. Úr ríkissjóði fæst samkvæmt lögum 50% af byggingar- kostnaðinum. Viðkomandi sveitarfélög eiga að standa straum af 50%, svo að félög innan hreppsins, oftast með ungmennafélagið í broddi fylkingar, stofna til samtaka um að leggja fram þetta tilskilda heima- framlag. Með þessu móti byggjast allir þeir heima- vistarskólar, sem við eigum, nema einn, sem byggist með aðstoð félagsskapar í kaupstað, vegna þarfar kaupstaðarins á að koma hörnum í sumardvöl. Að lokum taka þessar byggingarframkvæmdir nýtt viðbragð með tilkomu iþróttasjóðs. Úr honum má veita til iþróttamannvirkja, og þar sem nota má sal- inn í samkomuhúsinu sem fimleikasal, og siðan má byggja búningsldefa, haðklefa og áhaldageymslu, á mannvirkið allt rétt á styi'k úr íþróttasjóði. íþrótta- nefnd rikisins liafa borizt um 40 slíkar beiðnir, þau 5 ár, sem hún hefur starfað. Nú er verið að byggja 3 heimavistarskóla, og 2 þeirra hafa íþrótta- og samkomusal. 1 3 þorpum er verið að byggja samkomuhús, sem liafa iþróttaað- stöðu. Bygging þriggja samkomu- og iþróttahúsa stendur yfir á 3 stöðum til sveita. Margar þeirra beiðna, sem íþróttasjóði hafa borizt, eru varðandi lagfæringu á viðbyggingu, eða til þess að ljúka við gömul samkomuhús. Þau hús, sem orðin eru 40 ára
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.