Skinfaxi - 01.12.1945, Side 52
124
SKINFAXI
Unnur djúpúðga, Hvammssveit 9, Umf. Von, Klofningshreppi
I5 og Umf. Ólafur pá, Laxárdal, 6.
Flest stig hlutu:
Bragi Húnfjörð (D.) 19 stig.
Sturla Þórðarson (D.) 11 stig.
Torfi Magnússon (S.) 9 stig.
Úrslit urðu:
100 m. hlaup: Bragi Húnfjörð (D.) 13.2 sek. Hann vann einn-
ig 80 m. hlaup drengja (10.4 sek.), kúluvarp (9.22 m.), langstökk
(5.50 m.).
Hástökk: Sturla Þórðarson (D.) 1.57 m. Hann vann einnig
þrístökk ll.21.
Spjótkast: Magnús Jónsson (S.) 31.89 m.
2000 m. hlaup drengja: Þorsteinn Pétursson (D.) 7:4.6 mín.
3000 m. hiaup: fíísli Ingimundarson (S.) 10:16.4 mín.
50 m. bringusund drengja: Gunnar Iíjartansson (V.) 44.5 sek.
50 m. sund karla, frjáls aðferð: Einar Ivristjánsson (U.)
34.8 sek.
100 m. bringusund karla: Torfi Magnússon (S.) 1:35.15 mín.
25 m. sund kvenna, frjáls aðferð: Helga Jónsdóttir (U.)
25.8 sek.
Veður var ágætt, og fór mótið hið bezta fram.
Héraðsmót U.M.S. Norður-Breiðfirðinga
var haldið að Ivróksfjarðarnesi 1. júli. Helgi Iljörvar, skrif-
slofustjóri, flutti ræðu og Helgi II. Eiriksson, skólastjóri,
flulti ávarp frá Barðstrendingafélaginu í Reykjavík. Kór frá
þvi félagi skemmti með söng.
Knattspyrnukeppni fór fram milli Umf. Stjörnu í Saurbæ
og U.M.S. Norður-Breiðfirðinga. Jafntefli varð 1:1.
Fjölmenni sótti mótið, er fór ágætlega fram. Veður var hið
ákjósanlegasta.
Héraðsmót U.M.S. Vestur-Barðastrandasýslu
var haldið á Sveinseyri í Tálknafirði 22. ágúst. Skýrsla hefur
ekki borizt frá því móti.
Héraðsmót U.M.S. Vestfjarða
var haldið að Núpi í Dýrafirði dagana 23. og 24. júní. Fyrri
daginn fóru undanrásir fram.
Sr. Jón Ólafsson, Holti, flutti guðsþjónustu og Halldór Kristj-
ánsson, Kirkjubóli, hélt ræðu. Þá fór fram fimleikasýning pilta
og stúlkna, undir stjórn Kristjáns Benediktssonar, íþrótta-
kennara.