Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 52

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 52
124 SKINFAXI Unnur djúpúðga, Hvammssveit 9, Umf. Von, Klofningshreppi I5 og Umf. Ólafur pá, Laxárdal, 6. Flest stig hlutu: Bragi Húnfjörð (D.) 19 stig. Sturla Þórðarson (D.) 11 stig. Torfi Magnússon (S.) 9 stig. Úrslit urðu: 100 m. hlaup: Bragi Húnfjörð (D.) 13.2 sek. Hann vann einn- ig 80 m. hlaup drengja (10.4 sek.), kúluvarp (9.22 m.), langstökk (5.50 m.). Hástökk: Sturla Þórðarson (D.) 1.57 m. Hann vann einnig þrístökk ll.21. Spjótkast: Magnús Jónsson (S.) 31.89 m. 2000 m. hlaup drengja: Þorsteinn Pétursson (D.) 7:4.6 mín. 3000 m. hiaup: fíísli Ingimundarson (S.) 10:16.4 mín. 50 m. bringusund drengja: Gunnar Iíjartansson (V.) 44.5 sek. 50 m. sund karla, frjáls aðferð: Einar Ivristjánsson (U.) 34.8 sek. 100 m. bringusund karla: Torfi Magnússon (S.) 1:35.15 mín. 25 m. sund kvenna, frjáls aðferð: Helga Jónsdóttir (U.) 25.8 sek. Veður var ágætt, og fór mótið hið bezta fram. Héraðsmót U.M.S. Norður-Breiðfirðinga var haldið að Ivróksfjarðarnesi 1. júli. Helgi Iljörvar, skrif- slofustjóri, flutti ræðu og Helgi II. Eiriksson, skólastjóri, flulti ávarp frá Barðstrendingafélaginu í Reykjavík. Kór frá þvi félagi skemmti með söng. Knattspyrnukeppni fór fram milli Umf. Stjörnu í Saurbæ og U.M.S. Norður-Breiðfirðinga. Jafntefli varð 1:1. Fjölmenni sótti mótið, er fór ágætlega fram. Veður var hið ákjósanlegasta. Héraðsmót U.M.S. Vestur-Barðastrandasýslu var haldið á Sveinseyri í Tálknafirði 22. ágúst. Skýrsla hefur ekki borizt frá því móti. Héraðsmót U.M.S. Vestfjarða var haldið að Núpi í Dýrafirði dagana 23. og 24. júní. Fyrri daginn fóru undanrásir fram. Sr. Jón Ólafsson, Holti, flutti guðsþjónustu og Halldór Kristj- ánsson, Kirkjubóli, hélt ræðu. Þá fór fram fimleikasýning pilta og stúlkna, undir stjórn Kristjáns Benediktssonar, íþrótta- kennara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.