Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1945, Page 45

Skinfaxi - 01.12.1945, Page 45
SKINFAXI 117 5. mynd: Með samdrœtti kviðvöðvanna og fettu mjaðm- anna fram, er stöklcvarinn jafnframt að Iyfta fótunum upp og fram. Þetta atriði sýnir nauðsyn þess fyrir landstökkvara að styrkja kviðvöðva og lærvöðva. Armarnir eru teygðir upp og fram, til þess að vega á móti fótunum. 6. mynd: Stökkvarinn er nú farinn að búa sig undir fallið, og nú reynir hann um hríð að vinna á móti því, með þvi að halda fótunum eins hátt upp og honum er unnt. Vandi er það, sem annað i íþróttinni, að ljúka ekki fettunni of snemma, því ef samdrúttur kviðvöðvanna varir of lengi, þreyt- ast þeir, og fæturnir siga allt of fljótt.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.