Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1945, Page 36

Skinfaxi - 01.12.1945, Page 36
108 SKINFAXI samanber þær áætlanir, sem fram liafa komið í Reykjavík um byggingu æskulýðshallar. IV. Um þrjár stærðir félagaheimila er aðallega að ræða hér á landi. Birtast hér myndir og lýsingar af þess- um húsum. Því miður voru ekki tilhúnar fleiri fyrir- myndir, en síðar gefst vonandi tækifæri til þess að lnrta myndir af hentugum félagaheimilum. V. í undanförnum köflum liefi ég leitazt við að sýna fram á þörfina fyrir byggingu vandaðra félagaheimila, til þess að hægt sé að skapa farsælt sam-menningar- líf hins starfandi fólks — starfsemi, sem yrði áfram- liald af menningarstarfi skólanna. Ég hefi einnig lýst því, hvaða vistarverur þurfa að vera í slíku félaga- heimili. 1 eftirfarandi köflum mun ég leitast við að lýsa því, hvernig með samtökum megi reisa slík fé- lagaheimili, hvernig rekstri þeirra þurfi að koma fyr- ir og hvernig slík félagaheimili njóta stuðnings hins opinbera í Svíþjóð og Danmörku. VI. Ég hefi hér á undan nefnt þau félög, sem til eru í flestum hyggðarlögum. Sama fólkið er meðlimir i fleiri en einu félagi, svo að ekki er heint liægt að reikna átakamöguleikana eftir félagafjöldanum, eða fjölda virkra félagsmanna, heldur eftir íhúafjölda hyggðarinnar og félagslegum þroska. Sé byggðin af- skekkt eða einangruð, getur komið til mála að hyggja félgaheimili og skóla undir sama þaki, en til þessa þarf samþykki fræðslumálastjórnar. Ef skólinn á að vera heimangönguskóli fæst % kostnaðar í slyrk, en sé skólinn með heimavist fæst % kostnaður í styrk, en verði tillögur milliþinganefndar að lögum, þá fæst

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.